Hvernig á að prjóna tátiljur með köðlum og stroffi í DROPS 164-36

Keywords: kaðall, stroffprjón, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum tátiljur í DROPS 164-36. Við prjónum stærð 35/37. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Snow, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Ginette Champeau wrote:

There is no sound in any of your video. Even if you try to watch it on UTube??? I have no problems with other videos only yours. NO SOUND???.??

05.03.2021 - 17:49

Petra wrote:

The video doesn\'t play and the pattern doesn\'t print out, therefore, it\'s not really useful.

01.11.2016 - 21:34

DROPS Design answered:

Dear Petra, Please make sure you have installed the newest version of Adobe Flash Player. If the problem persists, please take a look at Vimeo's FAQ. You can also see this video in Youtube. About the pattern, if you are using Chrome, try to clean cache and print again or try with another browser, it should work. Happy knitting!

02.11.2016 - 10:47

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.