Hvernig á að prjóna pottalepp fyrir Halloween í DROPS Extra 0-1312
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum graskers pottalepp fyrir Halloween.
Þessir pottaleppar eru prjónaðir úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.