Frágangur: Sokkur prjónaður á ská með garðaprjóni

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum sokka með garðaprjóni í DROPS 167-34. Í myndbandinu prjónum við stærð 35/37. En við prjónum helmingi færri umf en sem stendur í uppskrift, þannig að ef það stendur að prjóna eigi 12 umf þá prjónum við 6 og þegar prjóna á 24 umf þá prjónum við 12 umf. Útkoman/útlitið á sokknum í myndbandinu er aðeins frábrugðið frá upprunalega sokknum en þetta er sami sokkurinn nema bara með færri umferðum.

Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.

Til að sjá þetta mynstur sjá;DROPS 167-34

Tags: garðaprjón, sokkar, spírall,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.