Hvernig á að prjóna samkvæmt mynsturteikningu sokka í DROPS 229-20
                                        Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum samkvæmt mynsturteikningu A.1 (pífukant) og A.2 (gatamynstur) í sokkunum «Kissing Kate» í DROPS 229-20. Við sýnum byrjun og enda á umferð A.1 og í A.2 sýnum við aðeins umferð 3, 4, 9 og 10. Við notum færri fjölda lykkja en sem stendur í mynstri. Þessir sokkar eru prjónaðir úr DROPS Nord, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.