Hvernig á að gera fingraprjón
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig er hægt að gera fingraprjón. Kenndu barninu fingraprjón og sýndu því töfraheima þar sem hægt er að búa til hluti úr garni.
Notið þykkt garn, jafnvel marglitt, láttu barnið velja. Þræðið garninu á milli fingranna eins og útskýrt er í myndbandinu, gerðu hálsklút, armband, hárband eða eitthvað annað. Góða skemmtun!