Hvernig á að gera frágang og prjóna tátiljur í DROPS Extra 0-1247

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við frágang og hvernig við prjónum tátiljurnar í DROPS Extra 0-1247. Í myndbandinu prjónum við stærð 35/35, en við prjónum ekki mynstrið. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Nepal, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: tátiljur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Renni 17.03.2016 - 18:48:

Simplest and easiest slipper even for a novice like me! Just love it!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.