DROPS Alpaca Party - 13 tegundir af alpakka garni á afslætti í allan október!

Evrópsk aðferð

Lærðu að prjóna með evrópskum hætti með kennslumyndböndunum okkar. Helsti munurinn á prjónaaðferðum er hvernig þræðinum er haldið á meðan lykkjurnar eru prjónaðar. Útlit prjónaðs stykkisins verður það sama hvort sem þú notar norræna, evrópska- eða breska/bandaríska prjónaaðferð.

Myndbönd: 17