frá:
682kr
per 50 g
Innihald: 53% Bómull, 33% Viscose, 14% Hör
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 120 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Pakistan, hör og viscose frá Tyrklandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Samansett úr frábærri blöndu af bómull, viscose og hör. DROPS Belle er garn sem hentar allt árið, andar vel, hefur fallega glansandi áferð og hentar vel næst líkamanum!
Þar sem garnið er í Garnflokki B, þá er það góður valkostur til að gera mynstur sem hönnuð eru fyrir annað bómullargarn - eins og Cotton Light og Muskat – extra glæsileg!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo flíkina þína úr DROPS Belle, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Line Klausen wrote:
Hvilken heklenål kan en bruke til dette garnet
18.10.2024 - 10:46DROPS Design answered:
Hei Lina. Bruk den heklenålen som det er henvist til i den oppskriften du skal hekle. Husk at heklenål str. kun er veiledende, du må bruke den heklemålen for å få den heklefastheten det er oppgitt i oppskriften ( som regel mellom 3,5 og 4,5). mvh DROPS Design
21.10.2024 kl. 09:39Joanna Kinsey wrote:
I have some Belle in Old Pink and would like to combine it with Safran. I would like the colors to be as close as possible, which color would you recommend?
29.09.2024 - 04:11DROPS Design answered:
Dear Joanna, there is no specific match for Belle Old Pink and Safran. The best recommendations would be 69- Blush or 57 - Mauve, depending on if you want a lighter or darker combination, respectively. Happy knitting!
29.09.2024 kl. 18:53Sharon wrote:
Please, please make more colours. Ive been knitting with belle for years , I cant count how many kilos Ive bought for blankets, dolls , cardigans and endless tops but now I need more colours to keep buying it, I cant keep using the same colours. . Aqua, crystaline , violet , fuchsia and apple would be nice ! Why is there no aqua? Its really missing from the palette here. Thanks for your attention. Sincerely, Your best customer. Ps , I hated most.of the last new colours, so insipid!
20.07.2024 - 23:50Josette Nouwen wrote:
Ik vond het fijn garen, maar haak het een maat groter krimpt in de was, op de hand gewassen en plat laten drogen! Jammer. 3 truien te klein.
20.07.2024 - 08:33Elena wrote:
Is there any chance for the two purple colours to return? They were my favourite and I still haven't found a substitute
16.07.2024 - 18:45DROPS Design answered:
Dear Elena, it's not likely that the same colours will be available in stock but there could be new similar colours added sometime in the future. Happy knitting!
16.07.2024 kl. 19:29Uli wrote:
Hilfe! Ich habe die wunderschöne Jacke Dandelion Heart gestrickt und nach dem Stricken kurz gewaschen und zum Abtropfen auf den Balkonständer gelegt. Leider leider leider kam wider Erwarten die Sonne, ich wurde aufgehalten...kurz gesagt, das Jäckchen ist nun etwas fleckig, da es nicht plan auf dem Wäscheständer lag. Kann man da noch etwas retten??? Habe es nur kurz in lauwarmen Wasser ohne Waschmittel ausgedrückt. Vielen Dank !
11.07.2024 - 13:51DROPS Design answered:
Liebe Ulli, fragen Sie mal Ihr DROPS Händler, auch per E-Mail oder Telefon wird man Ihnen dort gerne weiterhelfen.
30.07.2024 kl. 09:01Rosa Maria wrote:
Hola buenos días, quería preguntar si tienen hilos con liocell.gracias. Un saludo.
28.06.2024 - 13:17DROPS Design answered:
Hola Rosa Maria, no tenemos ningún hilo con lyocell. Puedes ver las categorías de lanas disponibles en esta página, filtrando por composición: https://www.garnstudio.com/yarns.php?cid=23
07.07.2024 kl. 22:08Evangeline wrote:
Soundtrack
17.06.2024 - 06:45DROPS Design answered:
Dear Evangeline, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. Find the description of this yarn under its shadecard. Your DROPS store will answer all your questions even per mail or telephone. Happy knitting!
17.06.2024 kl. 09:09Birte Jensen wrote:
Jeg lavede strikkeprøve i Drops Belle, 30 masker, efter ca. 3 cm møder jeg en knude/samling. ØV Jeg tager en ny garnnøgle og starter min trøje, jeg har brugt ca. 2/3 af den garnnøgle og har mødt 2 knuder/samlinger. :-( Skal jeg regne med så mange samlinger i alle garnnøgle?
06.06.2024 - 08:37DROPS Design answered:
Hei Birte. Knuter vil det nok alltid kunne være, men du har nok hatt uflaks. Håper du ikke finner flere knuter, men send oss gjerne fargenr og partinr på de nøstene du finner knute i, så vil vi ta det videre med vår leverandør. mvh DROPS Design
10.06.2024 kl. 07:30Zoe wrote:
I'd like to order the colour pearl, but it's out of stock - will there be any availability in the UK in the next few weeks?
29.04.2024 - 17:48DROPS Design answered:
Dear Zoe, this colour should be back in stock soon, please feel free to ask your favorite DROPS store when they intend to get them back in stock, they can order it for you. Happy knitting!
30.04.2024 kl. 08:16Anique wrote:
Kunnen er meer sprankelende kleuren komen in dit garen? Het is fantastisch om te dragen en geeft geen allergische reactie. Helaas zijn lila en violet al verdwenen :(
28.04.2024 - 14:37Josette wrote:
Drops Belle ik vind dit persoonlijk fijner dan de Drops Cotton Light. De trui van Drops Cotton Light valt redelijk zwaar uit met pen nr 5 gehaakt. Ben pas met Drops Belle beginnen haken. Niet zo zwaar en zachter van structuur. Dadelijk 2 andere kleuren bijbesteld. Ben in blijde afwachting ivm de kleuren. Bedankt ook aan Hobbydoos voor de snelle levering.
18.04.2024 - 15:10Tine Kragh wrote:
Jeg har fået for lidt af Drops Belle nr. 24, indfarvning 1834. Findes der to nøgler på lager? Vh Tine Kragh
06.04.2024 - 09:10DROPS Design answered:
Hei Tine. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med butikken du kjøpte garnet hos eller en annen butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Du finner alle butikker under: Finn en butikk! Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
08.04.2024 kl. 07:51Karin wrote:
Hallo, ich möchte ein Top mit der Drops Belle stricken. In der Anleitung ist folgende Menge angegeben: Gr. 36-38 – 250 g, Baumwollseide LL120/50g, Stricknadeln 4 und 4,5, Maschenprobe 18 M und 23 R = 10 x 10 cm (glatt re., mit 4,5) Die Lauflänge ist gleich zur Belle. Nur die Maschenprobe ist unterschiedlich (Belle 21 M und 28 R (aber mit Nr. 4)). Komme ich mit der gleichen Menge Wolle aus? Oder wie viel brauche ich evtl. mehr? Vielen Dank und viele Grüße Karin
01.04.2024 - 11:51DROPS Design answered:
Liebe Karin, Maschenprobe sieht etwas verschieden aus, am besten sollten Sie zuerst eine Maschenprobe stricken, so wissen Sie ob Belle die richtige Alternativ ist. Ihr DROPS Händler kann Ihnen auch gerne - auch per E-Mail oder per Telefon - das beste passende Garn empfehlen. Viel Spaß beim Stricken!
03.04.2024 kl. 08:46Julia wrote:
An Susi, das Garn fühlt sich gut an und verstrickt sich gut. Habe Pullis draus gestrickt und die gingen beim ersten Waschen ganz ganz leicht ein, trotz Schonwäsche 30Grad. Kann das Garn Belle trotzdem nur empfehlen.Das leichte "Eingehen" kam mir entgegen, da ich mit einer größeren Nadel gestrickt hatte (wegen der Maschenprobe).
25.02.2024 - 22:36Karen wrote:
Mijn favoriete garen van Drops :-). Kunnen er nog meer vrolijke kleuren komen? Bijvoorbeeld lavendel, mintgroen, koraal, turquoise....
28.10.2023 - 09:15Clara wrote:
Hei, Jeg har kjøpt dette garnet second hand, og det ser veldig ut som fargen "løvetann", selv om det står fargekode "3" på etikettene. Kan det stemme at dette er samme farge? Hilsen Clara
17.08.2023 - 22:53DROPS Design answered:
Hej Clara, det skulle kunne være så at noget er gået fejl der... men du som har nøglerne ser det nok bedst selv - god fornøjelse! :)
18.08.2023 kl. 13:51Debora wrote:
Buonasera, ho scritto un anno fa perché purtroppo, rispettando le istruzioni di lavaggio, mi capita che i capi lavorati con Belle dopo 2 volte che li indosso cedono tantissimo. Si allungano e allargano di 2 cm!! Capita solo a me? Eppure lavoro con ferri 4 e ho pure la mano stretta.. Ho provato a lavorare coi ferri 3,5 e fare una taglia in meno ma non risolvo il problema, dopo una giornata addosso, il filato comincia a cedere...
05.07.2023 - 20:28DROPS Design answered:
Buonasera Debora, purtroppo non abbiamo altre indicazioni in merito se non quelle riportate sulla fascetta. Buon lavoro!
06.07.2023 kl. 16:57Mascha wrote:
Hallo! Kann man dieses Garn zusammen mit Kid-Mohair verstricken, um den Pullover etwas flauschiger zu machen? Oder ist das nicht empfehlenswert?
28.02.2023 - 21:39DROPS Design answered:
Liebe Mascha, sicher können Sie Belle mit z.B. Kid-Silk zusammen stricken. Wie immer stricken Sie am besten eine Maschenprobe zuvor, so finden Sie die richtige Textur, Nadelgröße und Maschenprobe, die Ihnen gefällt. Viel Spaß beim stricken!
01.03.2023 kl. 10:22Susi wrote:
Danke für den netten Tipp, Inge !
14.02.2023 - 17:18Inge wrote:
Hi Susi, ich kann in jedem Fall die Belle empfehlen. Ich habe bereits mehrere Pullover daraus gestrickt. Das Garn teilt sich nicht wie andere mehrfädige Baumwollgarne. Es ist ein wenig unregelmäßig was mir bei Glatt rechts gestrickten Projekten zu einem gleichmäßigen Strickbild verhilft. Es trägt sich wunderbar auch an warmen Tagen und lässt sich problemlos in der Maschine waschen. Nicht zuletzt ist es für die hochwertige Materialzusammensetzung sehr günstig.
14.02.2023 - 08:06Susi wrote:
Ich habe Probleme, mich für eins der Baumwollgarne zu entscheiden. Welche Qualität ist formstabil und eignet sich für einen Pullover mit langen Ärmeln ? Ich hätte gerne eine Empfehlung für das qualitativ hochwertigste Baumwollgarn von DROPS in Gruppe A oder B. Danke.
13.02.2023 - 17:41DROPS Design answered:
Liebe Susi, siehe unten eine Antwort von einer Kundin - gerne kann Ihnen Ihr DROPS Laden damit - auch per Telefon oder per E-Mail - weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
14.02.2023 kl. 14:28SIGNOUREL wrote:
Bonjour, On m'a donné plusieurs pelotes de Drops Belle coloris 17- pétrole Je ne sais pas si la personne les avaient depuis longtemps.... Je dois en acheter d'autres. Pouvez-vous m'indiquer si vous avez encore le bain -dyelot 841 merci
16.01.2023 - 19:34DROPS Design answered:
Bonjour Mme Signourel, contactez les différents magasins DROPS pour leur demander, ils pourront vous aider, même par mail ou téléphone. Vous pouvez également demander à d'autres tricoteuses du monde entier via notre DROPS Workshop; peut être que l'une d'entre elle pourra vous aider. Bon tricot!
17.01.2023 kl. 10:31Béatrice Thibaud wrote:
Je cherche drops belle couleur 14 je ne trouve pas .
13.08.2022 - 13:36DROPS Design answered:
Bonjour Mme Thibaud, cette couleur a été retirée du nuancier, je suis désolée. Votre magasin pourra vous aider à choisir une autre couleur si besoin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
15.08.2022 kl. 09:11
Cindy wrote:
Momenteel aan het breien in ajour en 4 kleuren ( licht beige, rozenwater, zand en paardebloem). Voelt zo zacht aan en heel mooie combinatie van kleuren. Mijn favoriete katoengaren tot nu toe. Heel mooie zachte kleuren mogen best wat meer kleurtjes op de markt van komen. Groetjes
08.09.2024 - 03:34