Hvernig á að hekla A.9 til A.12 í handstúkum í DROPS 166-44
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum eftir mynsturteikningu A.9, A.10, A.11 og A.12 í handstúkum í DROPS 166-44. Við byrjum þannig: 7 stuðlar, A.9, A.10, A.9 og 7 stuðlar. Fyrst heklum við 1 endurtekningu af A.a á hæðina. Eftir það heklum við: A.12, A.9, A.10, A.9 og A.11, við tvær fyrstu umferðirnar af A.b og endum á síðustu umferð í A.b. Þessar handstúkur eru heklaðar úr DROPS BabyAlpaca Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.