Vertu með okkur í þessu DROPS-Along, prjónum saman samstæðar jólapeysur á alla fjölskylduna!
KUNNÁTTA
Eins og í okkar fyrri DROPS-Along, þá sameinum við mismunandi aðferðir og mynstur, með mismunandi erfiðleikastuðlum – en við komum til með að prjóna í þetta skipti!
Ertu eitthvað efins um hvort þú ráðir við þetta? Ekki hafa áhyggjur. Hvert skref í þessu DROPS-along ásamt kennslumyndböndum og kennsluleiðbeiningum leiðbeina þér til loka.
DAGSETNING
Við byrjum að prjóna 3. nóvember!
Deildu með okkur árangrinum með því að tagga myndirnar þínar inn með eftirtöldum 2 myllumerkjum: #DROPSChristmasKAL og #FrostysChristmas (ef þú ert að gera fullorðins peysuna) eða #FrostysChristmasKids (ef þú ert að gera barnapeysuna). Með þessu þá getur þú smellt á myllumerkið á netinu og leitað áDROPS Workshoptil þess finna aðra sem eru að prjóna sömu peysuna!
Hvað þarf ég til að geta byrjað?