Hvernig á að prjóna tátiljur í DROPS 164-9

Keywords: garðaprjón, rendur, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum tátiljur í DROPS 164-9. Í myndbandinu prjónum við stærð 35/37. Við prjónum hvorki rendur né rétta lengd þannig að tátiljan kemur ekki til með að líta eins út og tátiljan á myndinni í mynstri. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Nepal, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

SYLVIE PRIEUR wrote:

Bonjour, la dernière séquence on ne sait pas le nombre de mailles qu'il reste à rabattre.

09.12.2019 - 09:47

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Prieur, quand vous avez les 32-36-40 mailles sur les aiguilles, vous tricotez au point mousse rayé et diminuez 2 m par rang 4 -4-5 fois au total tous les 4 rangs = il reste 16-20-20 m sur l'aiguille - vous rabattez toutes ces mailles restantes. Bon tricot!

09.12.2019 - 10:15

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.