DROPS Belle

Hversdagslegt gæðagarn!

frá:

638kr

per 50 g

Innihald: 53% Bómull, 33% Viscose, 14% Hör
Garnflokkur: B (20 - 22 lykkjur) / 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 120 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Pakistan, hör og viscose frá Tyrklandi

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).

Garntegund
Tilboð frá
DROPS Belle
uni colour
638.00 ISK
n/a

Verslanir sem selja þetta garn á netinu

Click on the Order button and you'll be redirected to the DROPS retailer's own web store to place your order.

Nafn verslunar Veftilboð
Gallery Spuni
Kópavogur
638.00 ISK
50g
Panta
Handverkskúnst
Reykjavík
638.00 ISK
50g
Panta
Gallery Snotra
Akranes
638.00 ISK
50g
Panta

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

21 Litir í DROPS Belle

hvítur
uni colour 01
perla
uni colour 26
natur
uni colour 02
ljós beige
uni colour 03
mynturjómi
uni colour 23
sandur
uni colour 24
skógarbrúnn
uni colour 25
fífill
uni colour 04
rósarvatn
uni colour 22
malva
uni colour 16
möndlubleikur
uni colour 21
bleikfjólublár
uni colour 11
kirsuber
uni colour 12
sjávarblár
uni colour 20
bensínblár
uni colour 17
dökk gallabuxnablár
uni colour 13
gallabuxnablár
uni colour 15
mosagrænn
uni colour 10
Hætt
silfurgrár
uni colour 06
zink
uni colour 07
svartur
uni colour 08

Upplýsingar um vöruna

Samansett úr frábærri blöndu af bómull, viscose og hör. DROPS Belle er garn sem hentar allt árið, andar vel, hefur fallega glansandi áferð og hentar vel næst líkamanum!

Þar sem garnið er í Garnflokki B, þá er það góður valkostur til að gera mynstur sem hönnuð eru fyrir annað bómullargarn - eins og Cotton Light og Muskat – extra glæsileg!

Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér


Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Sjá þvottaskýrigar

Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Hvernig get ég skipt út garni?

Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!

Hefur þú einhverjar spurningar um þetta garn?

Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.

1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?

Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:

Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.

Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.

Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).

Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.

Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.

Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.

2) Hvað er polyamide?

Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.

p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.

3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?

Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.

4) Hvað eru DROPS garnflokkar?

Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.

5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?

Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.

Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.

Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.

6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?

Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).

7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?

The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.

Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com

8) Hvar er DROPS garnið framleitt?

Þú getur lesið upplýsingar um hvar allt DROPS garn er framleitt á litakortum garnsins í verðlistanum okkar.

9) Af hverju er garnið ykkar svona ódýrt?

Sem stærsti aðili í N-Evrópu með prjónagarni og hönnun, höfum við einstakt tækifæri til að vinna með besta hráefnið og getum þar af leiðandi boðið þér góð kjör. Þess vegna getur þú keypt DROPS garn 20-30% ódýrara en sambærilega vöru!

10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?

Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.

11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?

Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.

Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.

12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?

Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.

13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?

Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .

14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?

Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.

15) Af hverju fellir garnið trefjar?

Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.

Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:

  • Þegar flíkin er tilbúin (fyrir þvott) hristu hana kröftuglega svo lausu trefjarnar losni. ATH: notaðu EKKI límbursta, bursta eða neina aðferð sem togar í garnið.
  • Settu flíkina í plastpoka og settu í frysti í nokkra klukkutíma - hitastigið mun leiða til þess að trefjarnar losni frá hverri annarri og auðveldara verði að hrista burtu lausu trefjarnar í lokin.
  • Þvoið flíkina samkvæmt leiðbeiningunum á merkimiða. Yfirleitt þarf að hrista fatnað sem unnin er með loðnu garni einu sinni þegar fíkin er þurr eftir þvott, svo að trefjarnar rísi og allar umfram trefjar geti losnað.
Eru einhver vandræði með DROPS garnið sem þú verslaðir? Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín) DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.

Athugasemdir / Spurningar (155)

country flag Mascha wrote:

Hallo! Kann man dieses Garn zusammen mit Kid-Mohair verstricken, um den Pullover etwas flauschiger zu machen? Oder ist das nicht empfehlenswert?

28.02.2023 - 21:39:

DROPS Design answered:

Liebe Mascha, sicher können Sie Belle mit z.B. Kid-Silk zusammen stricken. Wie immer stricken Sie am besten eine Maschenprobe zuvor, so finden Sie die richtige Textur, Nadelgröße und Maschenprobe, die Ihnen gefällt. Viel Spaß beim stricken!

01.03.2023 kl. 10:22:

country flag Susi wrote:

Danke für den netten Tipp, Inge !

14.02.2023 - 17:18:

country flag Inge wrote:

Hi Susi, ich kann in jedem Fall die Belle empfehlen. Ich habe bereits mehrere Pullover daraus gestrickt. Das Garn teilt sich nicht wie andere mehrfädige Baumwollgarne. Es ist ein wenig unregelmäßig was mir bei Glatt rechts gestrickten Projekten zu einem gleichmäßigen Strickbild verhilft. Es trägt sich wunderbar auch an warmen Tagen und lässt sich problemlos in der Maschine waschen. Nicht zuletzt ist es für die hochwertige Materialzusammensetzung sehr günstig.

14.02.2023 - 08:06:

country flag Susi wrote:

Ich habe Probleme, mich für eins der Baumwollgarne zu entscheiden. Welche Qualität ist formstabil und eignet sich für einen Pullover mit langen Ärmeln ? Ich hätte gerne eine Empfehlung für das qualitativ hochwertigste Baumwollgarn von DROPS in Gruppe A oder B. Danke.

13.02.2023 - 17:41:

DROPS Design answered:

Liebe Susi, siehe unten eine Antwort von einer Kundin - gerne kann Ihnen Ihr DROPS Laden damit - auch per Telefon oder per E-Mail - weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!

14.02.2023 kl. 14:28:

country flag SIGNOUREL wrote:

Bonjour, On m'a donné plusieurs pelotes de Drops Belle coloris 17- pétrole Je ne sais pas si la personne les avaient depuis longtemps.... Je dois en acheter d'autres. Pouvez-vous m'indiquer si vous avez encore le bain -dyelot 841 merci

16.01.2023 - 19:34:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Signourel, contactez les différents magasins DROPS pour leur demander, ils pourront vous aider, même par mail ou téléphone. Vous pouvez également demander à d'autres tricoteuses du monde entier via notre DROPS Workshop; peut être que l'une d'entre elle pourra vous aider. Bon tricot!

17.01.2023 kl. 10:31:

country flag Béatrice Thibaud wrote:

Je cherche drops belle couleur 14 je ne trouve pas .

13.08.2022 - 13:36:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Thibaud, cette couleur a été retirée du nuancier, je suis désolée. Votre magasin pourra vous aider à choisir une autre couleur si besoin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

15.08.2022 kl. 09:11:

country flag Hilde Tornes wrote:

Ønsker å bestille garn

05.08.2022 - 12:29:

country flag Marian Elisa Christensen wrote:

Har I Drops Belle colour 20 dyelot 3532 på lager. Jeg tror jeg mangler 2 nøgler...

14.07.2022 - 10:02:

DROPS Design answered:

Hej Marian. Vi har dessvärre inte översikt på vilka dyelot våra återförsäljare har på lager, men ta gärna kontakt med de så hjälper de dig. Mvh DROPS Design

14.07.2022 kl. 13:27:

country flag Sonia wrote:

Wo kann ich die Kommentare über die Garne lesen?

13.07.2022 - 16:33:

DROPS Design answered:

Liebe Sonia, Leider sind die Kommentare im Garnbereich nicht öffentlich zugänglich.

24.07.2022 kl. 19:26:

country flag Vivien Thorogood wrote:

Hi do Belle and Fabel combine well? I have a children's pattern using 5.5 mm needles. Thank you :)

30.06.2022 - 18:33:

DROPS Design answered:

Dear Vivien, no, they don't combine well. Belle is a cotton thread so it won't get mixed with Fabel and both threads will be completely separated when working.

30.06.2022 kl. 21:09:

country flag Heidemann wrote:

Wo gibt es dir Farbe Pearl zu kaufen?

16.06.2022 - 10:35:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Heidemann, diese Farbe ist ganz neu, fragen Sie mal Ihren DROPS Laden, wann sie sie bekommen werden. Viel Spaß beim stricken!

17.06.2022 kl. 08:21:

country flag Helga Eer wrote:

Liebes Team, da ich mit Strickmaschine stricke, wollte ich wissen, ob die BELLE unicolor auch der Maschine verarbeitet werden kann. Steht das auf der Banderole und ich hab's nicht gesehen ? Danke im Voraus und liebe Grüße aus Wien

11.06.2022 - 10:32:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Eer, es kommt nach Ihrer Strickamaschinen an, am besten schauen Sie die Gebrauchshinweisen/anleitung oder fragen Sie Ihr DROPS Laden/ ein Strickforum. Viel Spaß beim stricken!

13.06.2022 kl. 12:16:

country flag Lena wrote:

På den här sidan står det att Garnius.se säljeR Drops belle för 16 kr/nystan. På hemsidan kostar det 19kr - lite falsk marknadsföring va?

09.06.2022 - 16:48:

country flag Renata Del Sal wrote:

Filato molto scorrevole con bellissimi colori. Io per i capi estivi lo lavoro coi ferri n 5 (campione 17x22 m = 10x10 cm). Mi piacerebbe che ci fosse anche un verde più scuro.

03.06.2022 - 13:26:

country flag Debora wrote:

Buongiorno, il filato è bellissimo e molto confortevole da indossare. Però mi succede che dopo averlo indossato un paio di volte, si lascia andare moltissimo e non tiene più la forma, che riacquista una volta lavato. Com'è possibile? Lavorato con ferri 4 ottenendo il campione corretto. Grazie mille

28.05.2022 - 15:31:

DROPS Design answered:

Buongiorno Debora, ha seguito le istruzioni di lavaggio riportate sulla fascetta? Si ricordi di asciugare il lavoro in piano e non appeso. Buon lavoro!

29.05.2022 kl. 14:30:

country flag Heleen Vanderlaan wrote:

To wear a garment made with this yarn is every day a joy! Year around.

26.05.2022 - 22:02:

country flag Aud Jorunn Blindheim wrote:

Hvordan vil plagg i Bella garn holde seg i bruk? Det virker som det kan ha lett for å sige ut sige ut? noen som har erfaringer? Mvh. Aud

05.05.2022 - 12:33:

DROPS Design answered:

Hej, Nej absolut ikke (hvis du overholder strikkefastheden). DROPS Belle holder sig fin både efter brug og vask :)

06.05.2022 kl. 14:29:

country flag Vief Cornelissen wrote:

Wat is de bron van de viscose?

01.05.2022 - 20:10:

DROPS Design answered:

Dag Vief,

De grondstof van viscose is cellulose (hout dus). Deze ondergaat een chemische behandeling waardoor de glanzende en zachte structuur ontstaat. Het wordt ook wel nepzijde genoemd, maar heeft vergelijkbare eigenschappen als katoen. Onze viscose komt uit Turkije.

21.05.2022 kl. 16:25:

country flag Yiqi Huang wrote:

Dear Drops team, I would like to make the Aegean (vs-031) T-shirt which uses Drops Belle, but I can't find the colour 14 (light blue) anywhere online in Germany. Even here the number 14 is missing. Is it completely sold out? I really like the colour in the design, would you make a suggestion on the substitution woll in the matching colour? Thank you!

25.04.2022 - 00:13:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Huang, this colour is now discontinued - please feel free to contact your DROPS store for any assistance choosing the best matching colour. They will help you even per mail or telephone. Happy knitting!

25.04.2022 kl. 08:58:

country flag Maria Rind wrote:

Hej Jeg har købt Belle i farven rosenmandel online, men synes ikke farven er pæn i virkeligheden. Kan jeg evt. strikke den sammen med andet tyndt garn i en farve der skjuler den beige tone i rosenmandel? Jeg har ikke kunnet finde opskrifter på noget der er strikket i rosenmandel farven og kan heller ikke finde den under garnkombinationer. På forhånd tak. vh.

03.04.2022 - 16:52:

DROPS Design answered:

Hei Maria. Vanskelig å gi et godt personlig råd ang fargevalg/mix av farger, vi er alle forskjellige. Du må du finne en farge du liker og vil mene passe til rosenmandel. Om du strikker med 1 tråd DROPS Belle + 1 tråd fra samme garngruppe som Belle (garn fra garngruppe B), kan du velge en oppskrift som er strikket med garn fra garngruppe D. Men husk å sjekke at din strikkefasthet stemmer. Du må også huske ved miks av kvaliteter, hvordan plagget skal vaskes. mvh DROPS Design

04.04.2022 kl. 09:12:

country flag Helle wrote:

Kunne godt tænke mig nye farver,,det fantastisk garn men mangler nye farver

19.03.2022 - 06:04:

DROPS Design answered:

Hei Helle. Kom gjerne med fargeforslag, så skal vi beskjed videre til de som vurderer nye farger. mvh DROPS Design

21.03.2022 kl. 09:18:

country flag Lydia wrote:

Vielen Dank für Ihre Antwort. Spannen wird leider nicht helfen, denn ich habe ja zuviele Reihen bei richtiger Breite.Das butterfly heart top wird von der Mitte aus im Lacemuster nach außen und unten gestrickt-das Umrechnen ist dann schwierig.\r\nAber trotzdem nochmals vielen Dank für Ihre schnelle Rückmeldung. Viele Grüße Lydia

18.03.2022 - 17:11:

country flag Lydia wrote:

Liebes DROPS TEAM, leider kommen meine MAPROs nicht hin: Nadel Nr. 4 ergibt bei mir 20M und 31R, Nadel Nr. 3,75 erbit 21M und 31,5 R, Nadel Nr. 3,5 ergibt 22M und 32R. Ich möchte das Butterfly Heart Top stricken. Wenn ich bei 10 cm schon 3,5Reihen (Nadel Nr. 3,75) habe, dann wird das Top nicht gelingen. Können Sie mir helfen? Voran vielen Dank! Viele Grüße Lydia

18.03.2022 - 10:42:

DROPS Design answered:

Liebe Lydia, vielleicht können Sie Ihre Maschenprobe spannen? Es kann Ihnen vielleicht helfen - Für einige Modellen ist die Maschenprobe in der Breite die wichtigste - wenn die Höhe in cm gemessen wird, sonnst (beim Raglan/Rundpassen) sollen Sie die Höhe anpassen. Gerne kann Ihnen Ihr DROPS Laden (auch telefonisch oder per Email) weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!

18.03.2022 kl. 16:28:

country flag Dianne wrote:

Hello, When can we expect the new patterns for ''Drops Bell'' 2022. I have the yarn.... and LOVE IT!

17.03.2022 - 13:57:

DROPS Design answered:

Dear Diane, thank you! The new patterns will come online continuously, collection should be complete in May - thanks for your patience!

18.03.2022 kl. 09:47:

country flag Katarzyna wrote:

Dzień dobry, pytanie dotyczy włóczki Belle. Na wybraną bluzkę potrzeba 0,5 kg - 10 motków, ale ile motków powinnam kupić, jeżeli chciałabym zrobić tę bluzkę z podwójną nitką? Nigdy nie robiłam nitką podwójną i zupełnie nie mam rozeznania, będę bardzo wdzięczna za odpowiedź.

15.03.2022 - 19:02:

DROPS Design answered:

Witaj Kasiu, musisz kupić 2 razy więcej włóczki. Pozdrawiamy!

16.03.2022 kl. 11:14:

Skrifa athugasemd um DROPS Belle

Við viljum gjarna fá að heyra hvað þú hefur að segja um þetta garn!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.