Hvernig á að hekla innkaupanet

Hekluð innkaupanet eru mjög vinsæl í augnablikinu! Hefur þú aldrei heklað áður? Við getum hjálpað þér! Hér finnur þú skref-fyrir-skref kennsluleiðbeiningar með því hvernig við heklum... (Lesið meira)

flokkur: Allt mynstrið

Sameining á DROPS Delight og DROPS Kid-Silk

Ertu að leita eftir samsetningu á garni sem gefur mjúka flík sem formast vel? Þá ættir þú að prufa að sameina 1 þráð DROPS Delight og 1 þráð DROPS Kid-Silk. Hér sérðu dæmi með... (Lesið meira)

flokkur: Garnmöguleikar

Sameining á DROPS Fabel og DROPS Brushed Alpaca Silk

Þú færð mjúkt og slitsterkt garn í garnflokki D grófleika með því að blanda saman 2 garntegundum frá okkur: DROPS Fabel og DROPS Brushed Alpaca Silk. Í þessum leiðbeiningum þá getur... (Lesið meira)

flokkur: Garnmöguleikar

Sameining á DROPS BabyAlpaca Silk og DROPS Kid-Silk

Ef þú ert að leita eftir mýkt og gæða garnvalmöguleika, prufaðu þá að sameina DROPS BabyAlpaca Silk með DROPS Kid-Silk. Útkoman, sem tilheyrir garnflokki C, kemur til með að vera með fallegan... (Lesið meira)

flokkur: Garnmöguleikar

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að lesa hekl mynsturteikningu

Hekl mynsturteikning samanstendur af táknum, 1 tákn = 1 lykkja (eða hópur af lykkjum) – útskýring með táknum segir til um hvernig á að hekla lykkjurnar. Mynsturteikningin sýnir allar lykkjur... (Lesið meira)

flokkur: Byrjaðu!

Hvernig á að prjóna hjálmhúfu

Veistu um barn sem vantar nýja, fallega og hlýja húfu? Prjónaðu þá vinsælustu húfuna okkar fyrir börn úr hönnuninni okkar sem er hjálmhúfa, Baby Aviator Hat (DROPS Baby 14-16) og fáðu aðstoð... (Lesið meira)

flokkur: Allt mynstrið

Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón er prjónaðferð þar sem prjónað er með tvöföldum lykkjum til að fá greinilegar, þykkar rendur í stykkið – eins og stroff. Aðferðin gefur fyllta og þykka útkomu sem passar... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Sameining á DROPS Kid-Silk og DROPS Nepal

Góð samsetning til að fá garnflokk D grófleika fæst með því að sameina DROPS Nepal og DROPS Kid-Silk. Útkoman gefur hlýjar og mjúkar flíkur með. Hér sérðu dæmi þar sem við höfum... (Lesið meira)

flokkur: Garnmöguleikar

Hvernig á að lesa prjón mynsturteikningu

Mynsturteikning samanstendur af rúðum, 1 rúða = 1 lykkja – útskýring á mynsturtáknum segir til um hvernig á að prjóna lykkjurnar. Mynsturteikning sýnir allar lykkjur séð frá réttu (ef... (Lesið meira)

flokkur: Byrjaðu!