frá:
345kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 75 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél 60°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Pakistan
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Paris er spunnið úr mörgum þunnum þráðum af hreinni bómull – trefjar sem anda og hafa hátt einangrunargildi – sem þýðir að flíkur framleiddar úr þessu garni eru bæði svalar og hlýjar.
Mjúkt viðkomu og með skemmtilegri áferð, þetta garn er fáanlegt í tveimur gerðum: DROPS Paris einlitt /uni colour, framleitt úr 100% kembdri bómull og DROPS Paris endurunnið denim efni, framleitt úr 100% endurunni bómull.
Í báðum tilfellum gengur hratt að vinna úr þessu garni og auðveldlega, það er frábær kostur fyrir byrjendur og fyrir innanhússverkefni eins og pottaleppa, tuskur, handklæði og barnasmekki; er sérstaklega gott fyrir fólk með viðkvæma húð, þar sem það klæjar ekki eða ertir.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél 60°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo flíkina þína úr DROPS Paris, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Þó að DROPS Paris uni colour litir má þvo við 60 gráður, eru endurunnin denimlitir viðkvæmari og ætti ekki að þvo við meira en 40 gráður, til að forðast að flíkin skreppi saman.
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Heidi Pedersen wrote:
Jeg har strikket Uni color og Recycled denim sammen i en kjole. efter vask var Denim garnet totalt stift, nærmest filtret og kjolen kan slet ikke bruges, Hvorfor er den Denim så stiv og hvorfor skriver i ikke at Denim ikke er egnet til beklædning? Uni color er blevet dejligt blød
26.07.2024 - 07:51DROPS Design answered:
Hei Heidi. Så kjedelig å høre. Siden det er recycled denim så kan det innholde litt forskjellig kvaliteter, så plagg med Recycled denim bør ikke vaskes på mer enn 40 grader, for å unngå at de krymper. Les gjerne mer under DROPS Paris og Om dette garnet og Vaskeanvisning. mvh DROPS Design
12.08.2024 kl. 09:21Christina wrote:
I'm looking for a thicker yarn but with the same dye as Drops Loves You 7 in dye 32. Do you have a matching one? I know I can just use several strands together but would like a clean look as it's for my sister's wedding bouquet 😁
01.07.2024 - 08:59DROPS Design answered:
Dear Christina, you can try any yarn same yarn group, your DROPS store will recommand you the best appropriate colour, even per mail or telephone, much easier for them. Thanks for your comprehension.
01.07.2024 kl. 14:02Anna Ransby wrote:
Hej svare dette garn til bomuld 8/8?
28.06.2024 - 22:41DROPS Design answered:
Hei Anna. DROPS Paris har 9 tynne tråder, men er en fin match når den sammenlignes med 8/8 garn. mvh DROPS Design
01.07.2024 kl. 07:48Louisa wrote:
Welche eurer Baumwollgarne kann man mit einer 1,5mm Häkelnadel nutzen? Die Angaben zu Nadelstärke sind für Stricknadeln, oder?
29.04.2024 - 22:53DROPS Design answered:
Liebe Louisa, hier finden Sie alle unsere Garne, die in Garngruppe je nach Garnstärke und Maschenprobe aufgeteilt sind, so dünne Garne haben wir aber leider nicht. Viel Spaß beim Stricken!
30.04.2024 kl. 08:18Julie wrote:
Hello, is this yarn suitable for crochet? If yes, what hook size would you recommend?
28.03.2024 - 15:08DROPS Design answered:
Dear Julie, yes, you can crochet with this yarn; here you can find our crochet patterns with Paris: https://www.garnstudio.com/search.php?action=browse&mt=2&y=drops-paris&lang=en. It's generally recommended to use a 4 or 5mm hook but you should check the hook recommended in the pattern and make a gauge before starting the piece. Happy crochetting!
01.04.2024 kl. 00:04Jule wrote:
Kann man das Garn auch in größeren Einheiten als 50g pro Knäuel kaufen? Danke.
26.01.2024 - 17:01DROPS Design answered:
Liebe Jule, DROPS Paris ist nur als 50 g Knäuel verfügbar. Viel Spaß beim stricken!
30.01.2024 kl. 08:32Karen wrote:
I am in need of more light blue recycled denim #101 in dye lot 740. Would it be possible to purchase more? I have had it for a while and don't remember where I purchased it.
16.01.2024 - 06:36DROPS Design answered:
Dear Karen, you can ask the different countries shipping to your country, or ask if other customers can help you - see our DROPS Workshop. Happy knitting!
16.01.2024 kl. 08:59Alizée wrote:
Is the recycled denim 100% recycled cotton? if not, how much percentage is it recycled? Thanks
20.11.2023 - 19:23DROPS Design answered:
Dear Alisée, DROPS Paris recycled denim is made from 100% recycled cotton. Happy knitting!
21.11.2023 kl. 09:30Karen wrote:
Hi I’m desperately trying to find drops of Paris grey 24 and blue 09 I need the sue colours to Finnish my tree of life blanket xx thank you xx
03.11.2023 - 19:44DROPS Design answered:
Dear Karen, we have Paris zink nº 24 and we have Paris nº 09 royal blue. Both colours are right now in stock at the wholesale company; you will need to contact your usual DROPS shop to ask them to order them for you or when they will be renewing their stock. Here you can find all of our DROPS stores in UK: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&cid=19. Happy knitting!
05.11.2023 kl. 18:22Daniela wrote:
Ich möchte aus den Farben weiß und marineblau einen Streifenpullover stricken. Muss ich das blaue Garn vorher waschen? Ich habe etwas Sorge, dass der fertige Pulli beim Waschen verfärbt. Vielen Dank für Ihre Hilfe.
29.06.2023 - 14:04DROPS Design answered:
Liebe Daniela, es kann mit dunkleren Farben eigentlich so passieren, daß sie zusätzlichen Farben enthalten, aber wenn das Kleidungsstück so lange ausgespült wird, bis das Wasser klar ist, vermeiden Sie dann, dass die überschüssige Farbe andere Farben des Strickstücks beeinträchtigt. Mehr Hinweise lesen Sie hier - Ihr DROPS Händler kann Ihnen damit noch weiter helfen (auch per Telefon oder per E-Mail). Viel Spaß beim stricken!
29.06.2023 kl. 15:45Katie wrote:
Hi, does this yarn have GOTS certification? I know it has oeko tex but I can’t any info about which yarns have GOTS certification. Thanks
23.06.2023 - 10:23DROPS Design answered:
Dear Katie, this yarn (and most of our yarns are) is Oeko-Tex certified, not GOTS - read more info at the top of the page and read more on their own website. Happy knitting!
23.06.2023 kl. 15:59TIna NIchols wrote:
I need to obtain an EN71-3 certificate how can I do this please?
06.05.2023 - 19:24DROPS Design answered:
Dear Mrs Nichols, our DROPS Paris has only Oeko-Tex certification - see shadecard for the certification number. Happy knitting!
08.05.2023 kl. 10:21Gemma wrote:
Could you please tell me what dyes are used for this yarn? Many thanks
03.05.2023 - 11:54DROPS Design answered:
Dear Gemma, this yarn has an Oeko-Tex® certification (certificate number 09.HBG.68250), Standard 100, Class I from the Hohenstein Institute. This means that is has been tested for harmful substances and is considered safe in human-ecological terms. Class I is the highest level, and it means the yarn is suitable for baby articles (ages 0-3). Hope it can help. Happy knitting!
03.05.2023 kl. 13:43Phedra wrote:
Hi could you please confirm Drops Paris does not contain any flame retardant (TCEP/TCPP/TDCP) and therefore meets Appendix C Annex II Toy Safety Regulations 2011? Oeko-tex certification does not cover these substances. Thanks in advance.
30.04.2023 - 22:04DROPS Design answered:
Dear Phedra, we do not have more informations than the one listed under qualities + Oeko-Tex certification. Happy knitting!
03.05.2023 kl. 13:43Anna-Karin Rosenqvist wrote:
Hej! Besviken på garnet Drops Paris recycled denim då koftan jag stickat krympte drygt 10 cm på längden och ärmarna 8 cm efter första tvätten i 40 grader. Jag försökte forma koftan efter tvätt, men den gick inte att sträcka mer än så. //Anna-Karin
21.04.2023 - 19:42Vivian wrote:
I have knitted a top using Drops Paris recycled denim colour 103, dyelot 737. The washing instructions on the yarn label said to wash at 60 C. Your website says to wash at 40C. Which temperature should I use? Thanks for your help.
24.03.2023 - 22:58DROPS Design answered:
Dear Vivian, the DROPS Paris recycled denim yarns are a specially made group of Paris yarns that can resist higher temperatures when washing, while the usual Paris yarns can only be washed at 40ºC maximum. It's not recommended to wash the yarn at the 60ºC maximum temperature, but you can wash the garment at any temperature betweeen 40ºC and 60ºC with no problem. Happy knitting!
26.03.2023 kl. 18:39Sylvia Koot wrote:
Goedendag, Ik heb een klacht. Heb een mooi vest gebreid met drops paris op 30 graden gewassen plat gedroogd en het vest is heel erg gekrompen wel zeker meer dan 10%. Zo erg dat het lange vest dat ik over mijn kleding aan kan doen als het koud is nu een kindervest is. Zonde van het geld en het werk. Vind dat het wel vermeld kan worden als iets zo erg krimpt. Geen drops meer voor mij.
18.03.2023 - 08:16Marie wrote:
Welche Farbe kommt dem Ton "Nude" am nächsten? (weißer Hautfarbe)
15.03.2023 - 16:50DROPS Design answered:
Liebe Marie, Ihr DROPS Händler wird Ihnen damit gerne - auch per Telefon oder per E-Mail, die besten passenden Farben empfehlen. Viel Spaß beim stricken!
16.03.2023 kl. 09:34Alexandra Alida Maria Bes wrote:
Ik heb een trui gebreid met paris recycled denim spray blauw, kleur 102. Maar helaas is deze trui na een was op 30 graden in een mini truitje veranderd, extreem gekrompen dus. Zonde van al de moeite! Met andere Paris kleuren heb ik dit gelukkig nog niet meegemaakt. Ik schrijf dit hier om andere kopers te waarschuwen want ik vind het zo sneu
14.03.2023 - 15:04Pirjo wrote:
Bonjour, J'aimerais faire un panier avec le coton Paris, mais j'hésite entre deux couleurs. Pourriez vous me dire quelles sont les couleurs dur la première photo de présentation de cette laine? Merci 😊
14.03.2023 - 11:38DROPS Design answered:
Bonjour Mme Pirjo, bien volontiers, les voici: 35-14-27-13-01-38. Bon tricot!
15.03.2023 kl. 13:53Sophie wrote:
Ist das Garn in der Farbe Natur uni colour 17 ungefärbt, also naturbelassen, oder gefärbt?
19.02.2023 - 17:08DROPS Design answered:
Liebe Sophie, uni colour 17 ist ungefärbt . Viel Spaß beim stricken!
19.02.2023 kl. 19:16Lise Malene Fjeldsrud wrote:
Hei, et par ganger når jeg har strikket glattstrikk med Paris så viser det seg at hele plagget blir skråstilt. Hva kommer dette av? Ønsker å strikke mer I dette garnet, men vet ikke om jeg vil bruke penger på det i tilfelle det samme skjer igjen.
14.02.2023 - 22:00DROPS Design answered:
Hei Lise. Det kan komme av pga spinningen av garnet. Du ser det kanskje best om du strikker rundt i forhold til om det strikkes frem og tilbake. Litt vanskelig å forklare, men prøv å trekk ut ca 1 m tråd av garnet og hold det som en U og om du holder trådene tett, vil trådene snurre seg sammen? Prøv da å dra litt i trådene slik at de ikke tvinner seg så godt sammen, og så kan du prøve å nøste opp et nøste til et nytt nøste (til en rund ball) og se om det vil hjelpe. mvh DROPS Design
27.02.2023 kl. 09:53Caron French wrote:
Hello, please can you confirm drops paris and muskat do not contain any of the following chemicals and therefore meet APPENDIX C Annex II of the Toy Safety Regulations 2011 UK TCEP/TCPP/TDCP Bisphenol A Formamide CMI: Phenol and Formaldehyde Thanks
21.01.2023 - 14:21DROPS Design answered:
Dear Mrs French, our Paris and Muskat have both Oeko-Tex certification - see the certificate number under each of the shadecard - This means that is has been tested for harmful substances and is considered safe in human-ecological terms. Class I is the highest level, and it means the yarn is suitable for baby articles (ages 0-3).. Happy knitting!
23.01.2023 kl. 10:56Agatha wrote:
Drops recycled denim, my project shrank immensely in de washing proces. Too small for me now. Also in the band it says 60 degrees max temp on the website 40 degrees. I washed by hand max 30 degrees and it shrunk. I am very disappointed. Help!
06.11.2022 - 10:50DROPS Design answered:
Dear Agatha, we are sorry to hear that, please contact the stor where you bought the yarn.
08.11.2022 kl. 09:28
Amanda wrote:
Just a heads up that the navy blue (28) is darker than it looks in the picture, almost black :)
09.12.2024 - 13:26