DROPS kennsla

Lærðu grunninn í prjóni og hekli, sem og hvernig á að þæfa eða gera dúska, lesa mynstur og mynsturteikningar og fleira í DROPS Kennsluleiðbeiningum!

Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn 1 þráð innan garnflokks: Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér Mismunandi garn er með mismunandi áferð. Athugið vel:...
Lesið meira...

Hekl grunnur

Hvernig á að hekla stuðul

Hér erum við búin að hekla loftlykkjuröð (ll-röð). Þú byrjar á að hekla stuðul (st) í 3. loftlykkju (ll) frá...
Lesið meira...

Hekl grunnur

Hvernig á að hekla hálfan stuðul

Hér erum við búin að hekla loftlykkjuröð. Þú byrjar á að hekla hálfanstuðul í 3. loftlykkju frá heklunálinni...
Lesið meira...

Hekl grunnur

Hvernig á að hekla fastalykkju

Nú hefur þú heklað loftlykkjuröð, þá getur þú haldið áfram, fram og til baka meðfram röðinni með mismunandi...
Lesið meira...

Prjónaðar körfur

Hvernig á að taka upp tapaða lykkju neðst niðri í stykki

Ef þú prjónar sléttar lykkjur frá réttu og hefur misst eina lykkju niður nokkrar umferðir, ekki örvænta! Hér...
Lesið meira...

Prjónaðar körfur

Hvernig á að taka upp tapaða lykkju

Ef þú prjónar sléttar lykkjur frá réttu og hefur misst eina lykkju niður, ekki örvænta! Hér sérðu hvernig þú...
Lesið meira...

Prjónaðar körfur

Hvernig á að fella af frá röngu

Lykkjur eru felldar af jafnframt því sem þær eru prjónaðar þegar ekki er lengur þörf á lykkjunum í stykkinu t.d....
Lesið meira...

Aðferðir

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara...
Lesið meira...

Aðferðir

Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón er prjónaðferð þar sem prjónað er með tvöföldum lykkjum til að fá greinilegar, þykkar rendur í...
Lesið meira...

Aðferðir

Hvernig á að auka út/fækka lykkjum til skiptis í 3. og 4. hverri umferð

Til þess að fá jafna útaukningu/úrtöku í t.d. laskalínu, V-hálsmáli eða til þess að forma flík þá skrifum...
Lesið meira...

Mynstur grunnur

Hvernig á að fylgja DROPS mynstri

Er þetta í fyrsta skipti sem þú vinnur með DROPS mynstur og áttu í vandræðum með að skilja hvað þú átt að...
Lesið meira...

Mynstur grunnur

Hvernig á að lesa hekl mynsturteikningu

Hekl mynsturteikning samanstendur af táknum, 1 tákn = 1 lykkja (eða hópur af lykkjum) – útskýring með táknum segir...
Lesið meira...

Mynstur grunnur

Hvernig á að lesa prjón mynsturteikningu

Mynsturteikning samanstendur af rúðum, 1 rúða = 1 lykkja – útskýring á mynsturtáknum segir til um hvernig á að...
Lesið meira...

Mynstur skref fyrir skref

Evrópsk öxl (stykkið sett saman)

Í þessum leiðbeiningum sýnum við hvernig við skref-fyrir-skref hvernig við prjónum handveg, hvernig við prjónum...
Lesið meira...

Mynstur skref fyrir skref

Evrópsk öxl (ermi)

Í þessum leiðbeiningum sýnum við hvernig við skref-fyrir-skref hvernig við prjónum upp lykkjur fyrir ermum, prjónum...
Lesið meira...

Mynstur skref fyrir skref

Evrópsk öxl (framstykki)

Í þessum leiðbeiningum sýnum við hvernig við skref-fyrir-skref hvernig við prjónum hægra og vinstra framstykki með...
Lesið meira...

Garnvalmöguleikar

Snow skipt út fyrir Wish eða 2 x Air

Það er auðvelt að skipta út garni! Vissir þú að það er hægt að skipta út 1 þræði DROPS Snow með 1 þræði...
Lesið meira...

Garnvalmöguleikar

Að nota 3 þræði saman með DROPS Melody

Ertu að leita eftir léttu og ofur mjúku garni, en finnur ekki neitt sem er nógu gróft? Prufaðu þá að sameina 3 þræði...
Lesið meira...

Garnvalmöguleikar

Að skipta út Alpaca með Flora

Að skipta út garni með öðru DROPS garni er mjög auðvelt! Hér er eitt dæmi um hvernig útkoman verður þegar...
Lesið meira...

Þæfing

Hvernig á að þæfa

Hvað er þæfing? Þæfing er ferill til að búa til þykkt efni - eða filt – sem verður til með því að trefjarnar...
Lesið meira...

Þæfing

Hvernig á að gera litlar þæfðar kúlur

Að skreyta með litlum þæfðum kúlum er ódýrt og auðvelt. Notaðu afgangsgarn / umframgarn úr hreinni ull og gerðu...
Lesið meira...