frá:
1327kr
per 50 g
Innihald: 65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 150 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru/EU
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 22.HPE.07484), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Spennandi blástursgarn „blow yarn“ úr mjúku baby alpakka og notalegri merino ull - þessi gæði eru með einstakri byggingu þar sem í stað þess að spinna eru trefjar baby alpakka og merino ullar blásnar saman inn í rör. Flíkur sem gerðar eru úr þessu garni eru um 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni af sömu þykkt.
DROPS Air er létt og loftgott garn sem er gott að hafa nálægt húðinni, sem gerir það fullkomið í peysur, jakkapeysur og fylgihluti, bæði með áferð og kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðalausar, sem þýðir að allir geta klæðst þeim!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.00 mm
Fyrir: 17 l x 22 umf
Eftir: 24 l x 38 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Maryam wrote:
Bonjour j ai la peau tres sensible. Laquelle de vos laine ne grattent pas du tout? merci
05.12.2024 - 13:48DROPS Design answered:
Bonjour Maryam, tout dépend de votre propre sensibilité, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS qui pourra vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
06.12.2024 kl. 08:20Noomi Hansen wrote:
Jeg vil gerne købe DROPS AIR 300 g farve 31 (sort) og 125 g Drops KID-Silk farve 02, men jeg kan ganske enkelt ikke finde ud af, hvor og hvordan jeg skal bestille det. Håber på Jeres hjælp. Med venlig hilsen Noomi Hansen Rønne
20.11.2024 - 09:42DROPS Design answered:
Hei Noomi. På vår hjemmeside kan du klikke på FIND EN BUTIK! Deretter klikker du på den butikken du ønsker å kjøpe garn fra. Butikkene har forskjellige nettsider, så det kan se forskjellig ut. Om du ønsker å bestille direkte fra et DROPS nr. /plagg klikker du på Bestill knappen under bilde av modellen /plagget. Du får da beskjed fra hvilken butikke du bestiller ifra før du klikker Bestill og kommer til butikkens nettside. mvh DROPS Design
25.11.2024 kl. 08:14France BAIN wrote:
Bonsoir! Je suis perdue malgré votre aide trop générale pour tricoter les manches en aiguilles droites. Pourriez vous pour le modèle 232/14 taille SMALLNme dire : 1 =côtes en couleur 'blé' comme ,le corps ou toute la manche en 'rose sable'??? 2 = ligne 5 y a t-il inversion des chiffres : quand la manche mesure 13 ou 22 cm ,,????,, TAILLE SMALL 3 = expliquez moi avec détails et précisions les augmentations car je n'y comprends plus rien.... MERCI ET CORDIALEMENT
10.11.2024 - 19:29DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bain, les manches se tricotent entièrement en rose sable, mais le dos et les devants se tricotent d'abord en blé, puis à 20 cm, on tricote 4 rangs en rose, 4 rangs en blé et on termine en rose sable. La bordure des devants et le col se tricotent aussi en rose sable. Bon tricot!
11.11.2024 kl. 10:45France BAIN wrote:
Bonjour! Je tricote modele 232/14 gilet manches courtes avec des aiguilles droites et pourriez vous me donner les explications pour les manches en aiguilles droite? (explication en aiguille ronde seulement hélas) Cordialement et merci
25.10.2024 - 11:04DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bain, cette leçon vous aidera à faire les ajustements nécessaires pour tricoter les manches en allers et retours (et pas en rond). Bon tricot!
25.10.2024 kl. 14:12Clarita wrote:
I love this yarn
21.08.2024 - 08:58Nancy wrote:
Hello, I would like to follow a pattern which uses DROPS Air, but I am interested in using 2 strands of lighter-weight yarn for a fuzzier look with blended colours. Would DROPS Alpaca and DROPS Kid Silk together be appropriate?
08.08.2024 - 22:49DROPS Design answered:
Dear Nancy, sure, just make sure your tension is correct and/or adjust needle size if needed (just as usual) - see some colors examples here, find there Alpaca + Kid-Silk. Happy knitting!
09.08.2024 kl. 08:02Chloe Pitts wrote:
Hi, can you please tell me why this yarn is not Oeko-Tex certified?
29.06.2024 - 14:25Maren Lovise Erichsen wrote:
For noen år siden kjøpte jeg drops air i farge 18 - lys isblå uni. Nå finner jeg ikke den igjen. Er det samme som farge 18 - morgentåke?
26.04.2024 - 23:37DROPS Design answered:
Hei Maren Lovise. Ja, det er det. Fargenavn kan forandres i løpet av årene, men farge nr skal alltid være det samme. mvh DROPS Design
29.04.2024 kl. 06:51Monnin wrote:
Bonjour, j'ai tricoté un gilet avec la laine drops air il est superbe mais il a tendance à boulocher; comment y remédier ?
17.04.2024 - 13:44DROPS Design answered:
Bonjour Mme Monnin, Les bouloches sont un processus naturel qui arrive aux fibres les plus exclusives. C'est un signe d'usure naturel qu'il est difficile d'éviter, et il est davantage visible à des endroits où il y a frottement comme par exemple les manches et les poignets d'un vêtement. Vous pouvez redonner un aspect neuf à votre vêtement en retirant les bouloches avec un peigne ou un ustensile adapté.
17.04.2024 kl. 15:35CLEMENT Martine wrote:
Bonjour, Je viens de réaliser un pull avec cette laine Drops Air, je le trouve très beau sauf un peu près du corps, je le préfèrerai un peu plus large. Est ce possible de le détricoter sans abimer la laine ? Cette laine a-t-elle tendance à se détendre un peu au lavage ? Dans ce dernier cas, je le laisserai tel quel ? Merci à vous pour votre réponse.
10.03.2024 - 21:05DROPS Design answered:
Bonjour Martine, vous pouver facilement detricoter cette laine sans abimer sa qualite. Air se détendre un peu au lavage, mais pas beaucoup. Le vetement revient a ses mesures apres sechage, Bon travail!
12.04.2024 kl. 08:08Sharon wrote:
Is Drops Air suitable for new born babies clothes?
06.03.2024 - 17:30DROPS Design answered:
Dear Sharon, alpaca yarns with "small hairs" such as DROPS Air aren't usually recommended for newborn babies. It's better for slightly older children, from 1 year old on more or less. Happy knitting!
10.03.2024 kl. 19:36Donna Bsf wrote:
Wool feels and looks beautiful but there are several cuts in the thread of some balls which require tying. Is this normal? Annoying when thread disappears in middle of row when plenty of wool left in ball.
06.03.2024 - 11:17DROPS Design answered:
Dear Mrs Bsf, if you feel there is something wrong with the yarn please contact your DROPS store and give them all possible informations and add pictures. They will then fowards us your complaint. Thanks for your help and comprehension.
15.04.2024 kl. 08:50HELLE SVARE wrote:
Hej Jeg vil spørge om der findes en opskrift på et Sofia Scarf i DROPS AIR garn på pinde 5..... det er i såååå mange flotte farver - så det skal prøves :-) mvh Helle
12.02.2024 - 11:32DROPS Design answered:
Hei Helle. Ta en titt på DROPS oppskriftene 242-33, 242-45, 242-12, 238-15 og 234-79. Har kan du bruke DROPS Air (1 tråd). mvh DROPS Design
15.02.2024 kl. 08:27Riitta Silventoinen wrote:
Hei, tilasin Air mix väri 13 lankaa, jossa luki, että on oranssia ja kuvassa oli oranssi lanka. Langat tuli ja langoissa ei näy haiventakaan oranssista, on selkeästi punaisen eri sävyjä. Katsoin kuvia kolmelta eri näytöltä, sama oranssi lanka niissä näkyi. Kannattaa vaihtaa langan tietoihin joku muu kuin oranssi. Harmittaa, kun olisin halunnut oranssin neuleen.
13.01.2024 - 13:37Sysmans wrote:
*Drops Air heb ik al meerdere keren besteld en er is geen constante in de kwaliteit , de ene keer is hij ”luchtiger” dan de andere keer. *Alpaca silk brushed is soms dunner dan andere keren..
04.12.2023 - 17:33Géraldine Bayard wrote:
Bonjour, je voudrais crocheter une écharpe avec deux fils air. Il faut prévoir 300g de laine, mais dois-je comprendre deux fois 300g ou 300g? Étant donné que lorsqu’on utilise un seul fil cloud pour le même modèle il faut 250g, 300g pour deux fils me paraît très peu.
30.11.2023 - 18:56DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bayard, dans cette leçon, nous expliquons comment calculer la quantité nécessaire lorsque l'on utilise une alternative; n'hésitez pas à contacter votre magasin, on saura également vous aider et vous conseiller si besoin (même par mail ou téléphone). Bon tricot!
01.12.2023 kl. 08:51Géraldine Bayard wrote:
Bonjour, je voudrais crocheter une écharpe avec deux fils air. Il faut prévoir 300g de laine, mais dois-je comprendre deux fois 300g ou 300g? Étant donné que lorsqu’on utilise un seul fil cloud pour le même modèle il faut 250g, 300g pour deux fils me paraît très peu.
30.11.2023 - 18:55Amber Starfire wrote:
Hello, I have just knit a sweater using Drops Air, and though it turned out beautifully, and I swatched ahead of time, it ended up being a size too large. Is there a safe way to slightly shrink the garment without felting?
29.11.2023 - 19:19DROPS Design answered:
Dear Mrs Starfire, make sure to follow and keep the gauge/tension and make sure also to follow yarn instructions to avoid losing shape. Your DROPS store can give you more tips, even per mail or telephone. Happy knitting!
30.11.2023 kl. 10:27Susanne Winter wrote:
Bei dem Foto mit den drei naturfarbenen Knäueln: ist das rechte der Farbton Eichel? Vielen Dank!
16.11.2023 - 14:37DROPS Design answered:
Liebe Frau Winter, bei dem 4. Foto sieht man Farben 01, 02 und 26. Viel Spaß beim stricken!
17.11.2023 kl. 15:28Lena wrote:
Stickade en babyfilt 39-9 i garnet Air . Trådar från garnet lindades runt några av babyns fingrar, där det blev som ett mindre blodstopp . Kan ni skriva en ” tänk på att” …på mönster till barn i garnet air.
01.11.2023 - 09:23Gabriele Bauer wrote:
Wo ist bitte der Unterschied zwischen "uni volour" und "mix" bei Drops Air? Für mich sehen alle Farben leicht gemixt aus.
06.10.2023 - 10:59DROPS Design answered:
Liebe Frau Baueur, bei "unicolour" sind es wirklich nur eine Farbe - bei "mix" werden anderen Farben dazu gemischt. Viel Spaß beim stricken!
06.10.2023 kl. 14:33Claire Stevens wrote:
Welke garens van Drops kriebelen niet?
30.09.2023 - 18:13DROPS Design answered:
Dag Claire,
Het kan een beetje persoonlijk zijn wat wel en niet kriebelt, maar de katoengarens en de merinogarens met superwash kriebelen zeker niet.
05.10.2023 kl. 06:54Hansson wrote:
Det är Dyelot 7763.
26.09.2023 - 20:06DROPS Design answered:
Hei Hansson. Takk, det har vi allerede fått oppgitt og vi har gitt beskjed til vår leverandør. mvh DROPS Design
09.10.2023 kl. 11:30Hansson wrote:
Nr 33 parti 7763. Det är så mycket mörka grova hårstrån så jag trodde först det skulle vara en "effekt" men det ser verkligen inte bra ut, ser bara obehagligt ut. Det är insnurrat, så det går inte att plocka bort. Tror absolut att maskinen inte har rengjorts eller något liknande Har tagit foton. I Vete nr02 har jag enbart hittat två och ser och förstår hur garnet egentligen ska se ut. Det garnet är fint. Vänligen Hansson
18.09.2023 - 09:27DROPS Design answered:
Hei Hansson. Takk for din tilbakemeldig på farge og partinr. Vi vil undersøke med vår leverandør og høre om de har noen forklaring på hva som evnt kan ha skjedd. mvh DROPS Design
26.09.2023 kl. 10:36
Lelletta wrote:
Buonasera! Sono in un gruppo fb garn studio per aiutarci. Volevo comprare air, ma i tanti commenti negativi che ho letto nel gruppo mi hanno fatto cambiare idea! Anche qui, tra i commenti ne ho letti alcuni, nemmeno tanto recenti. Quindi è un problema che non è ancora risolto. Non fate nulla per migliorare, ma così perderete i clienti. Io sono una "veterana" di queste lane, ma se è così, cambierò fornitore! Peccato!
07.12.2024 - 14:48