DROPS Cotton Merino

Garn sem þolir þvott í þvottavél sem hentar öllum árstíðum!

Innihald: 50% Ull, 50% Bómull
Garnflokkur: B (20 - 22 lykkjur) / 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 110 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

Notaðu #dropscottonmerino til að deila myndum af þínum verkefnum á netinu!

DROPS Cotton Merino er samblanda af ofur fínni merino ull og bómull með löngum trefjum. Við höfum valið að kemba ekki saman bómullina og ullina, það upphefur eiginleika trefjanna betur sem og jafnframt náum við fram líflegri litum og áferð. Eins og allt okkar merino garn þá kemur merino ullin frá frjálsum dýrum í Suður-Ameríku.

Garnið samanstendur af mörgum þunnum þráðum sem spunnir eru saman, sem gefur garninu bogalaga áferð og fyllingu og hentar vel til þess að prjóna mynstur með áferð, kaðla og perluprjón. Með þessari uppbyggingu þá er sérlega mikilvægt að meðhöndla garnið rétt: Vertu viss um að vera með rétta prjónfestu og vertu frekar með stífari prjónfestu en lausari. Ekki þvo flíkina úr of heitu vatni, aldrei að leggja flíkina í bleyti og látið flíkina þorna þegar hún liggur flöt.

Mjög gott er að vinna með DROPS Cotton Merino það gefur fallegar flíkur með augljósum og jöfnum lykkjum. Ullin er meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél og garnið milt viðkomu við húðina og hentar því vel fyrir ungbarna og barnafatnað.

Made in EU
Oeko-Tex® certificate (STANDARD 100 by OEKO-TEX® 25.3.0016 Innovatext Textile Engineering and Testing Institute CO)

Garntegund
Tilboð frá
DROPS COTTON MERINO UNI COLOUR
814.00 ISK
773.00 ISK

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Prjónasystur ehf. 773.00 ISK/50g Panta!
Föndra 814.00 ISK/50g Panta!
Gallery Snotra 814.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
814.00 ISK/50g Panta!
Handverkskúnst 814.00 ISK/50g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
814.00 ISK/50g Panta!
Skartsmiðjan 814.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

Colours in DROPS Cotton Merino

hvítur
uni colour 01
púður
uni colour 28
ljós grár
uni colour 20
milligrár
uni colour 18
grár
uni colour 19
svartur
uni colour 02
brúnn
uni colour 12#
beige
uni colour 03
vanillugulur
uni colour 17
sinnepsgulur
uni colour 15
ryð
uni colour 25
vínrauður
uni colour 07
rauður
uni colour 06
kirsuber
uni colour 14
kórall
uni colour 13
púðurbleikur
uni colour 05
syren
uni colour 04
ljung
uni colour 21
lavender
uni colour 23
sjávarblár
uni colour 08
gallabuxnablár
uni colour 16
ísblár
uni colour 09
turkos
uni colour 24
óveðursblár
uni colour 26
sægrænn
uni colour 29
skógargrænn
uni colour 11
dökk grænn
uni colour 22
pistasía
uni colour 10
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða. (*) Kemur fljótlega, (#) Hætt.

Finna mynstur fyrir DROPS Cotton Merino

Run Run Rudolph Hat

Janesox, United Kingdom

Field of Wheat crochet hat

Madebyasya, Czech Republic

Rustic Ridges Sweater

Kristina, Italy

My comfy brioche

Takako Takiguchi, Japan