frá:
898kr
per 50 g
Innihald: 50% Ull, 50% Bómull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 110 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, bómull frá Tyrklandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Cotton Merino er gert úr blöndu af extra fínu merino og löngum bómullartrefjum. Við höfum valið að kemba ekki merino ullina og bómullina saman, það upphefur eiginleika trefjanna betur sem og jafnframt náum við fram líflegri litum og áferð. Superwash meðhöndlað garn sem er milt fyrir húðina, DROPS Cotton Merino er frábær kostur fyrir ungbarna- og barnafatnað.
Garnið samanstendur úr mörgum þunnum þráðum sem spunnir eru saman, sem gerir þræðina bogalaga og teygjanlega, hentar sérstaklega vel fyrir kaðla, áferðamynstur og perluprjón. Þessi sérstaka samsetning krefst þess að það er líka mikilvægt að meðhöndla flíkina rétt: vertu viss um að vera með rétta prjónfestu - notaðu þéttari prjónfestu en lausari. Ekki þvo flíkina í of heitu vatni, láttu hana aldrei liggja í bleyti og láttu flíkina þorna flata.
Eins og allt merinogarnið okkar, þá er merinoullin frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameríku.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Johanna wrote:
Ich möchte einen Rock stricken und mir ist wichtig, dass der Rock schön fällt. Ist CottonMerino ein geeignetes Garn dafür? Auch bezüglich Strapazierfähigkeit? Oder sollte ich eher Belle nehmen?
13.11.2024 - 01:47DROPS Design answered:
Liebe Johanna, hier finden Sie Modellen, die mit Cotton Merino und hier im Belle gestrickt oder gehäkelt wurden. Da die beiden Garne verschieden sind, wird die Textur auch verschieden sein; Ihr DROPS Händler kann Ihnen das beste passende Garn (auch per Telefon oder per E-Mail) empfehlen. Viel Spaß beim Stricken!
15.11.2024 kl. 09:24Ola wrote:
Czy kiedyś powróci kolor brązowy czekoladowy? jest to moja ulubiona włóczka, bardzo uniwersalna i dobrej jakości a tak mało kolorów :(
15.10.2024 - 23:00DROPS Design answered:
Witaj Olu, zgłosiłam Twoją prośbę. Nie wiem kiedy, ale jest prawdopodobne, że w przyszłości kolor się pojawi :) Pozdrawiamy!
16.10.2024 kl. 10:24Sabine wrote:
Ich finde die Cooton Merino super! Lässt sich gut Stricken, tolle Optik und weich. Mein Problem: Ich habe in einem Knäuel Uni Color 2251-3 bereits den dritten(!) Knoten. Mal ein Knoten pro Knäul ist ja okay, aber drei? Auf 110m? Das finde ich gerade nicht so lustig.
10.08.2024 - 12:01Sarah wrote:
I love this yarn and it is my favourite. Knits well, washes and wears well. No allergic reactions unlike the alpaca and none superwash yarns. Not itchy. Why are so many colours being discontinued?
25.06.2024 - 17:20Doris wrote:
Hallo, ich möchte einen Streifenpullover in Cotton Merino und Kid-Silk in den Farben natur und marine stricken. Was kann ich tun, damit beim Waschen das Blau nicht ausblutet und die weißen Streifen verfärbt?
25.06.2024 - 13:01DROPS Design answered:
Liebe Doris, hier lesen Sie mehr Pflegehinweise, unter andere: das Kleidungsstück so oft durchspülen, bis das Wasser klar ist, um zu vermeiden, dass sich der Farbüberschuss auf andere Farben des Kleidungsstücks überträgt.. Viel Spaß beim Stricken!
25.06.2024 kl. 16:29Marie-Louise O'Rourke wrote:
How do you recommend blocking this yarn? Wet block or a steam block? And if wet block, as it says not to soak this yarn, how long should it be submerged in water before being laid into position? thanks!
22.06.2024 - 21:05DROPS Design answered:
Dear Marie - Louise, you can block it both ways. To avoid soaking the piece, you can spray it with water until it's lightly wet and then shape it and let it dry flat in a room with good ventilation (not too humid). Happy knitting!
23.06.2024 kl. 18:14Debra K Kremer wrote:
Is the DROPS Cotton Merino (50% cotton/50% wool) a good sock yarn?
18.06.2024 - 17:33DROPS Design answered:
Dear Mrs Kremer, Cotton Merino is very soft and good for jackets and sweaters but might not be a good choice for socks. You might have to use rather Karisma - find all our socks for yarn group B here. Happy knitting!
19.06.2024 kl. 09:44Susi wrote:
Gibt es bisher noch keine Anleitungen zu den neuen Mix Farben mit den weißen Fäden? Es wird sich doch ein deutlicher Melange Effekt ergeben, den ich gerne sehen würde. Die Farben wären sicher schön für einen Sommerpulli. Aber nicht, ohne wenigstens eine Strickprobe zu sehen... ;-)
23.04.2024 - 16:41DROPS Design answered:
Liebe Susi, das haben wir noch nicht, Ihr Idee wurde aber weitergeleitet, vielleicht kann Ihnen damit Ihr DROPS Händler helfen. Viel Spaß beim Stricken!
24.04.2024 kl. 10:59Müller-Zahn Katja wrote:
Hallo, weitet sich das Garn? Ich habe jetzt mitten beim Pullover festgestellt, dass er wohl doch etwas kleiner ausfällt. Ich weiß, dass Merinogarn nachgibt, habe aber keine Erfahrung mit der Kombination mit Baumwolle. Wie ist Ihre Erfahrung mit dem Garn? Ich stricke recht locker. Danke!
07.04.2024 - 10:13DROPS Design answered:
Liebe Frau Müller-Zahn, beachten Sie immer daß Ihre Maschenprobe stimmt (die Nadelstärke einfach anpassen, wenn nötig ist), und dann die Pflegehinweise richtig folgen, so sollte Ihr Strickstück die richtigen Maßnahmen behalten. Viel Spaß beim Stricken!
08.04.2024 kl. 09:23Ann wrote:
Älskar detta garn! Dock blev jag väldigt besviken av att det uppstod 10 (!) st knutar i ett enda nystan. Detta är oacceptabelt enligt mig.
27.02.2024 - 08:53Louise wrote:
Hi, I’m desperately trying to find the color code 9, do you still produce it ?
29.01.2024 - 21:41DROPS Design answered:
Dear Louise, all colours that are still being produced are shown in this page. Unfortunately colour 9 of Cotton Merino is no longer produced. You could try asking or searching for online shops which may have some leftover balls of this color.
29.01.2024 kl. 22:41Amelia wrote:
Buongiorno, vorrei sapere quanti gomitoli servirebbero per realizzare un maglione donna taglia 44/46. Il ferro consigliato è il 4 ma non sarebbe più indicato il 5 per una texture più morbida? Un'altra domanda: fornireste giornali con modelli e spiegazioni? Grazie
04.01.2024 - 13:58DROPS Design answered:
Buongiorno Amelia, per un'assistenza così personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di foducia. Le ricordiamo che i nostri modelli sono tutti gratuiti e fruibili online. Buon lavoro!
09.01.2024 kl. 16:14Irene wrote:
What does week 23 for shipping mean?
12.05.2023 - 15:57DROPS Design answered:
Dear Irene, if you read: Estimated delivery week 23, this means we are expecting this colour back in stock during 23rd week ( ie from 5th June) - then your store can order this colour again and will be able to have it in stock for you few weeks afterwards. Happy knitting!
12.05.2023 kl. 16:06Isabelle DUFRAISSE wrote:
Bonjour Le fil coton merino n est il pas plus fin qu auparavant ? Je dois le tricoter en 3 1/2 , 4 avant
08.04.2023 - 10:21DROPS Design answered:
Bonjour, le fil a la même longueur qu'avant, il n'est pas plus fin. Mais il se peut que votre tension de tricot ait changé avec le temps et c'est pourquoi vous avez besoin d'une aiguille différente. Bon tricot!
09.04.2023 kl. 12:24Radhika wrote:
Which is softer cotton merino or merino extra fine?
07.04.2023 - 09:07DROPS Design answered:
Dear Radhika, cotton merino will always be slightly rougher, since it has cotton apart from yarn. Merino extra fine is superwashed yarn, microfibre and acrylic, a mixture which has a softer sensation. So merino extra fine would be softer.
08.04.2023 kl. 19:51Marta wrote:
Dzień dobry, czy włóczka cotton merino z partii produkcyjnej 36153 jest bezpieczna ? W jednym ze sklepów otrzymałam informację, że bardzo dużo partii cotton merino zostało wycofanych ze sprzedaży, ale nie wiem konkretnie o jakie numery chodziło. Pozdrawiam serdecznie, Marta
25.03.2023 - 10:19DROPS Design answered:
Witaj Marto, z tego co wiem ta włóczka miała być w bieżącej promocji, ale została wycofana. Nie sądzę, że chodzi tu o sprawy bezpieczeństwa. Radzę skontaktować się ze sklepem i poprosić o dodatkowe informacje. Pozdrawiam!
27.03.2023 kl. 14:06Agnes wrote:
Thank you for your answer, Is it possible to buy the yarn from Uk and ship to France? Because I have check with France store they do not have the colour that I want.
15.03.2023 - 13:04DROPS Design answered:
Dear Agnes, sure, just contact the DROPS stores in UK to ask them if they ship to France. Happy knitting!
15.03.2023 kl. 16:08Agnes wrote:
Hai! I would like to buy some of your yarn Group B cotton merino. I need your help to choose the good combination. My main colour is powder and contras colour is navy blue. Is it ok? And do you ship to Indonesia? Hope to hear from you soon. Regards, agnes
15.03.2023 - 06:12DROPS Design answered:
Dear Agnes, your DROPS store will help you to find the best combination matching your wishes - find the stores shipping worldwide (and their e-mail to contact them) here. Happy knitting!
15.03.2023 kl. 10:14Bernadette wrote:
La couleur turquoise n° 24 existe-t-elle encore en Cotton Merino?
27.02.2023 - 12:26DROPS Design answered:
Bonjour Bernadette, cette couleur est épuisée, mais vous pouvez demander sur le DROPS Workshop si quelqu'un en a encore à vous dépanner. Bon tricot!
27.02.2023 kl. 16:16Angelica wrote:
Hei, er garnet fargeekte? Jeg har kjøpt hvit og sort garn jeg vil bruke i et sjal, men plutselig tenkte jeg at den sorte fargen ville kanskje smitte over på den hvite under vask? Skal ikke all strikkegarn være fargeekte? Ellers kunne man jo ikke blandet farger sammen..
10.01.2023 - 14:55DROPS Design answered:
Hej Angelica, jo det skal den være. Dog kan der være overskudsfarve og det skal i så fald skylles ud til skyllevandet er helt klart. Og du skal ikke lade det sorte ligge ovenpå det hvide. Prøv at vaske en lille prøve først :)
12.01.2023 kl. 15:42Max wrote:
I have been very disappointed with Drops Merino Cotton. I have never had any problem with any of the Drops Wool or Alpaca lines. I bought 25 balls of this to make a very large and long cardigan. Every ball had several rejoined breaks. Some balls had as many as 6 rejoined breaks. Sometimes the breaks weren't even joined so the wool thread might be intact but the cotton thread broken. This is a really frustrating issue when knitting when you keep having to undo rows on account of a sudden knot.
20.11.2022 - 11:52DROPS Design answered:
Dear Max, sorry to hear that, please contact your DROPS store with all details, including dyelot. Happy knitting!
21.11.2022 kl. 11:11Anna wrote:
Thanks for the answer, but I will find a way around the possible colour difference, I wanted to know about the difference in ratio cotton/wool. In my case 48/52 and now 50/50. Could you please answer that too. Thanks!
06.11.2022 - 23:37DROPS Design answered:
Dear Anna, for any further individual assistance choosing the best yarn for your project, you are welcome to contact your yarn store, they will help you even per mail or telephone. Happy knitting!
07.11.2022 kl. 10:28Anna wrote:
Hi, I’m currently knitting with Cotton Merino, # 3, bit I’m running short. I noticed that my stash is 52% wool and 48% cotton, while it’s 50/50 now. Can I still add the new version or will it show? Thanks.
05.11.2022 - 11:45DROPS Design answered:
Dear Anna, it's not recommended to mix different batches or lots of the same colour, since it may affect the final product and will most probably show. Happy knitting!
06.11.2022 kl. 23:15Gabriele Reiter wrote:
Ich denke das wäre die richtige Wolle zu meinem Vorhaben. Österreich Mankerstr.27 3393 Zelking Gabriele Reiter
05.08.2022 - 22:42
Eugenia wrote:
Buongiorno! Ho comprato 12 gomitoli dello stesso identico bagno. Ho lavorato un maglione ed e\' a righe! Si vede bene dove finisce ed inizia il gomitolo nuovo. Le tonalita \' dello stesso bagno sono diverse?! Come e\' possibile!? Il maglione e rovinato! Tempo e soldi sprecati. E per finire il rivenditore mi offre zero soluzione. Sono delusa e perplessa. Non credo di poter rischiare un altra volta a lavorare questo filato.
12.11.2024 - 11:22