frá:
383kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 160 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél 40º með vægri vindingu / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Egyptalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Safran spunnið úr kembdum, löngum egypskum bómullartrefjum sem eru snúnar saman í pörum áður en þær eru snúnar saman aftur. Þessi aðferð skilar sér í extra endingargóðum flíkum með frábæra yfirborðseiginleika!
DROPS Safran hefur verið á markaðnum í mörg ár og er mjög vinsæll kostur vegna gljáans, mýktar og úrval fallegra lita. Garnið hentar í flíkur fyrir allar aldurshópa, sérstaklega fyrir sumarfatnað, barnaföt og fylgihluti.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél 40º með vægri vindingu / Leggið flíkina flata til þerris
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Grace wrote:
It says in the section about sustainability that some of your producers offer GOTS certification. Is this yarn GOTS certified?
03.11.2023 - 04:40DROPS Design answered:
Dear Grace, all information regarding the origin of the yarn, including the certifications, are indicated in the page for each yarn. Happy knitting!
05.11.2023 kl. 18:38
Rosi wrote:
Hi :) Ich möchte nur noch mit Baumwolle arbeiten und dabei ist Safran mit den vielen Farben sehr gut. Nun die Frage: Safran ist Nadelstärke 3. Nehme ich einen doppelten Faden, welche Nadelstärke ist es dann? Ungefähr? Vielen Dank im voraus! LG Rosi
02.11.2023 - 13:27DROPS Design answered:
Liebe Rosi, 2 Fäden der Garngruppe A können 1 Faden der Garngruppe C ersetzen - und wie immer soll die Maschenprobe natürlich stimmen. Viel Spaß beim stricken!
03.11.2023 kl. 07:33
Wendy Holmes wrote:
Hi I make crochet/amigurumi soft toys with your Safran. I have to use EN71-3 2019 and would like to know if Paris, Muskat and Safran are made from the same dyes.
16.09.2023 - 17:49DROPS Design answered:
Dear Wendy, in all of our yarns you can find the following information in the heading, right after Raw Material origin: This yarn has an Oeko-Tex® certification (certificate number 09.HBG.68250), Standard 100, Class I from the Hohenstein Institute. This means that is has been tested for harmful substances and is considered safe in human-ecological terms. Class I is the highest level, and it means the yarn is suitable for baby articles (ages 0-3). You can also find information about sustainability here: https://www.garnstudio.com/sustainability.php?cid=19. Hope this helps!
17.09.2023 kl. 20:42
Tanya Peters wrote:
Good morning, I am a soft toy maker in the uk and to be able to make and sell these they must comply with the toy safety regulations 2011. Do you have an email address that I could forward some questions to regarding the compliance of the drops safran yarn?
14.09.2023 - 10:27DROPS Design answered:
Dear Mrs Peters, you will find all relevant informations on the shadecard; our DROPS Safran is Oeko-Tex certified - see the certification number and read more about this on the Oeko-Tex webiste. Happy knititng!
14.09.2023 kl. 17:20
Radhika wrote:
Hi, I would like to use drops Safran for a pattern of my own and was wondering if you could tell me what size swatch can be knitted from 1 ball of the yarn so I can calculate how much yarn I need to order for my project. Thank you very much
05.07.2023 - 09:57DROPS Design answered:
Dear Radhika, this will depend on your tension and the requested fabric, it might be a good idea to make your swatch first so that you can calculate better. Happy knitting!
05.07.2023 kl. 16:06
Maria wrote:
Hola, quería saber dónde estaba disponible el nuevo azul 73. Es que no lo encuentro en ninguna de las tiendas que ponéis on line
29.05.2023 - 10:29DROPS Design answered:
Hola María, el color 73 es nuevo, por lo que es posible que algunas tiendas aún no lo tengan disponible. Puedes contactar con tu tienda más cercana para que te indiquen cuando vayan a tener el nuevo color en stock.
31.05.2023 kl. 20:42
Britt wrote:
Hallo, welche 6 Farbnummern haben die Knäuel der Safran auf dem ersten Produktbild? Danke Britt
10.04.2023 - 14:28DROPS Design answered:
Liebe Britt, es sind Farbe Nr 01-02-56-57-58-23. Viel Spaß beim stricken!
11.04.2023 kl. 15:36
Yvonne wrote:
Hallo, wie kann ich die Farbtafeln in meinem bald eröffneten Etsy-Shop verwenden? Danke LG Yvonne
07.04.2023 - 11:47DROPS Design answered:
Liebe Yvonne, als DROPS Händler finden Sie alle Farben wenn Sie die "Retailer pages" einloggen :)
11.04.2023 kl. 15:00
Sarah wrote:
Why has my yarn colour darkened? I bought safran no 20 cherry and when I washed my swatch according to instructions it has darkened to a more burgundy colour. I have a picture of my swatch next to the ball if that helps.
04.04.2023 - 14:08DROPS Design answered:
Dear Sarah, please check the tips for washing cotton yarns indicated on the next link:https://www.garnstudio.com/yarn-care.php?cid=19. Especially check the detergent used, since some may have add-ons that could affect the color of the yarn.
06.04.2023 kl. 20:31
Sophie wrote:
Ist das Garn in der Farbe Natur uni colour 18 ungefärbt, also naturbelassen, oder gefärbt?
19.02.2023 - 17:04DROPS Design answered:
Liebe Sophie, uni colour 18 ist ungefärbt . Viel Spaß beim stricken!
19.02.2023 kl. 19:16
Mercedes wrote:
Peut on utiliser votre fil Drops Safran pour tricoter des chaussettes?
15.02.2023 - 17:53DROPS Design answered:
Bonjour Mercedes, probablement. Bon tricot!
16.02.2023 kl. 16:42
Caron See French wrote:
Is it possible for the manufacturer to confirm if they use the same dyes and processes in the paris and safran range.
22.01.2023 - 10:56DROPS Design answered:
Dear Mrs French, there might be varation in the dyes between Paris and Safran - for any assistance choosing the best matching colours, please feel free to contact your DROPS store, they will help you even per mail or telephone. Happy knititng!
23.01.2023 kl. 10:57
Inga wrote:
Are the dyes used in Drops Safran are the same as the dyes used in drops Paris?
04.01.2023 - 12:19DROPS Design answered:
Dear Inga, both garns are made from the same producers but we cannot guarantee that the same dying process is used. Read more about the certificate on the shadecards. Should you need extra help choosing the best matching colours, please contact your DROPS store, they will be able to help you even per mail or telephone. Happy knitting!
06.01.2023 kl. 10:40
Sonia wrote:
Wo finde ich die Kommentare und/oder Fragen zu den einzelnen Garnen ?
25.07.2022 - 17:25DROPS Design answered:
Liebe Sonia, Leider sind die Kommentare im Garnbereich nicht öffentlich zugänglich.
28.07.2022 kl. 13:15
Valérie P wrote:
J'adore la couleur beige clair 64 que j'ai déjà utilisée de nombreuses fois (bains n° 0132, 0693 et 0782 )... Malheureusement, je suis très déçue par les 22 pelotes du bain que je viens de recevoir, le n° 0167, dont la couleur est beaucoup plus foncée et s'apparente à la couleur 21, et beaucoup plus rosée que les bains précédents! Que vous est-il possible de faire, car, en ayant déjà commandé plus de 3 fois cette couleur, je pensais qu\'elle était à peu près "stable"?
24.06.2022 - 18:16DROPS Design answered:
Bonjour Valérie, il peut effectivement y avoir des différences de nuances entre les différents bains, merci de bien vouloir contacter le magasin où vous avez acheté votre fil, ils pourront volontiers vous aider, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
27.06.2022 kl. 09:23
Sally Edmonds wrote:
Hej, I have recently downloaded your knitting pattern Drops 78-8 which includes your Cotton Viscose yarn. I am looking for the colour Pearl Grey. I am struggling to find this yard in France and have now seen that it has been discontinued. Is this correct? If so, please could you tell me which yarn of your to use as an alternative. Thank you for your help. Sally Edmonds.
13.06.2022 - 08:55DROPS Design answered:
Dear Mrs Edmonds, correct our DROPS Cotton Viscose is now discontinued, use our yarn converter to find any new alternative and new yarn amount. Your DROPS Store will assist - even per mail or telephone - you if you need help. Happy knitting!
13.06.2022 kl. 12:18
Renate wrote:
Hallihallo Ist diese Baumwolle mercerisiert oder nicht? Ich finde dazu keinen Hinweis. Danke für Euer Feedback und beste Grüsse Renate
09.06.2022 - 19:29DROPS Design answered:
Liebe Renate, DROPS Safran ist nicht mecerisiert, nur DROPS Muskat ist mercerisiert. Viel Spaß beim stricken!
10.06.2022 kl. 09:04
MariaFerCo wrote:
Soy compradora habitual de lanas Drops desde hace muchos años. Normalmente compro lanas para bebes, pero esta vez quería hacerme un chal para mí de algodón. Lo quería de color verde. He visto que el color 04 de Safran (verde salvia) podría encajarme, pero según la foto que coja cambia totalmente el color. Vivo en Valencia y me gustaría saber si hay alguna tienda física donde poder ver el color.\r\nMuchas gracias.
07.06.2022 - 16:33
Niina Lipponen wrote:
Hei. Olen käyttänyt työssäni ruskeaa Safran lankaa ja vyötteessä on värikoodi 52. Nyt kun lanka on loppunut ja työ kesken niin etsin kaupoista uutta kerää, mutta tuota väriä 52 ei enää löydy! Onko tuo väri lopetettu vai onko värinumero vaihdettu? Mikä saatavilla oleva väri vastaisi parhaiten tuota vanhaa 52 ruskeaa?
24.05.2022 - 08:46
Christina Eriksson wrote:
Jag har lagt en order på Drops Safran men tappade bort beställningen så jag kan inte skicka beställningen till er. Hur gör jag??
22.05.2022 - 13:08DROPS Design answered:
Hei Christina. Vi sender ikke ordrer til privatpersoner, så om du har vært inne på vår hjemmesiden for bestilling av garn, ble du videresendte til en nettbestilling der du bestilte DROPS Safran. Så da må du finne ordrebrekreftelsen fra denne butikke og så høre med dem. Har du ikke fått en ordrebekreftelse, har nok ikke bestillingen gått igjennom. mvh DROPS Design
23.05.2022 kl. 07:45
Sam wrote:
Do you ship to Malaysia?
20.05.2022 - 02:36DROPS Design answered:
Dear Sam, you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here - visit their website and do not hesitate to contact them for any further information. Happy knitting!
20.05.2022 kl. 09:01
Iwona wrote:
Kocham szydełkować I chcę zostać waszym klijentem
19.05.2022 - 17:19
Anna wrote:
Hej! Jag letar efter Drops garn safran med färg 07 och dyelot 3391. Hur kan jag få tag i det och är det viktigt att använda samma färgbad som de nystan jag redan har! Mvh Anna
14.05.2022 - 12:48DROPS Design answered:
Hei Anna. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med butikker / nettbutikker og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. Om du strikker et plagg der du må bytte nøste over f.eks et enfarget område, kan du få en "stripe" der det er byttet farge med forskjellige partinr. Ikke sikkert du ser det når du strikker, men det vil nok vises når du har strikket et stykke. mvh DROPS design
16.05.2022 kl. 07:46
Anne H wrote:
Drops Safran ist eigentlich ein sehr schönes Garn. Hatte ich 6x gekauft. Alle Knäuel hatten etliche Knoten und teil weise ausgefranste Fäden. Ich würde es nicht wieder kaufen !
04.05.2022 - 16:12
Ame trabajar con este hilo … mis proyectos quedaron hermosos !!! Gracias
01.07.2022 - 02:08