DROPS Bomull-Lin

Glæsileiki með bómull og hör

frá:

726kr

per 50 g

Innihald: 53% Bómull, 47% Hör
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur) / 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 85 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Pakistan, hör frá Póllandi

Garntegund
Tilboð frá
DROPS Bomull-Lin
uni colour
726.00 ISK
n/a

Verslanir sem selja þetta garn á netinu

Click on the Order button and you'll be redirected to the DROPS retailer's own web store to place your order.

Nafn verslunar Veftilboð
Gallery Spuni
Kópavogur
726.00 ISK
50g
Panta
Handverkskúnst
Reykjavík
726.00 ISK
50g
Panta
Bókaverzlun Breidafjardar
Stykkisholmur
726.00 ISK
50g
Panta
Sigurbjörg
Mosfellsbær
726.00 ISK
50g
Panta
Skartsmiðjan
Reykjanesbaer
726.00 ISK
50g
Panta

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

9 Litir í DROPS Bomull-Lin

hvítur
uni colour 01
natur
uni colour 02
sandur
uni colour 03
beige
uni colour 11
brúnn
uni colour 05
ljós grár
uni colour 15
gráblár
uni colour 20
dökk blár
uni colour 21
svartur
uni colour 16

Upplýsingar um vöruna

Náttúrulegt og „rustic“, DROPS Bomull-Lin er spunnið úr mörgum þráðum af hör og bómull sem gefa sterkt og endingargott garn sem sameinar brothætta uppbyggingu hörsins og mýkt bómullarinnar.

Með litatöflu sem er innblásin af fallegum litum hörplöntunnar eftir uppskeru, flíkur úr DROPS Bomull-Lin anda vel, hafa einstakan tilfinningu af hörnum og viðkvæman glans - sem gerir þetta garn frábært val fyrir léttan sumarfatnað.







Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér


Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris

Sjá þvottaskýrigar

Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Hvernig get ég skipt út garni?

Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!

Hefur þú einhverjar spurningar um þetta garn?

Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.

1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?

Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:

Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.

Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.

Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).

Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.

Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.

Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.

2) Hvað er polyamide?

Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.

p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.

3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?

Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.

4) Hvað eru DROPS garnflokkar?

Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.

5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?

Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.

Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.

Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.

6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?

Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).

7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?

The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.

Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com

8) Hvar er DROPS garnið framleitt?

Þú getur lesið upplýsingar um hvar allt DROPS garn er framleitt á litakortum garnsins í verðlistanum okkar.

9) Af hverju er garnið ykkar svona ódýrt?

Sem stærsti aðili í N-Evrópu með prjónagarni og hönnun, höfum við einstakt tækifæri til að vinna með besta hráefnið og getum þar af leiðandi boðið þér góð kjör. Þess vegna getur þú keypt DROPS garn 20-30% ódýrara en sambærilega vöru!

10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?

Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.

11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?

Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.

Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.

12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?

Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.

13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?

Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .

14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?

Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.

15) Af hverju fellir garnið trefjar?

Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.

Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:

  • Þegar flíkin er tilbúin (fyrir þvott) hristu hana kröftuglega svo lausu trefjarnar losni. ATH: notaðu EKKI límbursta, bursta eða neina aðferð sem togar í garnið.
  • Settu flíkina í plastpoka og settu í frysti í nokkra klukkutíma - hitastigið mun leiða til þess að trefjarnar losni frá hverri annarri og auðveldara verði að hrista burtu lausu trefjarnar í lokin.
  • Þvoið flíkina samkvæmt leiðbeiningunum á merkimiða. Yfirleitt þarf að hrista fatnað sem unnin er með loðnu garni einu sinni þegar fíkin er þurr eftir þvott, svo að trefjarnar rísi og allar umfram trefjar geti losnað.
Eru einhver vandræði með DROPS garnið sem þú verslaðir? Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín) DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.

Athugasemdir / Spurningar (113)

country flag Daniela wrote:

Buongiorno,è possibile se è prevista una promozione in Italia per questo filato? Grazie

12.05.2023 - 17:47:

DROPS Design answered:

Buonasera Daniela, non ci è possibile conoscere in anticipo le promozioni per i filati DROPS, in ogni caso se clicca su "ordinare" nella cartella colori può vedere i prezzi dei vari rivenditori, e magari individuare delle offerte. Buon lavoro!

18.05.2023 kl. 21:36:

country flag Ute wrote:

Schönen guten Tag , würden sie auch nach Italien liefern ?

21.07.2022 - 17:42:

DROPS Design answered:

Liebe Ute, Hier finden Sie Geschäfte, die nach Italien verkaufen: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=4&cid=9

24.07.2022 kl. 19:31:

country flag Ellinor Jonasson wrote:

Jag har köpt Drops garn på nätet. Kommer inte ihåg varifrån. Behöver komplettera 1 nystan Bomull-Lin färg 03 Deylot 0420 och 1 nystan delight print färg 05 och dyelot 945 hjälp hur/ var kan jag beställa detta?

12.07.2022 - 14:11:

DROPS Design answered:

Hej Ellinor. Vi har dessvärre inte översikt på vilka partier våra återförsäljare har på lager så du måste själv ta kontakt med återförsäljarna för att se om någon av de har det på lager. Mvh DROPS Design

13.07.2022 kl. 14:37:

country flag Rosalyn wrote:

I want to make Hat DROPS 209-8 how many skeins of Bomull-Lin would i need..ans what is the yardage I would need? Thank you.

08.07.2022 - 23:40:

DROPS Design answered:

Dear Rosalyn, you need 3 balls (150gr in total) of Bomull-Lin. Since each ball has 85m, you need 255m of yarn. Happy crocheting!

09.07.2022 kl. 18:26:

country flag Birgit Gass wrote:

Jeg vil starte på en bluse fra Susanne-Gustafsson.dk Der står, jeg skal bl.a. skal bruge Drops Bomull/Linn i hørfarve, men jeg kan ikke finde den på bestillingslisten

01.07.2022 - 10:15:

DROPS Design answered:

Hei Birgit. Anbefaler deg å kontakte Susanne-Gustafsson.dk for å få vite hvilken fargenr det er brukt til den blusen du skal strikke, slik at du får den riktige fargen. mvh DROPS Design

04.07.2022 kl. 09:42:

country flag Y Jacobs wrote:

Ik heb het vorig jaar gekocht om een trui te haken maar ik kan nergens de patronen voor dit garen vinden voor een trui?

01.07.2022 - 00:17:

DROPS Design answered:

Dag Y Jacobs,

Geen idee welk patroon je had gevonden, maar misschien zit hij hier tussen?

03.07.2022 kl. 19:40:

country flag Rosy wrote:

Bonjour, ce fil est vraiment très agréable à tricoter, mais est-il prévu de créer d'autres couleurs : bleu ciel, rose blush, vert mousse, etc... Les vêtements en lin seul ou mélangé arborent souvent de très belles couleurs, pourquoi pas le fil "lin coton" ?

12.06.2022 - 17:23:

country flag Patty Walk wrote:

How can I order some of the Bomull Lin beige yarn? I'm not able to pull up the order category.

28.05.2022 - 16:52:

DROPS Design answered:

Dear Patty, if you press order, you can find a list of stores shipping this yarn to your country. You can also press "find a store!" and select your country to see all our stores shipping to your country; but maybe some of them won't have Bomull Lin. You need to check with each store if they have your colour available, we don't have any information regarding stock.

29.05.2022 kl. 22:07:

country flag Mascha wrote:

Die Farbe Graublau (20) sollte besser Graugrau heißen - es ist ein wunderbares Grau ohne jedes Blau. :-/ Aber es strickt sich gut und fühlt sich angenehm weich an. Ich verwende Nadeln Nr. 3,5 und bekomme ein einigermaßen dichtes Gestrick. Meines Erachtens sollte das Garn in die Garngruppe A oder B eingeordnet werden.

20.05.2022 - 14:08:

country flag Mascha wrote:

Mir erscheint es sehr kompliziert, dass völlig verschiedene Farben gleich heißen. "Graublau" z. B. sieht bei Alaska, Merino Extra Fine und Bomull-Lin ganz unterschiedlich aus. Könnte das nicht etwas vergleichbarer gemacht werden?

06.05.2022 - 23:56:

DROPS Design answered:

Liebe Mascha, wenn Sie Hilfe brauchen, Ihre Farben zu wählen, können Sie sich gerne an Ihrem DROPS Laden wenden, dort wird man auch telefonisch oder per E-Mail gerne weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!

09.05.2022 kl. 09:06:

country flag Mascha wrote:

Danke für die schnelle Antwort (auch wenn sie mir nicht weiterhilft). Noch eine Frage: Ist \"Graublau\" (Farbe 20) tatsächlich blau? Auf dem Bildschirm kann ich das nicht erkennen.

04.05.2022 - 21:23:

DROPS Design answered:

Liebe Mascha, Graublau ist mehr grau aber mit etwas blau - Ihr DROPS Laden kann Ihnen damit besser helfen, auch telefonisch oder per E-Mail, die besten passenden Farben zu wählen. Viel Spaß beim stricken!

05.05.2022 kl. 09:25:

country flag Mascha wrote:

Moin! Erhält man mit diesem Garn und 5er-Nadeln ein dichtes Gestrick, oder wird es eher locker, so dass der Wind durchpfeifen kann?

02.05.2022 - 21:17:

DROPS Design answered:

Liebe Mascha, es hängt von jeder eigenen Maschenprobe ab - hier finden Sie alle unsere gestrickte Anleitungen mit Bomull-Lin. Gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden noch weiter - auch telefonisch oder per E-Mail- helfen. Viel Spaß beim stricken!

03.05.2022 kl. 11:04:

country flag Lorraine Bruce wrote:

I am confused with the instructions for Drops 60-7. This pattern says Bomull-Lin should be knitted on 4mm needles at a gauge of 21 sts. However in the instructions for the yarn on this page it says the yarn should be knitted on 5mm needles at a gauge of 16-17 sts. There is a big difference in the finished fabric. Which is correct?

27.02.2022 - 02:04:

DROPS Design answered:

Dear Lorraine, the most important thing is not the needle size, but rather the gauge. The texture of this jacket is quite tight, to keep its shape. So it needs to be worked more tightly, with a higher than usual gauge. That is why it's different from the one stated in general for the yarn. In any case, when in doubt, you should follow the gauge indicated in the pattern always. Happy knitting!

27.02.2022 kl. 16:23:

country flag Sissel Merete Horn wrote:

Får ikke bestilt! Når jeg trykker på det aktuelle garnet kommer det bare bilde av det og ikke mulig å trykke antall og legge i handlekurven!

13.02.2022 - 10:19:

DROPS Design answered:

Hei Sissel. Da er det mulig at den nettbutikken du bestiller fra ikke har den aktuelle fargen. Prøv en annen nettbutikk og se om det da fungerer og bestille. mvh DROPS Design

14.02.2022 kl. 07:16:

country flag Karen_2006 wrote:

Ich habe mir einen Pulli mit Bomull Lin gestrickt und im Wollwaschgang bei 30 ° gewaschen. Nun ist er 2 Nummern kleiner und ich kann ihn direkt in die Tonne treten. Sehr ärgerlich um Geld und die ganze Arbeit.

31.01.2022 - 17:30:

DROPS Design answered:

Liebe Karen, beachten Sie, Schleudergang muss auch als Feinwäsche/Schonwaschgang sein, hier lesen Sie noch weitere Tipps.

01.02.2022 kl. 15:07:

country flag Outi Muranen wrote:

Paljonkohan tarvitsen Drops Bomull-Lin lankaa liiviin, jossa kaulus. Koko M. Etukappaleen pituus 57 cm ja takakappaleen pituus 62 cm. Kappaleiden helman leveys 52-54cm. Sileää neuletta, ehkä helmassa resori

30.01.2022 - 22:07:

country flag Yvonne wrote:

Goedemorgen, Heb 17 bollen Bomull Lin gekocht en wil graag vest Drops 60-3 breien. Nu zie ik dat, alhoewel er op de label van Bomull-lin steekverhouding van17stx 22 rows vermeld staat, er in het patroon 21st x 28 staat. Dit vind ik erg verwarrend. Ben nog geen ervaren breister. Hebben jullie een patroon van een soortgelijk vest, maar dan in de dezelfde stekenverhouding als op de label? Alvast bedankt.

24.11.2021 - 09:53:

DROPS Design answered:

Dag Yvonne,

De stekenverhouding in het patroon kan soms afwijken van de stekenverhouding op het label, om een bepaald effect (bewust losser of strakker) te creëren.

Met een zoekactie op Bomull-Lin vind je vast patronen in een stekenverhouding die meer overeenkomt met wat er op het label staat.

06.01.2022 kl. 12:01:

country flag Michaëlle wrote:

Bonjour. Je vais tricoter avec le bomull-lin dont l'échantillon est fait. Mais sachant que c'est un melabge de fibres végétales, dois-je le bloquer ou puis-je déjà le mesurer tel quel ? Merci

08.11.2021 - 13:41:

DROPS Design answered:

Bonjour Michaelle, je vous recommande toujours bloquer un echantillon avant de commencer l'ouvrage. Bon tricot!

08.11.2021 kl. 13:45:

country flag Bellmaus wrote:

Guten Tag, würden Sie dieses Garn auch für ein Patentmuster empfehlen? Vielen Dank!

08.10.2021 - 19:54:

DROPS Design answered:

Liebe Bellmaus, wahrscheinlich, am besten stricken Sie immer eine Mascheprobe zuerst, so können Sie die gewüsnchte Textur testen/prüfen. Viel Spaß beim stricken!

12.10.2021 kl. 09:18:

country flag Drops Bomull-lin wrote:

Finns det färgprover på garnet?

12.09.2021 - 17:31:

DROPS Design answered:

Hei. Nei, vi har ingen fargeprøve vi sender ut. Ta kontakt med din nærmeste butikk og hør om de har dette garnet inne og den fargen du ønsker å se. mvh DROPS design

13.09.2021 kl. 09:32:

country flag Sharon wrote:

I just pulled a few metres in half and worked a crochet sample . Its beautiful . Please make it thinner, people can always work 2 strands to get the original thickness, this is loosely plied anyway.

17.06.2021 - 09:11:

country flag Sharon wrote:

I'd like this better if it were thinner. 120m instead of 85 would allow for more detailed crochet and knit stitches and be thinner for summer clothing. This is perfect for bags and hats though.

17.06.2021 - 08:15:

country flag Robyn wrote:

Dear DROPS, Is it possible to have your yarns posted to Australia?

08.06.2021 - 02:33:

DROPS Design answered:

Dear Robyn, please find list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!

08.06.2021 kl. 08:55:

country flag Jane Cheeseman wrote:

I am still relatively new to crocheting but i really like the look of this yarn. Could it be used to make a summer blanket?

31.05.2021 - 11:52:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Cheeseman, you can but it wouldn't be as soft as Cotton - see a selection of blankets in Cotton yarns here. Happy crocheting!

01.06.2021 kl. 09:42:

country flag Diana wrote:

Jammer dat het resultaat tegenvalt. Deze draad breit vlotjes, maar het eindresultaat valt wel tegen. Elke fout (knoop) in de draad zie je, overal waar je een nieuw bolletje begonnen bent lijkt het of je fouten maakte. Als je de tuniek (die ik maakte) een keer droeg, moet je hem wassen om opnieuw in model te krijgen. Erg jammer, het enthousiasme bij het beginnen breien met deze draad (die hoewel aangenaam breit) is nu wel erg bekoeld.

15.05.2021 - 10:44:

Skrifa athugasemd um DROPS Bomull-Lin

Við viljum gjarna fá að heyra hvað þú hefur að segja um þetta garn!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.