Hvernig á að prjóna jólaskraut í DROPS Extra 0-1584
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum jólaskrautið «Enchanted Mushrooms» sveppinn í DROPS Extra 0-1584. Við sýnum hvernig við aukum út lykkjur, fækkum lykkjum, saumum út franska hnúta, hvernig saumað er í gegnum öll lögin þannig að botninn festist við toppinn og hvernig við saumum saman opið undir sveppnum. Þessi sveppur er prjónaður úr DROPS Alpaca, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.