frá:
813kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 105 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Garn úr 100% extra fínum merino ullartrefjum, DROPS Merino Extra Fine er hlýtt og ofur mjúkt garn, sem er mjúkt viðkomu við húð og því tilvalið í ungbarna og barna föt.
Spunnið úr mörgum fínum þráðum, sem gefur fallegt yfirborð, jafnar lykkjur og er mjög góður kostur fyrir flíkur með áferðamynstri eins og flíkur með köðlum og útsaumi. Flíkur úr þessu garni eru mjög þægilegar, hafa aukinn teygjanleika og frábær yfirborðsgæði.
Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að hafa rétta prjónfestu í verkefninu þínu, aðeins þéttari en lausari.
DROPS Merino Extra Fine garn er superwash meðhöndlað til að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum. Þetta garn er spunnið úr trefjum frá free-range, mulesing free dýrum frá Suður Ameríku, DROPS Merino Extra Fine er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
DROPS Merino Extra Fine er superwash meðhöndlað garn semþýðir að það á að þvo það í þvottavél, með stillingu fyrir væga vindingu. Með það í huga þá eru nokkur auka ráð sem eru mjög mikilvæg við meðhöndlun á þessu garni:
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Skoðaðu garnið vel og þá sérðu hvernig það kemur út í þessu myndbandi þegar það er prjónað:
Það er hægt að blanda mögum tegundum af garni frá okkur saman til að fá mismunandi festu, áferð eða mýkt. Hér eru nokkrar hugmyndir sem veita innblástur.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
Malene wrote:
Hej Drops, jeg har netop strikket babycardiganen First Snow til en niece på 1 år - og oplever til min gru, at garnet helt mister sin formstabilitet, når det får vand!! Jeg har blot lige gjort en lille prøve våd - har IKKE lagt den i blød - kun lige dryppet noget vand på den og let centrifugeret, og den voksede i længde og bredde. Kan slet ikke kontrollere garnet. Jeg føler hele mit arbejde er spildt :-(
22.11.2022 - 11:04:DROPS Design answered:
Hei Malene. Den spesielle oppbyggingen av DROPS Merino Extra Fine, som er kabelspunnet av flere tråder for å få rundhet og volum, gjør garnet ekstra elastisk. Det er derfor viktig å ha riktig strikkefasthet for å unngå at plagget strekkes og det er veldig viktig å vaske etter vaskeanvisningen, finvask 40°C. Blir den vasket feil, vil den "vokse". Vi anbefaler at plagg i merino ull ikke skal i tørketrommel, men har lest at noen har brukt tørketrommel på et plagg som har "vokst" for å få plagget tilbake i fasong og har blitt kjempefin (men dette blir da på eget ansvar). mvh DROPS design
28.11.2022 kl. 07:50:
Helena Pěnková wrote:
Dobrý den, jaké jsou, prosím, odstíny modré na produktové fotografii se čtyřmi modrými klubíčky? Děkuji za odpověď
21.11.2022 - 13:02:DROPS Design answered:
Dobrý den, Heleno, měly by to být odstíny 39, 19, 23 a 27. Pěkný den! Hana
30.01.2023 kl. 16:25:
Paulina wrote:
Hej! Jag har stickat en tröja och tvättat exakt efter hänvisning (40 grader, lätt centrifugering, plantorkning) men ärmar och kropp har blivit väldigt långa. Hur kan man återfå formen igen? Kan man krympa superwash på något sätt?
17.11.2022 - 22:50:DROPS Design answered:
Hei Paulina Den spesielle oppbyggingen av DROPS Merino Extra Fine, som er kabelspunnet av flere tråder for å få rundhet og volum, gjør garnet ekstra elastisk. Det er derfor viktig å ha riktig strikkefasthet for å unngå at plagget strekkes og det er veldig viktig å vaske etter vaskeanvisningen, finvask 40°C. Blir den vasket feil, vil den "vokse". Vi anbefaler at plagget ikke skal i tørketrommel, men har sett og lest at noen bruker tørketrommel for å få et plagg strikket i Merino ull tilbake i fasong (men dette blir da på eget ansvar). mvh DROPS design
21.11.2022 kl. 07:46:
Aline wrote:
I really love the combination of 2 pinks and 1 grey on the 1st photo on the presentation page of DROPS Merino Extra Fine on your website. I would like to knit a shawl using this combo but I am not sure which colors they are... Is it desert rose mix 46, cedar uni colour 42 and medium grey mix 04? Could you please be so kind to confirm as my LYS is not stocking you anumore and I will have to order online? Thank you so much in advance for letting me know Best wishes from France
10.10.2022 - 15:32:DROPS Design answered:
Dear Aline, the colours in this picture are 45, 46 and 47. Happy knitting!
11.10.2022 kl. 13:06:
Christa Müller wrote:
Hallo, ist das Garn Merino Extrafine fürs Steeken geeignet, oder flutscht dann alles auseinander?
26.07.2022 - 23:55:DROPS Design answered:
Liebe Christa, Es kann möglich sein, aber wir empfehlen nicht, dies zum Steeken zu verwenden.
31.07.2022 kl. 23:05:
Lone Taftenberg wrote:
Hej Jeg søger Drops merino extra fine i farve 01 Indfarvning 36770. Mangler 2 bundter til baby tæppe jeg ikke kan færdiggøre. Håber I kan hjælpe mig. Mvh Lone Taftenberg
22.07.2022 - 22:06:DROPS Design answered:
Hei Lone. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med en butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS Design
08.08.2022 kl. 13:11:
Taylor wrote:
Is this yarn suitable for natural dyes? I am hoping to purchase the off-white color for my natural dyeing process.
19.07.2022 - 18:03:DROPS Design answered:
Dear Taylor, this is a natural yarn but it's not a special yarn for dyeing. We don't know if it would be suitable for dyes.
20.07.2022 kl. 17:17:
Josefine Svensson wrote:
Hej! Skulle vilja få tag på detta garn i färgen 01, färgbad 36200. Är detta något ni har på lager?
15.07.2022 - 16:59:DROPS Design answered:
Hei Josefine. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med en butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS Design
08.08.2022 kl. 13:08:
Carmen Rosa Zegarra wrote:
How can I buy the yarn from you. Looks like your web page is nat working. I can not find where to add the yarns to the baskets
10.07.2022 - 00:59:DROPS Design answered:
Der Mrs Zegarra, you will find the list of DROPS Stores shipping to the USA here - choose your store and visit their website to get more informations. Do not hesitate to contact them for any further help or assistance. Happy knitting!
11.07.2022 kl. 09:17:
Hege Werningsen wrote:
Hei, får et nøste forlite til denne jakken. Har dere inne blå nr 23. Parti 55949 Ønsker å få tilsendt 1 nøste.
08.07.2022 - 06:40:DROPS Design answered:
Hej Hege. Ta kontakt med den forhandler som du köpte garnet av (se orderbekräftelse/kvittering) så hjälper de dig. Mvh DROPS Design
12.07.2022 kl. 10:46:
Doris wrote:
Welche Farbe ist im Video zu sehen? Amethyst? Liebe Grüße, Doris
24.06.2022 - 20:01:DROPS Design answered:
Liebe Doris, im Video ist es Farbe 40, puderrosa. Viel Spaß beim stricken!
27.06.2022 kl. 11:56:
Kolbrun Helgadottir wrote:
I’m trying to orð er Marinu Extra Fine and it keeps kicking me over to ordering from UK
21.06.2022 - 19:03:DROPS Design answered:
Dear Kolbrun, you can choose your country below the photo; you can find here the link for the US version of the webpage, with USD prices and store links: https://www.garnstudio.com/yarn.php?show=drops-merino-extra-fine&cid=17
21.06.2022 kl. 19:57:
Maryse C wrote:
Après un premier lavage, un pull irlandais taille L en laine mérinos ultra fine s'est allongé corps et bras. Il a prix 2 tailles. J'ai relavé, pire. Que faire? Ce pull est immettable ... fidèle de vos laine drops, c'est ma première déception. Le défaire et recommencer ? La laine a perdu toute son élasticité. Pourtant si agréable à tricoter...
21.06.2022 - 14:21:DROPS Design answered:
Bonjour Maryse, avez-vous bien suivi les indications de lavage? En machine, à 40°c en cycle délicat (et surtout sans assouplissant) - vous trouverez également quelques astuces supplémentaires ici. N'hésitez pas à contacter votre magasin, il devrait pouvoir vous aider, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
22.06.2022 kl. 08:27:
Christine wrote:
Is DROPS Merino extra fine wool - double knitting wool??
25.05.2022 - 14:41:DROPS Design answered:
Dear Christine, DROPS Merino extra fine is a DK/worsted wool.
25.05.2022 kl. 20:38:
Merklin Cécile wrote:
Si je tricote la laine Mérinos extra fine +kid silk extra fine le tricot fait avec ces 2 laines pourra t il se laver à la machine
25.05.2022 - 10:03:DROPS Design answered:
Bonjour Mme Merklin, dans la mesure où Kid-Silk n'est pas superwash, alors non, il faudra laver l'ouvrage en respectant les consignes d'entretien de Kid-Silk. Bon tricot!
27.05.2022 kl. 09:29:
Erika Hellmuth wrote:
Sehr geehrte Damen und Herren, ich benötige von "Drops Merino Extra fine uni color" noch 1 Knäuel (50 g) von der Farbe 01 Partie Nr. 64557. Wäre dies möglich?
31.03.2022 - 13:21:DROPS Design answered:
Liebe Frau Hellmuth, am besten fragen Sie direkt Ihr DROPS Laden oder andere, die in Ihrem Land schicken; bei unserem DROPS Workshop können Sie auch gerne andere Kundinen fragen, ob Sie helfen können. Viel Spaß beim stricken!
31.03.2022 kl. 13:23:
Lotte Westh wrote:
Hej Er det muligt, at i har Merino ekstra fine farve 04 i indfarvning 46253 Og farve 31 i indfarvnig 51377 Mvh lotte
21.03.2022 - 14:01:DROPS Design answered:
Hej Lotte. Vi har dessvärre inte översikt över vilka partier våra forhandlere har på lager, men ta gärna kontakt med de direkt för att se om de har det på lager. Du hittar lista över våra butiker här. Mvh DROPS Design
22.03.2022 kl. 14:56:
Samantha Geen wrote:
Hello first I have been using your yarn for many years, I make soft dolls…. I am seeking the extra fine merino and cannot locate a shop in Canada who Carrie’s many of them colours….interesting in all greys, beige to taupes, pink and blue and yellow. Would consider purchasing in bulk as I teach classes with only drops.. Samantha
10.03.2022 - 16:14:DROPS Design answered:
Dear Mrs Geen, you will find the list of DROPS stores shipping to Canada here; contact Nordic Yarn to get list of Stores in Canada where you can ask. Happy knitting!
10.03.2022 kl. 18:43:
Marina Jakobsen wrote:
Er ute etter merino extra fine nr 05 innfarging 93548 må ha 5 nøster
04.03.2022 - 14:14:DROPS Design answered:
Hei Marina. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med din butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
07.03.2022 kl. 08:29:
Monika wrote:
What is the micron count of this yarn (Merino Extra Fine)?
02.03.2022 - 15:05:DROPS Design answered:
Dear Monica, Merino Extra Fine is 19.5 micron. Happy knitting!
04.03.2022 kl. 13:38:
Betty Kirstein wrote:
Jeg har strikket en kørepose l Drop merino ekstra fine i farve 01 Dyelot 64294, men jeg mangler 2 nøgler er de på lager, jeg har fået et andet parti sendt desværre, men det er ikke samme farve.
01.03.2022 - 11:10:DROPS Design answered:
Hei Betty. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med butikken du kjøpte garnet hos en annen butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
07.03.2022 kl. 08:17:
Signe wrote:
Hej Jeg mangler garn til en sweater jeg er ved at strikke. Det er merino - extra fine 100 % wool. Fabre 01, parti 58677. Har i denne ?
24.02.2022 - 14:00:DROPS Design answered:
Hei Signe Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med din butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
28.02.2022 kl. 10:35:
Lotte Rosgård wrote:
Hvilken farve Kid Mohair passer til Merino Extra Fine farve nr. 37?
20.02.2022 - 14:28:DROPS Design answered:
Hei Lotte. Fargevalg er ganske personlig, så det er vanskelig å gi et 100% rikitg svar. Men DROPS Kid-Silk farge nr. 37 nordsjøen har lik fargenyanse som DROPS Merino Extra Fine farge nr. 37, men om du ønsker en litt lysere Kid-Silk slik at det blir en litt meleringseffekt kan du ta en titt på Kid-Silk farge nr 34, salvie grønn. mvh DROPS Design
21.02.2022 kl. 07:49:
BOLLON CHARVIEUX Françoise wrote:
Bonjour, Je cherche une pelote de "Drops merino extra fine uni colour 20" du bain 84688. En auriez-vous en stock ? Par avance je vous remercie. Bien à vous, Françoise BOLLON CHARVIEUX
12.02.2022 - 08:07:DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bollon Charvieux, contactez nos différents magasins DROPS pour leur demander s'ils ont ce bain encore en stock, et/ou bien demandez dans notre DROPS Workshop si quelqu'un en a encore en stock. Bon tricot!
14.02.2022 kl. 11:26:
Hei, ostin 6 kerää Drops Merino Extra fine lankaa. Neljäs kerä nyt menossa ja jokaisessa kerässä on ollut enemmän kuin yksi solmu (lanka poikki ja solmittu) sekä useita kohtia joissa yksi tai useampi säie poikki. Onko tämä normaalia? Tulee turhan monta langan päätä pääteltäväksi.
11.12.2022 - 13:55: