Hvernig á að gera frágang á sokkum í DROPS 167-34

Keywords: garðaprjón, sokkar, spírall,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við frágang á sokkum í DROPS 167-34. Í myndbandinu prjónum við stærð 35/37. En við prjónum helmingi færri umferðir en sem stendur í uppskrift, þannig að ef það stendur að prjóna eigi 12 umferðir þá prjónum við 6 umferðir og þegar prjóna á 24 umferðir þá prjónum við 12 umferðir. Útkoman/útlitið á sokknum í myndbandinu er aðeins frábrugðið frá upprunalega sokknum en þetta er sami sokkurinn nema bara með færri umferðum. Þessir sokkar eru prjónaðir úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Marlene Tapley wrote:

My question is about the left sock, is it add 6 sts at beginning of the row on the right side or beginning of the row on the wrong side?

20.08.2019 - 01:33

DROPS Design answered:

Dear Mrs Tapley, everything that was worked from WS will be now worked from RS and reversed, on right socks you cast on 6 new stitches at the end of row from WS, on left sock you will now cast on 6 new sts at the end of row from RS. Happy knitting!

20.08.2019 - 09:38

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.