Hvernig á að prjóna hundapeysu í DROPS 102-43
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við setjum lykkjur á lykkjuhaldara, hvernig stykkið skiptist við framfætur, hvernig fellt er af og nýjar lykkjur prjónaðar upp (við prjónum ekki mynstur og við erum með annan lykkjufjölda en sem stendur í uppskrift). Við höfum nú þegar prjónað stroffið (hálsmál) og smá sléttprjón.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.