Hvernig á að prjóna byrjun á sokk í DROPS 168-24

Keywords: bylgjumynstur, rendur, sokkar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum á sokkum með röndum og öldumynstri í DROPS 168-24. Í myndbandinu höfum við færri lykkjur en sem gefið er upp í mynstri. Þessir sokkar eru prjónaðir úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Jamie White wrote:

The pattern calls for double pointed needles, the video is using circular needles for this pattern. I am just starting out with socks and not very good at dpn's and was wondering if circular needles might be used successfully? Thank you.

04.05.2018 - 20:07

DROPS Design answered:

Dear Mrs White, you can knit all small pieces with a circular needle using the magic loop technique! Happy knitting!

07.05.2018 - 09:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.