Að gerast DROPS söluaðili!

Það sem við getum boðið :

  • Náð til hundruð þúsunda áhugasamra um prjón og hekl sem heimsækja daglega garnstudio.com
  • Breytt vöruúrval af garni, í mörgum garnflokkum og hundruðum lita.
  • Eitthvert lægsta garnverð á markaðnum.
  • Að vera hluti af DROPS sölustarfsemi, með aðgang að ókeypis markaðsúrræðum allt árið um kring, til að halda viðskiptavinum þínum virkum og áhugasömum.
  • Bein hlekkur til að selja DROPS garn af síðum okkar. Þar sem DROPS Design er ekki með eigin vefverslun ert þú sá sem tekur við pöntunum frá vefsíðunni okkar!
Það sem við búumst við:
  • Þú sért áhugasamur / áhugasöm um DROPS vörumerkið, vörurnar og sölustarfsemina.
  • Þú setur viðskiptavininn í fyrsta sæti og fylgir verðlagsreglum okkar.
  • Þú ert til í að aðstoða viðskiptavini með spurningar um DROPS mynstrin og garn.
  • Þú ert til í að byrja með fjölbreytt úrval af garninu okkar.
Ef þú hefur áhuga, hafðu samband við okkur með því að fylla út formið hér að neðan!

Contact Form