DROPS Air

Miðlungs þykkt blásið garn úr baby alpaca og merino ull

frá:

1200kr

per 50 g

Innihald: 65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur) / 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 150 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Made in: Peru/EU
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi

Garntegund
Tilboð frá
DROPS Air
mix
1364.00 ISK
1200.00 ISK

Verslanir sem selja þetta garn á netinu

Click on the Order button and you'll be redirected to the DROPS retailer's own web store to place your order.

Nafn verslunar Veftilboð
Freistingasjoppan
Selfoss
1200.00 ISK
50g
Panta
Prjónasystur ehf.
Grindavík
1295.00 ISK
50g
Panta
Gallery Spuni
Kópavogur
1364.00 ISK
50g
Panta
Handverkskúnst
Reykjavík
1364.00 ISK
50g
Panta
Bókaverzlun Breidafjardar
Stykkisholmur
1364.00 ISK
50g
Panta
Bútabær
Hafnarfirdi
1364.00 ISK
50g
Panta
Framkollunarthjonustan ehf.
Borgarnesi
1364.00 ISK
50g
Panta
Gallery Snotra
Akranes
1364.00 ISK
50g
Panta
Klæðakot
Ísafjörður
1364.00 ISK
50g
Panta
Knithilda
Reykjanesbær
1364.00 ISK
50g
Panta
Nesbær ehf
Neskaupstaður
1364.00 ISK
50g
Panta
Sigurbjörg
Mosfellsbær
1364.00 ISK
50g
Panta
Skartsmiðjan
Reykjanesbaer
1364.00 ISK
50g
Panta

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

DROPS Air
uni colour
1364.00 ISK
1200.00 ISK

Verslanir sem selja þetta garn á netinu

Click on the Order button and you'll be redirected to the DROPS retailer's own web store to place your order.

Nafn verslunar Veftilboð
Freistingasjoppan
Selfoss
1200.00 ISK
50g
Panta
Prjónasystur ehf.
Grindavík
1295.00 ISK
50g
Panta
Gallery Spuni
Kópavogur
1364.00 ISK
50g
Panta
Handverkskúnst
Reykjavík
1364.00 ISK
50g
Panta
Bókaverzlun Breidafjardar
Stykkisholmur
1364.00 ISK
50g
Panta
Bútabær
Hafnarfirdi
1364.00 ISK
50g
Panta
Framkollunarthjonustan ehf.
Borgarnesi
1364.00 ISK
50g
Panta
Gallery Snotra
Akranes
1364.00 ISK
50g
Panta
Klæðakot
Ísafjörður
1364.00 ISK
50g
Panta
Knithilda
Reykjanesbær
1364.00 ISK
50g
Panta
Nesbær ehf
Neskaupstaður
1364.00 ISK
50g
Panta
Sigurbjörg
Mosfellsbær
1364.00 ISK
50g
Panta
Skartsmiðjan
Reykjanesbaer
1364.00 ISK
50g
Panta

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

45 Litir í DROPS Air

natur
uni colour 01
hveiti
mix 02
beige
mix 26
brúnn
mix 05
milligrár
mix 04
perlugrár
mix 03
límonaði
mix 40
gulur
uni colour 22
rafmagns appelsínugulur
mix 38
appelsína
mix 13
new
crimson rauður
uni colour 44
rúbínrauður
mix 07
hindber
uni colour 25
blush
mix 32
malva
uni colour 29
leir
uni colour 35
bleikur marmari
uni colour 34
bleikur sandur
mix 33
ljós bleikur
mix 08
bleikur
uni colour 24
magenta
mix 39
ljung
uni colour 14
fjólublá þoka
mix 15
sæt orkidéa
mix 41
ljós blár
mix 36
blár
uni colour 16
bláfugl
mix 37
sjávarblár
mix 09
gallabuxnablár
uni colour 17
páfuglablár
mix 11
sæblár
uni colour 21
þoka
mix 10
morgunþoka
uni colour 18
sægrænn
mix 27
salvíu grænn
uni colour 30
new
norðursjór
uni colour 45
skógargrænn
uni colour 19
mosagrænn
mix 12
new
dökk ólífa
uni colour 46
new
oregano
uni colour 47
new
antik grænn
uni colour 48
pistasía
mix 42
páfagaukagrænn
mix 43
koksgrár
mix 06
svartur
uni colour 31

Upplýsingar um vöruna

Spennandi blástursgarn „blow yarn“ úr mjúku baby alpakka og notalegri merino ull - þessi gæði eru með einstakri byggingu þar sem í stað þess að spinna eru trefjar baby alpakka og merino ullar blásnar saman inn í rör. Flíkur sem gerðar eru úr þessu garni eru um 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni af sömu þykkt.

DROPS Air er létt og loftgott garn sem er gott að hafa nálægt húðinni, sem gerir það fullkomið í peysur, jakkapeysur og fylgihluti, bæði með áferð og kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðalausar, sem þýðir að allir geta klæðst þeim!


Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér


Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Sjá þvottaskýrigar

Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Hvernig get ég skipt út garni?

Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!

Hvaða garntegundir get ég blandað þessu saman við?

Það er hægt að blanda mögum tegundum af garni frá okkur saman til að fá mismunandi festu, áferð eða mýkt. Hér eru nokkrar hugmyndir sem veita innblástur.

DROPS Air 35, leir + DROPS Kid-Silk 42, mandla
DROPS Air 01, natur + DROPS Brushed Alpaca Silk 20, bleikur sandur

Ertu að hugsa um að þæfa þetta garn?

Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:

Fyrir
Eftir

Needles: 5.00 mm
Fyrir: 17 l x 22 umf
Eftir: 24 l x 38 umf

Lesa meira um þæfingu hér

Hefur þú einhverjar spurningar um þetta garn?

Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.

1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?

Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:

Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.

Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.

Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).

Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.

Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.

Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.

2) Hvað er polyamide?

Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.

p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.

3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?

Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.

4) Hvað eru DROPS garnflokkar?

Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.

5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?

Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.

Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.

Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.

6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?

Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).

7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?

The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.

Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com

8) Hvar er DROPS garnið framleitt?

Þú getur lesið upplýsingar um hvar allt DROPS garn er framleitt á litakortum garnsins í verðlistanum okkar.

9) Af hverju er garnið ykkar svona ódýrt?

Sem stærsti aðili í N-Evrópu með prjónagarni og hönnun, höfum við einstakt tækifæri til að vinna með besta hráefnið og getum þar af leiðandi boðið þér góð kjör. Þess vegna getur þú keypt DROPS garn 20-30% ódýrara en sambærilega vöru!

10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?

Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.

11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?

Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.

Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.

12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?

Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.

13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?

Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .

14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?

Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.

15) Af hverju fellir garnið trefjar?

Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.

Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:

  • Þegar flíkin er tilbúin (fyrir þvott) hristu hana kröftuglega svo lausu trefjarnar losni. ATH: notaðu EKKI límbursta, bursta eða neina aðferð sem togar í garnið.
  • Settu flíkina í plastpoka og settu í frysti í nokkra klukkutíma - hitastigið mun leiða til þess að trefjarnar losni frá hverri annarri og auðveldara verði að hrista burtu lausu trefjarnar í lokin.
  • Þvoið flíkina samkvæmt leiðbeiningunum á merkimiða. Yfirleitt þarf að hrista fatnað sem unnin er með loðnu garni einu sinni þegar fíkin er þurr eftir þvott, svo að trefjarnar rísi og allar umfram trefjar geti losnað.
Eru einhver vandræði með DROPS garnið sem þú verslaðir? Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín) DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.

Athugasemdir / Spurningar (439)

country flag Idunn Grønset wrote:

Strikker en vest, men mangler et nøste. Har dere Drops air farge 31 med partinummer F238031?

30.04.2023 - 23:09:

DROPS Design answered:

Hei Idunn. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med den butikken/nettbutikken du kjøpte garnet hos og hør om de har denne innfargingen. Du finner alle butikker under: Finn en butikk! Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design

02.05.2023 kl. 07:59:

country flag Dorthe Christensen wrote:

Jeg har netop strikket lidt med Drops Air og oplever, at det drysser/fælder meget. Skal det være sådan, for så er det jo ikke til at bruge til noget - man vil være sat helt til med “fnuller” fra garnet, hvis man har fx en cardigan på over en bluse. Ændrer det sig ved vask eller?

15.04.2023 - 12:17:

DROPS Design answered:

Hei Dorthe. Husk at DROPS Air er også et blow yarn, der ullfibrene blåses inni en strømpe i stedet for å spinnes, og om det ligger litt overskuddsfiber på "utsiden " av strømpen vil dette forsvinne ved strikking / kort tids bruk. mvh DROPS Design

17.04.2023 kl. 08:07:

country flag Karin Engström wrote:

Det är nyansskillnader på garnerna trots samma färgbad! Har fått ta upp, byta nystan och sticka om partier pga detta. Detta för att bålen på tröjan ska få enhetlig färg. Har stickat i färgerna ljung och bluebird, kanske är risken för färgskillnader större i mörkare färger. Det stickade blir också väldigt fort noppigt. Synd eftersom garnet är så mjukt och fint.

18.03.2023 - 13:35:

country flag Kristina Gröning-Johansson wrote:

Hej, då jag stickat min tröja i Drops air bör jag göra den våt och torka plant för att få rätt struktur och form på plagget? Kan den bli sämre om jag gör det?

18.02.2023 - 11:48:

DROPS Design answered:

Du kan fukta plagget lätt och torka det plant om du vill, men då man stickar i DROPS Air så får plagget oftast bra form direkt.

22.02.2023 kl. 16:27:

country flag Pascale wrote:

Bonjour, Est-il possible de « défaire » le fil en tirant sur le fil qui dépasse afin d’obtenir un fil très fin ? (J’ai déjà fait cela avec un fil mohair de ce type d’une autre marque et ça avait très bien marché !). Il semble que la construction du fil le permette !

05.02.2023 - 07:39:

DROPS Design answered:

Bonjour Pascale, je ne suis pas bien sûre de comprendre ce que vous voulez dire, contactez votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone, ce sera plus simple pour eux de vous répondre. Merci pour votre compréhension. Bon tricot!

06.02.2023 kl. 11:10:

country flag MARTIN wrote:

Bonjour, j'ai tricoté un bonnet en Rose Magenta pour une cliente. Il se trouve que le bonnet s'est complètement détendu, allongé. Elle ne peut plus le porter. J'ai pourtant tricoté de manière serrée (3) en côtes 1/1. Cela peut-il venir d'un défaut de la laine, comme le coloris est nouveau ? Je vous remercie.

25.01.2023 - 14:12:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Martin, vérifiez qu'elle l'a bien lavé en respectant les consignes d'entretien de l'étiquette + ces conseils généraux (type, on ne doit pas mettre à sécher un tricot détrempé, il s'allongerait. Et, n'hésitez pas à contacter votre magasin, on saura vous renseigner (mais la couleur ne joue pas sur l'entretien, c'est le même pour toutes les couleurs). Bon tricot!

25.01.2023 kl. 17:02:

country flag Kuluk Heilmann wrote:

Kan jeg bestille Drops Air hos jer?

11.01.2023 - 16:49:

DROPS Design answered:

Ja, klik på bestil / order så vælger du selv hvilken af vores forhandlere du vil bestille hos :)

25.04.2023 kl. 15:03:

country flag Brigittte Diderich wrote:

Ik heb een orachtig vest gebreid met dit garen, maar nu gaat het steeds meer pluizen en wordt daardoor lelijk. Wat kan ik hier tegen doen?

01.01.2023 - 11:29:

country flag Kerstin wrote:

Ich erkenne Air nicht wieder, auch der fertige Pullunder ist nicht so weich wie gewohnt, und er hat aufgrund des unregelmäßigen Fadens eine unruhige Struktur. Ich bin sehr enttäuscht und werde bis auf weiteres kein Air mehr kaufen. Ich hoffe Sie bekommen die Probleme in den Griff und es gibt zukünftig wieder Air in der ursprünglichen Qualität.

10.12.2022 - 18:03:

DROPS Design answered:

Liebe Kerstin, es tut uns leid, wenn Sie einen fehlerhaften Knäuel erhalten haben. Bitte nehmen Sie mit Ihrem DROPS Laden Kontakt auf.

12.12.2022 kl. 12:53:

country flag Kerstin wrote:

Hej! Was ist mit Air passiert? Haben Sie die Zusammensetzung geändert oder ist die Maschine, mit der die Wolle in den Schlauch geblasen wird, defekt? Air war eines meiner Lieblingsgarne; gleichmäßiges Strickbild, herrlich weich mit leichtem Flaum. Ganz anders das Garn, das ich vor zwei Wochen erhalten habe, völlig unregelmäßig „gesponnen“, teilweiser ist der Faden so dünn, dass ich Sorge habe, dass er reißt, , teilweise enthält der Faden Knubbel, die ich rausschneiden muss.

10.12.2022 - 18:01:

country flag Tone wrote:

Ok. Sånn det ser ut for meg HAR allerede garnet mistet elastisitet. Er det irreversibelt? Eller er det noe jeg kan gjøre for å forbedre resultatet?

09.10.2022 - 21:14:

country flag Tone wrote:

Jeg strikket en genser i Air, vasket den og tørket den flatt, men den ble så lang. Jeg har prøvd å ha den i vaskemaskinen på kort sentrifugering en gang. Den ble kanskje bittelitt kortere. Kan jeg tørre å kjøre den litt hardere, eller blir den ødelagt da?

28.09.2022 - 22:25:

DROPS Design answered:

Hei Tone. Anbefaler deg å følge vaskeanvisninger. Beveg plagget forsiktig rundt, ikke gni/vri, skyll plagget godt. Og når det skal tørkes legger du genseren i den formen den skal ha og tørkes liggende. Unngå å tørke plagget på underlag som suger til seg fuktighet, som for eksempel frottéhåndklær. I begge tilfeller kan plagget misfarges eller miste sin naturlige elastisitet. Vask i vaskemaskin kan vi ikke garantere utfallet, uansett lett eller litt hardere sentrifugering. mvh DROPS Design

09.10.2022 kl. 12:40:

country flag Karin wrote:

Zum ersten Mal eine " uni" farbe ( erika) bestellt. Strickt und fühlt sich ganz anders an , als z.b lila Nebel . Da es eine Blockstreifen Jacke wird , bin ich auch mit dem Maschenbild nicht zufrieden. Schaut aus wie wenn die Maschen Anzahl nicht mehr passt und der "erika" Streifen sich in der Breite zusammen zieht.

23.09.2022 - 09:29:

country flag Marie Jonsson Modin wrote:

Den rosa tröjan med falsk fläta som finns med i reklamen till garnet Air på Facebook, vilket mönster är det?

04.09.2022 - 11:20:

DROPS Design answered:

Hei Marie. Litt vanskelig å vite hvilken reklame du har sett på , da det byttes ofte / nye poster på FB. Om du mener den rosa genseren som viser DROPS Air i garnpresentasjons videoen er det Strawberry Mousse genseren i DROPS 220-16. Du kan også filtrere søket ditt. Klikk på GRATIS OPPSKRIFTER, deretter Gensere under DAME, så DROPS Air under Garn, deretter Flette under Struktur og til slutt Rosa under Farge. Lykke til. mvh DROPS Design

05.09.2022 kl. 08:46:

country flag Ina wrote:

Jeg skal hækle en halsedisse fra en af jeres opskrifter, hvor der står jeg skal bruge Drops air. I en garnbutik sagde de at merino fungerede bedre ift. at det trak sig tilbage til formen og var svedabsorberende og vandafvisende. Så nu ved jeg ikke om jeg skal bruge alpaca i Air drops eller om jeg skal bruge merino uld. For jeg vil helst gerne have at halsen trækker sig tilbage til formen efter brug så den ikke gaber hver gang. Og jeg ikke bliver helt våd på halsen.

26.08.2022 - 08:43:

DROPS Design answered:

Hei Ina. Du kan fint brukt DROPS Big Merino på en oppskrift som er strikket med DROPS Air. Bare husk å overholde strikkefastheten (og når det gjelder merino garn er det bedre å strikke for stramt enn løst, da den holder seg bedre i form). Og husk ved vask, følg vaskeanvisningen på etikketten (må ikke vaskes ved ullprogram, men 40`C finvask). mvh DROPS Design

29.08.2022 kl. 07:50:

country flag Tatyana De Keyser wrote:

Hallo. Ik overweeg een babydekentje te haken met dit garen. Is dit garen hiervoor geschikt of raden jullie eerder een ander garen aan?

17.08.2022 - 09:48:

DROPS Design answered:

Dag Tatyana,

Persoonlijk zou ik eerder kiezen voor een merinowol omdat het niet kriebelt en geschikter is voor mensen met een wolallergie, dus ook voor de gevoelige babyhuid. DROPS Air is wat 'pluiziger' en kriebelt sneller.

17.08.2022 kl. 16:51:

country flag Audhild Sørensen wrote:

Hei. Garnet dere bruker i mønster i hjemmet blå med hvit stjerner. Hva type air. Tenkte å strikke to gensere. Det er vel tilbud på garn. Håper å høre fra deg. Å hvordan gjør jeg når jeg bestiller. Hilsen Audhild Sørensen 93612707 i Bodø

28.07.2022 - 13:54:

DROPS Design answered:

Hei Audhild. Ta en titt på DROPS nr. 228-49, er det den du tenker på? Det er brukt DROPS Air. Du må evnt ta kontakt med en butikk og høre om de har tilbud på dette garnet nå. Alle butikker som selger DROP Air garn vil ha tilbud på all Alpaca garn (inkl DROPS Air) fra 15. august. Vi selger ikke garn til privatpersoner, men du kan bestille fra vår nettsiden, men du blir videreformidlet til en butikk (Strikkenett) og legger inn din ordre der. Ellers så kan du se på oversikten under "Finn en butikk" og velg derfra. mvh DROPS Design

08.08.2022 kl. 13:21:

country flag Hanneke Van Der Aa wrote:

Hoeveel garen zou ik ongeveer nodig hebben voor een trui maat 140?

22.07.2022 - 20:22:

DROPS Design answered:

Dag Hanneke,

Dat hangt een beetje af van het patroon. Bij al onze patronen staat aangegeven hoeveel garen je nodig hebt voor elke maat. Ook bij de kinderpatronen.

24.07.2022 kl. 13:12:

country flag Gill Van Gulik wrote:

Could you tell me the make of the colour of the top blue ball from the Air range please. There are two blue balls in the front and 2 pink balls at the back in the photo. Thanks.

09.07.2022 - 03:56:

DROPS Design answered:

Dear Gill, it seems to be nº 18, from the colors now available (it could be a previously discontinued color). However, the actual color may vary, since the lightning in a photo or a screen won't be like the color of the actual yarn.

09.07.2022 kl. 18:29:

country flag Linnea Söderström wrote:

Hej! Har beställt drops air natur i två omgångar med väldigt olika nyans. Jag undrar om ni har dyelot 7G2125 för drops air natur på lager och om det finns möjlighet att specificera det i en bestsällning? Tack på förhand! Med vänliga hälsningar, Linnea

28.06.2022 - 11:19:

DROPS Design answered:

Hej Linnea. Vi har tyvärr inte översikt på vad våra återförsäljare har på lager, men ta gärna kontakt direkt med våra återförsäljare så kan de hjälpa dig. Mvh DROPS Design

30.06.2022 kl. 12:13:

country flag Mary wrote:

Should a sweater made with Drops Air be blocked? How if yarn should not soak? Thank you

23.06.2022 - 18:02:

DROPS Design answered:

Dear Mary, it's not necessary to block the garment. Happy knitting!

23.06.2022 kl. 20:07:

country flag Tracy wrote:

Do you ship directly to Canada ? What are the shipping charges ?

23.06.2022 - 13:39:

DROPS Design answered:

Dear Tracy, please find the list of DROPS Stores for the Canada here - note that you can contact Nordic Yarn for the list of the stores in Canada. Happy knitting!

23.06.2022 kl. 16:19:

country flag Mcath wrote:

Je voudrais tricoter le modèle 226 28 en Cotton mérinos ou Cotton Light et non pas Drops air. Est-ce possible? et si oui, quelle quantité? merci.

22.06.2022 - 18:09:

DROPS Design answered:

Bonjour Mcath, utilisez notre convertisseur pour voir les possibilités proposées pour remplacer Air (= soit 1 autre fil du groupe C, soit 2 fils du groupe A, mais vous pouvez aussi essayer avec 1 fil du groupe B + 1 fil du groupe A, il faudra cependant bien réaliser votre échantillon pour vérifier si vous avez les bonnes mesures et surtout si vous aimez la texture obtenue). Votre magasin saura vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

23.06.2022 kl. 08:54:

country flag Mette Budtz wrote:

Hej. Elsker Drops Air og Drops Air Mix. Lige nu vil jeg gerne strikke en bluse med netop Air Mix - men opskriften er med kidmohair, akryl og nylon. Jeg kan ikke tåle mohair. Skal jeg evt. strikke på nogle større pinde ? Håber på hurtigt svar, da jeg rigtig gerne vil igang. DBH Mette Budtz

22.06.2022 - 16:41:

DROPS Design answered:

Hei Mette. Er oppskriften du har funnet strikket i en kvalitet som heter Kidmohair? I så fall er ikke det DROPS garn og har ikke kunnskap om den kvaliteten. Men sjekk strikkefastheten som står på etiketten og sammenligne den med DROPS Air, da kan du se om disse kvalitetene kan brukes om hverandre. mvh DROPS Design

27.06.2022 kl. 08:08:

country flag Seija wrote:

Ihanan pehmeä ja kevyt lanka. Kauniit värit ja kiva kutoa.

08.06.2022 - 08:55:

Skrifa athugasemd um DROPS Air

Við viljum gjarna fá að heyra hvað þú hefur að segja um þetta garn!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.