Sía eftir:

Flöskuhulstur & fleira

Ertu að leita að prjónamynstri utan um notalega bolla? Eða kannski heklmynstur fyrir vínkassa? Þá skaltu ekki missa af úrvalinu okkar af prjónuðum og hekluðum hulstrum! Við erum með flöskuhulstur, lampahlífar, heitavatnsflöskuhulstur og svo margt fleira!