frá:
815kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 105 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Garn úr 100% extra fínum merino ullartrefjum, DROPS Merino Extra Fine er hlýtt og ofur mjúkt garn, sem er mjúkt viðkomu við húð og því tilvalið í ungbarna og barna föt.
Spunnið úr mörgum fínum þráðum, sem gefur fallegt yfirborð, jafnar lykkjur og er mjög góður kostur fyrir flíkur með áferðamynstri eins og flíkur með köðlum og útsaumi. Flíkur úr þessu garni eru mjög þægilegar, hafa aukinn teygjanleika og frábær yfirborðsgæði.
Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að hafa rétta prjónfestu í verkefninu þínu, aðeins þéttari en lausari.
DROPS Merino Extra Fine garn er superwash meðhöndlað til að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum. Þetta garn er spunnið úr trefjum frá free-range, mulesing free dýrum frá Suður Ameríku, DROPS Merino Extra Fine er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Cornelia wrote:
I am knitting and crocheing scarves and hats with Merino Extra Fine, Baby Merino and Big Merino. When is it advisable to block? Do I need to block? Instead of blocking, would machine wash and air drying give the same result?
18.09.2024 - 16:46DROPS Design answered:
Dear Cornelia, some knitters block everything some other never block so you just have to decide for your projects and try blocking your swatch to test. Happy knitting!
19.09.2024 kl. 09:38Joan R Stamp wrote:
I am desperate to find Drops Merino extra fine in color number 50 with dye lot 46739 I need 2 or 2 skeins to finish a project that took more yarn than the pattern says. Please help!!!
10.09.2024 - 21:30DROPS Design answered:
Dear Mrs Stamp, you can ask the stores shipping to your country or ask other customers in our DROPS Workshop if any of them can help you. Happy knitting!
11.09.2024 kl. 10:02Ulrike Schatz wrote:
Warum verfärbt sich meine Wolle? Ich habe mehrere Knäuel im Farbton Natur für eine großes Projekt gekauft. Jetzt musste ich feststellen dass sich die Farbe der bereits verarbeiteten Wolle verändert. Die Wolle ist keiner direkten Sonne ausgesetzt und es handelt sich nicht um eine oberflächliche Verschmutzung. Die Wolle wird durch und durch gelblich. Der Gelbstich lässt sich nicht auswaschen. Was kann ich tun?
05.08.2024 - 10:42DROPS Design answered:
Liebe Frau Schatz, informieren Sie bitte Ihren DROPS Händler darüber und geben Sie ihm alle nützlichen Informationen - auch per Telefon oder Per E-Mail. Danke für Ihr Verständnis.
05.08.2024 kl. 15:30Wolly Anakram wrote:
Beste lezeres, Is dit garen ook geschikt voor een trui in netpatroon? Alvast dank voor uw reactie, Vriendelijke groet, Wolly Anakram
07.05.2024 - 20:41DROPS Design answered:
Dag Wolly,
Ik weet niet precies hoe je patroon eruit ziet, maar houd er rekening mee dat Merino elastisch is, dus het werk kan wat uitrekken tijdens het dragen.
20.05.2024 kl. 19:13Lena wrote:
Jag stickar jättemycket med DROPS Merino Extra Fine och gillar verkligen det utom på ett sätt. Tröjorna blir noppiga väldigt fort. Varför?
19.03.2024 - 21:42DROPS Design answered:
Hei Lena. Blir plagget brukt sammen med et annet plagg, der det oppstår statisk elektrisitet ? Statisk elektrisitet oppstår når noe organisk gnisses mot noe ikke-organisk. For eksempel når Merino Extra Fine gnisser mot et syntetisk stoff (polyesterfòr i en ytterjakke). Er et plagg strikket for løst kan det nuppe mer enn om det er strikket stamt. mvh DROPS Design
22.03.2024 kl. 13:15MORELL wrote:
Bonsoir, existe-t-il des pelotes baby mérinos extra fine (groupe B) en blanc?
23.02.2024 - 21:51DROPS Design answered:
Bonjour Mme Morell, toutes les couleurs disponibles figurent dans le nuancier en ligne, autrement dit, il n'existe que la couleur naturel et pas le blanc en Merino Extra Fine. Bon tricot!
26.02.2024 kl. 10:50Lisa wrote:
Nous sommes à la recherche de 2 pelotes de Merino extra fine coloris Mer du nord n°28 bain 95514. Merci et bonne journée
06.02.2024 - 14:02DROPS Design answered:
Bonjour Lisa, n'hésitez pas à contacter les différents magasins DROPS qui ont cette qualité dans leur assortiment; ou bien demandez à d'autres tricoteuses via notre DROPS Workshop si elles peuvent vous aider. Bon tricot!
07.02.2024 kl. 08:45Kathrin Riske wrote:
Hallo liebes Drops Team, ich möchte ein Tuch aus der Karisma , Daisy oder Merino stricken. Welches Garn eignet sich am Besten dafür und kratzt nicht? Liebe Grüße Kathrin
19.01.2024 - 13:02DROPS Design answered:
Liebe Frau Riske, alle diese Wollen eignen sich für Tücher, aber je nach Empfindlichkeit können Sie eine oder die andere vorziehen, gerne kann Ihnen Ihr DROPS Händler damit, auch per Telefon oder per E-Mail weiterhelfen, die beste passende Wolle zu empfehlen. Viel Spaß beim stricken!
19.01.2024 kl. 16:11Eva wrote:
Hej, jag har problem när jag vill ta ut garn inifrån nystanet för att slippa att nystanet hoppar runt när jag ska dra för mer garn. Det vore fint om änden som finns i mitten av nystanet kunde nås från utsidan i ena änden, när jag vill ha änden från insidan så måste jag dra ut halva inanmätet för att få tag på den.
05.01.2024 - 13:11DROPS Design answered:
Hei Eva. Ofte så er det det, men alt er maskinnøstet, så det går automatisk. Vanskelig å gjøre noe med de nøstene der enden ikke er lett å finne manuelt. mvh DROPS Design
08.01.2024 kl. 11:37Malene Simonsen wrote:
Jeg har strikket en trøje i dette garn i str. S. Den passede så flot inden vask, men nu er den blevet meget stor, selvom jeg vaskede den på 30 grader uldvask med sæbe til uldvask og har ladet den liggetørre. Hvad har jeg gjort galt og hvordan får jeg den i den rigtige facon igen?
25.12.2023 - 22:48DROPS Design answered:
Hei Malene. Det er viktig å følge vaskeanvisningen som står på etikketten på garnet. DROPS Merino Extra Fine skal vaskes på 40C finvask. Blir det vasket på 30`C ullvask vil plagget vokse. Prøv å vask plagget på nytt etter riktig vaskeanvisning. Du kan lese mer om garnet på oversikten / fargekartet over Merino extra Fine. mvh DROPS Design
08.01.2024 kl. 11:29Caterina Ambrosio wrote:
Quanti grammi occorrono per un maglione con trecce solo sul davanti, taglia M. grazie
05.12.2023 - 09:10DROPS Design answered:
Buonasera Caterina, per un aiuto così personalizzato può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
09.12.2023 kl. 10:01Martina wrote:
Hallo, welche Farben sind auf dem 5. Bild der Wolle abgebildet? Es sind zwei Knaeuel in Lilatoenen und zwei in Gruentoenen, ich moechte gerne wissen, welche beiden Lilafarben auf dem Bild sind? Vielen Dank!
05.09.2023 - 00:24DROPS Design answered:
Liebe Martina, es handelt sich um Farben 44, 22, 26,31. Viel Spaß beim stricken!
05.09.2023 kl. 15:44Katja wrote:
Guten Tag, Ich benötige noch Garn eines bestimmten Färbebades (Türkis 29, Dyelot 83721). Gibt es eine Möglichkeit, irgendwo noch genau dieses Garn zu finden? Mein Händler hat es leider nicht mehr vorrätig.
09.08.2023 - 16:47DROPS Design answered:
Liebe Katja, am besten fragen Sie die unterschiedlichen DROPS Händler, die nach Deutschland senden (siehe Liste hier) - oder fragen Sie auf unserer DROPS Workshop, vielleicht kann Ihnen eine andere Strickerin mal helfen. Viel Spaß beim stricken!
09.08.2023 kl. 17:07Rebecca Wigod wrote:
I'm knitting a child's sweater using several colours of Drops Merino Extra Fine. Most of the balls of yarn are fine, but the off-white (01) has broken strands in it, which forces me to cut the yarn, eliminate the damaged part and rejoin the yarn. Over all, Drops Merino Extra Fine is a lovely yarn, but the off-white ball I'm working with is flawed and I thought you should know.
04.06.2023 - 01:21DROPS Design answered:
Dear Mrs Wigod, we are sorry to hear that, should you think there is something wrong with the yarn, please share to your store with all required informations so that they can forward us everything. Happy knitting!
05.06.2023 kl. 10:27MARTY Christiane wrote:
Hier, je vous ai adressé un message afin d'obtenir des informations concernant l'achat de plusieurs laine DROPS, lorsque je suis sur la page sélection des fils et couleurs, impossible de vous indiquer la couleur et le nombre de pelotes. Les manipulations que vous m'avez indiquées ne fonctionnent pas. Merci de m'expliquer plus explicitement ces dernières. Mme MARTY Christiane
17.05.2023 - 16:02DROPS Design answered:
Bonjour Mme Marty, vous devez commander votre laine en passant par l'un de nos revendeurs DROPS en France (ou dans votre pays), autrement dit: cliquez sur "commander" ci-dessus, vous verrez s'afficher une liste de magasin et un rectangle "commander" à droite du nom du magasin, cliquez sur ce rectangle à droite du magasin que vous aurez choisi pour ouvrir la boutique en ligne de ce magasin et passer votre commande. Si vous avez besoin d'aide avec la boutique en ligne, n'hésitez pas à contacter directement le magasin que vous avez choisi - cliquez sur son nom pour trouver ses coordonnées. Bon tricot!
19.05.2023 kl. 09:18Sara wrote:
Ho realizzato un maglione con questo filato e risulta troppo grande. Come posso ridurre il capo infeltrendolo leggermente?
19.04.2023 - 13:54DROPS Design answered:
Buonasera Sara, purtroppo la lana merino tende ad allungarsi se non lavata seguendo le indicazioni corrette. Può provare ad usare la centrifuga, ma rischia di rovinare ancora di più il capo. Buon lavoro!
11.05.2023 kl. 21:16Maarit Lindqvist wrote:
Miksi lankakerässä on solmuja noin 2 metrin välein.Ostin 3 kerää eikä ensimmäisessä ollut yhtään solmua ,mutta toisessa on.Ei ole kiva kotoa sellaisesta.Kuittia ostopaikasta ei ole enään tallessa joten en voi edes palauttaa.
12.03.2023 - 19:29DROPS Design answered:
Olemme pahoillamme, että kerässä on paljon solmuja. Tämä voi joskus tapahtua tuotannollisista syistä. Mikäli haluat tehdä reklamaation, voit tehdä sen liikkeessä, josta ostit langat.
20.03.2023 kl. 17:18Federica wrote:
Posso usare questo filato anche all'uncinetto?
15.02.2023 - 09:08DROPS Design answered:
Buonasera Federica, certo che può utilizzarla anche per l'uncinetto. Buon lavoro!
15.02.2023 kl. 20:03Laura wrote:
Hallo, ab wann kann man die neuen Farben im Shop kaufen?
14.02.2023 - 12:58DROPS Design answered:
Liebe Laura, diese Farben sind schon bei uns erhältlich, am besten fragen Sie mal Ihr DROPS Händler, dort will man Ihnen gerne - auch per Telefon oder per E-Mail weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
14.02.2023 kl. 14:27Pirjo wrote:
Hei, ostin 6 kerää Drops Merino Extra fine lankaa. Neljäs kerä nyt menossa ja jokaisessa kerässä on ollut enemmän kuin yksi solmu (lanka poikki ja solmittu) sekä useita kohtia joissa yksi tai useampi säie poikki. Onko tämä normaalia? Tulee turhan monta langan päätä pääteltäväksi.
11.12.2022 - 13:55Malene wrote:
Hej Drops, jeg har netop strikket babycardiganen First Snow til en niece på 1 år - og oplever til min gru, at garnet helt mister sin formstabilitet, når det får vand!! Jeg har blot lige gjort en lille prøve våd - har IKKE lagt den i blød - kun lige dryppet noget vand på den og let centrifugeret, og den voksede i længde og bredde. Kan slet ikke kontrollere garnet. Jeg føler hele mit arbejde er spildt :-(
22.11.2022 - 11:04DROPS Design answered:
Hei Malene. Den spesielle oppbyggingen av DROPS Merino Extra Fine, som er kabelspunnet av flere tråder for å få rundhet og volum, gjør garnet ekstra elastisk. Det er derfor viktig å ha riktig strikkefasthet for å unngå at plagget strekkes og det er veldig viktig å vaske etter vaskeanvisningen, finvask 40°C. Blir den vasket feil, vil den "vokse". Vi anbefaler at plagg i merino ull ikke skal i tørketrommel, men har lest at noen har brukt tørketrommel på et plagg som har "vokst" for å få plagget tilbake i fasong og har blitt kjempefin (men dette blir da på eget ansvar). mvh DROPS design
28.11.2022 kl. 07:50Helena Pěnková wrote:
Dobrý den, jaké jsou, prosím, odstíny modré na produktové fotografii se čtyřmi modrými klubíčky? Děkuji za odpověď
21.11.2022 - 13:02DROPS Design answered:
Dobrý den, Heleno, měly by to být odstíny 39, 19, 23 a 27. Pěkný den! Hana
30.01.2023 kl. 16:25Paulina wrote:
Hej! Jag har stickat en tröja och tvättat exakt efter hänvisning (40 grader, lätt centrifugering, plantorkning) men ärmar och kropp har blivit väldigt långa. Hur kan man återfå formen igen? Kan man krympa superwash på något sätt?
17.11.2022 - 22:50DROPS Design answered:
Hei Paulina Den spesielle oppbyggingen av DROPS Merino Extra Fine, som er kabelspunnet av flere tråder for å få rundhet og volum, gjør garnet ekstra elastisk. Det er derfor viktig å ha riktig strikkefasthet for å unngå at plagget strekkes og det er veldig viktig å vaske etter vaskeanvisningen, finvask 40°C. Blir den vasket feil, vil den "vokse". Vi anbefaler at plagget ikke skal i tørketrommel, men har sett og lest at noen bruker tørketrommel for å få et plagg strikket i Merino ull tilbake i fasong (men dette blir da på eget ansvar). mvh DROPS design
21.11.2022 kl. 07:46Aline wrote:
I really love the combination of 2 pinks and 1 grey on the 1st photo on the presentation page of DROPS Merino Extra Fine on your website. I would like to knit a shawl using this combo but I am not sure which colors they are... Is it desert rose mix 46, cedar uni colour 42 and medium grey mix 04? Could you please be so kind to confirm as my LYS is not stocking you anumore and I will have to order online? Thank you so much in advance for letting me know Best wishes from France
10.10.2022 - 15:32DROPS Design answered:
Dear Aline, the colours in this picture are 45, 46 and 47. Happy knitting!
11.10.2022 kl. 13:06
Aina Eide wrote:
Hei. Skal strikke genser drops children 22-44, starshine., i drops merinoull extra fin. Sender dere garnprøve fargekart, slik at jeg får satt sammen farger som passer. Og er det gratis eller betaler jeg noe for dette . Mvh Aina Eide
25.06.2023 - 00:41