DROPS Air

Miðlungs þykkt blásið garn úr baby alpaca og merino ull

Innihald: 65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur) / 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 150 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Notaðu #dropsair til að deila myndum af þínum verkefnum á netinu!

Spennandi "blow yarn" gert úr mjúkri baby alpakka og notalegri hlýrri merino ull. Þessi framleiðsla er einstök, byggð á nýrri tækni við framleiðslu á garni. Í stað þess að spinna trefjarnar saman, eru trefjar baby alpakka og merino ullar blásnar saman inn í rör, sem gerir flíkur úr þessu garni 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni með sömu þykkt.

DROPS Air er létt, loftkennt garn sem fellur fallega að húðinni og hentar vel fyrir fylgihluti, sjöl, peysur og jakkapeysur bæði með áferð og með kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðafríar, sem þýðir að þær eru fyrir alla!

Made in Peru/EU

Garntegund
Tilboð frá
DROPS AIR MIX
1188.00 ISK
832.00 ISK
790.00 ISK

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Prjónasystur ehf. 790.00 ISK/50g Panta!
Bókaverzlun Breidafjardar 832.00 ISK/50g Panta!
Föndra 832.00 ISK/50g Panta!
Framkollunarthjonustan ehf. 832.00 ISK/50g Panta!
Freistingasjoppan 832.00 ISK/50g Panta!
Gallery Snotra 832.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
832.00 ISK/50g Panta!
Handverkskúnst 832.00 ISK/50g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
832.00 ISK/50g Panta!
Skartsmiðjan 832.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

DROPS AIR UNI COLOUR
1188.00 ISK
832.00 ISK
790.00 ISK

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Prjónasystur ehf. 790.00 ISK/50g Panta!
Bókaverzlun Breidafjardar 832.00 ISK/50g Panta!
Föndra 832.00 ISK/50g Panta!
Framkollunarthjonustan ehf. 832.00 ISK/50g Panta!
Freistingasjoppan 832.00 ISK/50g Panta!
Gallery Snotra 832.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
832.00 ISK/50g Panta!
Handverkskúnst 832.00 ISK/50g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
832.00 ISK/50g Panta!
Skartsmiðjan 832.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

Colours in DROPS Air

natur
uni colour 01
perlugrár
mix 03
milligrár
mix 04
hveiti
mix 02
beige
mix 26
brúnn
mix 05
gulur
uni colour 22
appelsína
mix 13
rúbínrauður
mix 07
rauður múrsteinn
mix 28
hindber
uni colour 25
kóralrif
uni colour 23
bleikur
uni colour 20
bleikur
uni colour 24
ljós bleikur
mix 08
ljung
uni colour 14
fjólublá þoka
mix 15
sjávarblár
mix 09
gallabuxnablár
uni colour 17
blár
uni colour 16
þoka
mix 10
sæblár
uni colour 21
páfuglablár
mix 11
ljós grágrænn
uni colour 18
sægrænn
mix 27
mosagrænn
mix 12
skógargrænn
uni colour 19
svartur
mix 06
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða. (*) Kemur fljótlega, (#) Hætt.

Finna mynstur fyrir DROPS Air

Cable Baby Cardigan

Apella, United Kingdom

Northern Exposure

Kristin, Norway

Warm & woolen winter sweaters

Teresa, Switzerland