DROPS Lima

Fullkomið garn fyrir hversdaginn!

frá:

606kr

per 50 g

Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur: B (20 - 22 lykkjur) / 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku

Garntegund
Tilboð frá
DROPS Lima
uni colour
704.00 ISK
606.00 ISK

Verslanir sem selja þetta garn á netinu

Click on the Order button and you'll be redirected to the DROPS retailer's own web store to place your order.

Nafn verslunar Veftilboð
Prjónasystur ehf.
Grindavík
606.00 ISK
50g
Panta
Gallery Spuni
Webstore
704.00 ISK
50g
Panta
Handverkskúnst
Webstore
704.00 ISK
50g
Panta
Bútabær
Webstore
704.00 ISK
50g
Panta
Framkollunarthjonustan ehf.
Webstore
704.00 ISK
50g
Panta
Gallery Snotra
Webstore
704.00 ISK
50g
Panta
Klæðakot
Webstore
704.00 ISK
50g
Panta
Knithilda
Webstore
704.00 ISK
50g
Panta
Skartsmiðjan
Webstore
704.00 ISK
50g
Panta

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

DROPS Lima
mix
726.00 ISK
627.00 ISK

Verslanir sem selja þetta garn á netinu

Click on the Order button and you'll be redirected to the DROPS retailer's own web store to place your order.

Nafn verslunar Veftilboð
Prjónasystur ehf.
Grindavík
627.00 ISK
50g
Panta
Gallery Spuni
Webstore
726.00 ISK
50g
Panta
Handverkskúnst
Webstore
726.00 ISK
50g
Panta
Bútabær
Webstore
726.00 ISK
50g
Panta
Framkollunarthjonustan ehf.
Webstore
726.00 ISK
50g
Panta
Gallery Snotra
Webstore
726.00 ISK
50g
Panta
Klæðakot
Webstore
726.00 ISK
50g
Panta
Skartsmiðjan
Webstore
726.00 ISK
50g
Panta

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

32 Litir í DROPS Lima

hvítur
uni colour 1101
natur
uni colour 0100
krít
uni colour 9025
perlugrár
mix 9020
grár
mix 9015
dökk grár
mix 0519
djúp taupe
uni colour 5610
taupe grár
uni colour 5310
mandla
mix 9024
beige
mix 0619
hveiti
mix 0206
gulur
uni colour 2923
ryð
mix 0707
rauður
uni colour 3609
maroon
uni colour 9023
rauður múrsteinn
uni colour 9021
blush
mix 9022
púðurbleikur
uni colour 3145
vínrauður
uni colour 5820
orkidé
uni colour 4088
fjólublár
mix 4434
sjávarblár
uni colour 9016
indigo blár
uni colour 4305
steingrár
uni colour 8465
öskugrár
uni colour 9010
ísblár
uni colour 8112
gallabuxnablár
uni colour 6235
bensínblár
mix 0701
sægrænn
mix 9018
khaki
uni colour 7810
ólífa
mix 0705
svartur
uni colour 8903

Upplýsingar um vöruna

DROPS Lima er 4-þráða sportgarn, samsett úr blöndu af 65% ull og 35% superfine alpakka. Trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna og veitir jafnframt betri löngun og áferðargæði.

DROPS Lima er fullkomið fyrir útivistarflíkur eins og klassískar norrænar peysur og íþróttafatnað, sem venjulega eru prjónað þétt fyrir góðan formstöðugleika. Slitsterkt og endingargott eins og frábært ullargarn á að vera, það hefur líka yndislega eiginleika alpakkans, er mjúkt og þægilegt. Sportgarn með lúxuskeim!

Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér


Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Sjá þvottaskýrigar

Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Hvernig get ég skipt út garni?

Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!

Langar þig að sá þetta nánar?

Skoðaðu garnið vel og þá sérðu hvernig það kemur út í þessu myndbandi þegar það er prjónað:

Hvaða garntegundir get ég blandað þessu saman við?

Það er hægt að blanda mögum tegundum af garni frá okkur saman til að fá mismunandi festu, áferð eða mýkt. Hér eru nokkrar hugmyndir sem veita innblástur.

DROPS Lima 0707, ryð + DROPS Kid-Silk 33, ryð

Ertu að hugsa um að þæfa þetta garn?

Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:

Fyrir
Eftir

Needles: 4.00 mm
Fyrir: 20 l x 26 umf
Eftir: 22 l x 34 umf

Lesa meira um þæfingu hér

Hefur þú einhverjar spurningar um þetta garn?

Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.

1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?

Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:

Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.

Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.

Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).

Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.

Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.

Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.

2) Hvað er polyamide?

Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.

p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.

3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?

Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.

4) Hvað eru DROPS garnflokkar?

Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.

5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?

Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.

Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.

Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.

6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?

Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).

7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?

The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.

Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com

8) Hvar er DROPS garnið framleitt?

Þú getur lesið upplýsingar um hvar allt DROPS garn er framleitt á litakortum garnsins í verðlistanum okkar.

9) Af hverju er garnið ykkar svona ódýrt?

Sem stærsti aðili í N-Evrópu með prjónagarni og hönnun, höfum við einstakt tækifæri til að vinna með besta hráefnið og getum þar af leiðandi boðið þér góð kjör. Þess vegna getur þú keypt DROPS garn 20-30% ódýrara en sambærilega vöru!

10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?

Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.

11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?

Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.

Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.

12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?

Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.

13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?

Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .

14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?

Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.

15) Af hverju fellir garnið trefjar?

Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.

Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:

  • Þegar flíkin er tilbúin (fyrir þvott) hristu hana kröftuglega svo lausu trefjarnar losni. ATH: notaðu EKKI límbursta, bursta eða neina aðferð sem togar í garnið.
  • Settu flíkina í plastpoka og settu í frysti í nokkra klukkutíma - hitastigið mun leiða til þess að trefjarnar losni frá hverri annarri og auðveldara verði að hrista burtu lausu trefjarnar í lokin.
  • Þvoið flíkina samkvæmt leiðbeiningunum á merkimiða. Yfirleitt þarf að hrista fatnað sem unnin er með loðnu garni einu sinni þegar fíkin er þurr eftir þvott, svo að trefjarnar rísi og allar umfram trefjar geti losnað.
Eru einhver vandræði með DROPS garnið sem þú verslaðir? Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín) DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.

Athugasemdir / Spurningar (225)

country flag Heather Platts-Kilburn wrote:

Hello - I am crocheting a temperature blanket using Drops Lima. Temperature range 10-12 degrees is in Cerise. Being the UK 10-12 degrees is a major colour and I am finding it almost impossible to source Lima in Cerise anywhere - nor do you have it here. Have you ceased production of this colour? if so I am absolutely gutted. thank you in anticipation, Heather

11.03.2023 - 11:47:

DROPS Design answered:

Dear Heather, the colours shown in the yarn page are all of the colours available right now. If your color isn't shown here, then it may be discontinued. In that case, we recommend that you contact our DROPS stores to check if they have any stock of this color left, you can find a list of them here: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&cid=19. Happy crocheting!

12.03.2023 kl. 16:49:

country flag Sabine Glock wrote:

Ich benötige dringend noch 5 Knäuel Lima in der Farbe 9020 Perlgrau Mix, da ich leider nicht genug bestellt habe und ich jetzt die Ärmel nicht stricken kann. Wann wird 9020 Perlgrau Mix wieder lieferbar sein? Vielen Dank im Voraus für Eure Antwort

22.01.2023 - 21:21:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Glock, diese Farbe erwarten wir leider erst ab 8. Woche des Jahres dh ca 20. Februar - aber fragen Sie mal die verschieden DROPS Händler oder versuchen Sie mal andere Kundinnen in unserem DROPS Worskhop zu fragen. Viel Spaß beim stricken!

23.01.2023 kl. 10:59:

country flag Valerie wrote:

Good day, Can you tell me whether Lima yarn is soft enough for next to skin wear? If possible, can you tell me what type of wool makes up the wool portion of the yarn? Thank you, Val

01.08.2022 - 14:29:

DROPS Design answered:

Dear Valerie, find content under "Product Information" above - DROPS Lima is soft, but if you are extra sensitive you might prefer DROPS Merino Extra Fine - please contact your DROPS store for any individual assistance choosing the best matching yarn, they will help you even per mail or telephone. Happy knitting!

01.08.2022 kl. 16:22:

country flag Lucia Gerritsen wrote:

Ik heb voor mijn dochter een trui gebreid met Lima uni colour4305 donker blauw. Nu heb ik wol over en wil ik hiervan voor mijn kleizoon ook een trui breien met patroon cable road maar ik kom dan 2 bollen tekort. Ik kan deze kleur niet meer vinden in de bestellijst en wil vragen of ik er toch nog 2 kan kopen die misschien bij jullie over zijn. Alvast bedankt

24.07.2022 - 13:24:

DROPS Design answered:

Dag Lucia,

Voor vragen over kleurnummers en verfbaden kun je het beste terecht bij je verkooppunt. Zij kunnen je wellicht verder helpen om het juiste kleurbad en/of kleurnummer te vinden.

16.08.2022 kl. 21:50:

country flag Lucia Gerritsen wrote:

Ik heb gisteren een vraag gesteld over de LIMA wol in donkerblauw maar ik vergeten om mijn mailadres door te geven dus kan ik geen antwoord verwachten

15.07.2022 - 15:20:

DROPS Design answered:

Dag Lucia,

Inderdaad denk ik dat je vraag niet bij ons is aangekomen. Misschien kun je de vraag nog eens plaatsen met je e-mailadres erbij? Overigens kun je voor vragen over de beschikbaarheid van kleurnummers en verfbaden het beste terecht bij onze verkooppunten. Via deze link vind je een lijst met verkooppunten.

24.07.2022 kl. 13:17:

country flag Lucia Gerritsen wrote:

Voor mijn dochter heb ik de trui \"Lofoten\" gemaakt met garen LIMA in de kleuren 4305, donkerblauw en 0100, naturel. Van het garen wat over is wil ik graag een trui breien voor mijn kleinzoon NL Cable Road. Ik heb alleen net niet genoeg donkerblauw 4305 en wil graag nog 2 bolletjes bestellen maar kan de kleur niet vinden op de site. Is het mogelijk om hier nog aan te komen?

14.07.2022 - 15:58:

country flag Pellenaars wrote:

Frops Lima wol.Fjord Mosaic model. De naald-dikte klopt niet helemaal. Ik zit nu al op 5,5 om 10cm breedte te krijgen. Dan kloppen de verhoudingen met de naalden die je moet breien niet meer. Heeft u een reden waarom naald 4 niet klopt bij mijn patroon? Ik heb al verschillende keren een proeflapje gemaakt. Graag een oplossing. dank u wel. Anne

13.07.2022 - 19:05:

DROPS Design answered:

Dag Pellenaars,

Ieder persoon breit anders en daarom kan de naalddikte van persoon tot persoon nogal verschillen. Je hebt wellicht nog een grotere naalddikte nodig voor de juiste stekenverhouding, waarbij het aantal steken in de breedte meestal maatgevend is. (Voor de hoogte kun je vaak de aangegeven centimeters in de patronen aanhouden.)

16.08.2022 kl. 21:53:

country flag Fint Garn wrote:

Superfint

19.05.2022 - 07:38:

country flag Елена Каранец wrote:

√4305 -2шт.

13.05.2022 - 14:10:

country flag Kirsti Hirvonen wrote:

Hei Saako harmaata 9015 milloin lisää? Kirsti Hirvonen

02.05.2022 - 18:39:

country flag Maria wrote:

Ile włoczki DROPS Lima potrzeba na zpinany akrdiganw rozmiarze L

01.04.2022 - 20:13:

DROPS Design answered:

Witaj Mario, zależy to od kroju. Na niezbyt dopasowany, o długości za tyłek, będziesz potrzebowała ok. 700 g (14 motków). Przejrzyj sobie proszę różne fasony TUTAJ i na górze każdego wzoru znajdziesz ilość potrzebnej włóczki dla wykonywanego rozmiaru. Pozdrawiamy!

26.04.2022 kl. 10:23:

country flag Aldaba wrote:

Buongiorno potrei sapere la quantità del filato drops Lima necessario per un plaid misura 120x180 da lavore ai ferri. Grazie

31.03.2022 - 07:54:

DROPS Design answered:

Buongiorno Aldaba, per calcolare la quantità di filato deve prima scegliere un modello e fare un campione con il filato scelto. In ogni caso per un'assistenza così personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!

05.04.2022 kl. 08:08:

country flag Yolanda wrote:

Qué raza de oveja se utiliza para la parte de lana utilizada en Lima? Gracias

21.03.2022 - 20:15:

country flag Kristbjorg Einarsdottir wrote:

How many balls do I need to knit a long sleeve and open sweater size L from Lima please?

11.03.2022 - 12:41:

DROPS Design answered:

Dear Kristbjorg, you would need at least 12-13 balls of Lima, but you can check the following link to see different sweaters worked with Lima, and choose the one more similar to your project: https://www.garnstudio.com/search.php?action=browse&y=96&lang=es. Happy knitting!

11.03.2022 kl. 18:00:

country flag Sab wrote:

Bonjour, J'ai un reste de Lima violet couleur 4377 et j'aurai aimé en recommander mais je ne le trouve plus dans l'assortiment. Aurez-vous à nouveau cette couleur ? Merci

23.02.2022 - 01:16:

DROPS Design answered:

Bonjour Sab, cette couleur ne fait plus partie du nuancier, je suis désolée; vous pouvez éventuellement demander sur notre DROPS Workshop si une tricoteuse en a encore quelques pelotes. Bon tricot!

23.02.2022 kl. 08:46:

country flag Bjørg Evy Fagervik wrote:

Er det mulig og erstatte Lima 0100/4tråds garn til noe annet garn?

07.02.2022 - 18:21:

DROPS Design answered:

Hej Bjørg, ja du kan erstatte DROPS Lima med vore andre kvaliteter fra garngruppe B - (feks Karisma, Merino Extra fine, Puna, Sky, Soft Tweed, Cotton-Merino m.fl) :)

09.02.2022 kl. 13:27:

country flag Rekha Gupta wrote:

My pattern requires - Drops Lima from Garnstudio - yarn group -B Where can I buy this in Toronto Ontario, Canada. Thank you

21.01.2022 - 22:28:

DROPS Design answered:

Dear Rekha Gupta, you can find the list of DROPS Stores in Canada or shipping worldwide here. Happy knitting!

22.01.2022 kl. 21:10:

country flag Stephanie Boogaerts wrote:

Bonjour, J'aimerais associer la kid silk au coloris blush (mix9022) de la Lima mais je ne parviens pas à savoir quel coloris s'associerait le mieux. Pourriez-vous m'aider? D'avance merci. Bien à vous, Stéphanie

17.01.2022 - 10:57:

DROPS Design answered:

Bonjour Stéphanie, le plus simple est de contacter votre magasin, même par mail ou téléphone, on saura vous conseiller les meilleures alternatives possibles. Bon tricot!

17.01.2022 kl. 16:36:

country flag Linda Grassbaugh wrote:

I ordered 10:skeins of DROPS Lima Olive Mix (0705). I have never received them. How can I find the store where I ordered?

17.01.2022 - 01:12:

country flag Linda Grassbaugh wrote:

I thought I ordered 10 of the Olive Mix (0795) a while ago, and have never received it. I can’t remember the store I ordered from because they are all from the UK. How do I find out?\r\nThank you so much!

17.01.2022 - 01:09:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Grassbaugh, you might have ordered from one of these stores shipping in US, maybe try to check your emails/confirmation. Happy knitting!

17.01.2022 kl. 10:06:

country flag Grönlund Ann-Sofie wrote:

Hur många nystan behöver jag till socka tema jul 214-63 storlek 38/40 mörkgrå? natur?

11.01.2022 - 07:49:

DROPS Design answered:

Hej Ann-Sofie Du behöver 2 nystan natur och 2 nystan mörkgrå. Mvh DROPS Design

11.01.2022 kl. 14:07:

country flag Pia Prehn wrote:

Hej , jeg har desperat forsøgt at finde et nøgle Drops Lima 9015 grå i mange butikker, men får desværre den besked at forhandlere ikke ønsker at handle dette garn. jeg sidder midt i strikketøj og mgl et nøgle, men bestiller jeg det på nettet koster det 39 kr i porto, hvilket jeg finder fjollet. Jeg bor i præstø, og der er som sagt ingen forhandlere i nærheden. Kan i hjælpe mig? Hilsen Pia Prehn, Bønsvigvej 1 a ,, 4720 præstø mobil 51326526

09.01.2022 - 17:43:

DROPS Design answered:

Hei Pia. Vi selger bare kilovis til butikker. Siden du ikke har en butikk i nærheten kan du prøve deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. Kanskje det er noen i nærheten av deg som har et nøste til overs. mvh DROPS design

14.01.2022 kl. 09:41:

country flag Anna Schulz wrote:

Hallo, welche Farbe von dem Garn KidSilk passt als Kombination zu "Lima" farbe 9010, oder können sie mir ein anderes passendes Garn als Mitlauffaden empfehlen. Herzliche Grüße Anna

06.01.2022 - 09:35:

country flag Anna Onorati wrote:

Buonasera, devo completare un lavoro ed ho bisogno di n. 2 gomitoli da 50 gr di filato LIMA blu indigo uni colour 4305. Non riesco a trovarlo nei negozi indicati sul vs. sito. potete aiutarmi? grazie molte anna onorati

03.01.2022 - 23:34:

DROPS Design answered:

Buonasera Anna, l'acquisto è possibile solo attraverso i nostri rivenditori: ha provato a scrivere per sapere se l'articolo è in riassortimento? I superstore hanno tutte le qualità di filati in tutti i colori. Buon lavoro!

05.01.2022 kl. 13:29:

country flag Asta Heikkinen wrote:

Miten onnistuu drops lima langan tilaus. Voiko maksaa tilauksen yhteydessä pankkikortilla tai lankoja noudettaessa postissa? En halua käyttää mitään muita maksujärjestelmiä,

01.01.2022 - 22:25:

DROPS Design answered:

Useimmiten, kun tilaat verkkokaupasta, voit maksaa antamalla pankkikorttisi tiedot tai verkkopankin kautta. Joissakin tapauksissa voit saada paketin mukana laskun, tai voit maksaa postiennakolla.

14.04.2022 kl. 17:36:

Skrifa athugasemd um DROPS Lima

Við viljum gjarna fá að heyra hvað þú hefur að segja um þetta garn!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.