Vertu með í DROPS-Along

Christmas KAL 2019

Jólin nálgast óðum og það þýðir að nú er tími til að byrja á nýrri jólapeysu á þig og börnin. Svo af hverju ekki að vera með okkur og við prjónum saman þessa skemmtilegu Sleepy Santa peysu úr DROPS Air – garnið er á 30% afslætti út árið 2019!

En fyrst,hvað er KAL? KAL eða Knit-Along er "viðburður" prjónum saman mynstur með öðru skapandi fólki, fáðu stuðning og deilu innblæstri og myndum af verkefninu þínu í leiðinni.

HÆFNI
Ertu ekki viss um prjónahæfileikana þína? Ekki hafa áhyggjur! Þetta er auðvelt mynstur og hvert skref ásamt myndbandi og myndum verða til aðstoðar til að klára peysuna.

BYRJUNAR DAGUR
Við byrjum fimmtudaginn 14 nóvember!

Þú getur deilt verkinu þínu með öllum með því að merkja myndina þína með: #DROPSChristmasKAL og #SleepySantaSweater, sendu myndina þína á #dropsfan gallery eða vertu með í DROPS Workshop!

Vísbendingar

Christmas 2018

Vertu með okkur í þessu DROPS-Along og prjónum jólapeysur á alla fjölskylduna!

KUNNÁTTA
Þetta er einfalt mynstur en ef þú ert með einhverjar áhyggjur af kunnáttunni, ekki hafa það! Hvert skref í þessu DROPS Along inniheldur kennslumyndbönd og myndir til að aðstoða þig við að klára peysuna.

Hefur þú aldrei prjónað verkefni með mörgum litum? Þá er þetta flott stykki til að byrja á

DAGSETNING
Við byrjum að prjóna þriðjudaginn 1. nóvember!

Deildu með okkur árangrinum með því að tagga myndirnar þínar inn með eftirtöldum 2 myllumerkjum: #DROPSChristmasKAL og #RedNoseJumper (ef þú ert að gera fullorðins peysuna) eða #RedNoseJumperKids (ef þú ert að gera barnapeysuna). Með þessu þá getur þú smellt á myllumerkið á netinu og leitað á DROPS Workshop til þess að finna aðra sem eru að prjóna sömu peysu og þú!

Vísbendingar

Magic Summer

Vertu með í okkar nýja DROPS-Along, í þetta skipti þá heklum við saman fallegt sjal!

HÆFNISKRÖFUR
Eins og áður í okkar fyrri Crochet-Alongs, þá sameinum við mismunandi heklaðferðir og lykkjur, sem eru með mismunandi erfiðleikastigi. En ekki örvænta! Með hverri vísbendingu þá erum við með myndir sem sýna aðferðirnar skref fyrir skref sem og kennslumyndbönd sem leiðbeina þér.

BYRJUNAR DAGUR
DROPS-Along byrjar 3 maí! Hafðu nú hraðann á og pantaðu garnið!

Deildu með okkur árangrinum með því að merkja myndirnar þínar með #DROPSAlong #MagicSummerCAL á Instagram og Facebook, eða vertu með okkur í DROPS Workshop til að fá frekari aðstoð!

Vísbendingar

Christmas 2017

Vertu með okkur í þessu DROPS-Along, prjónum saman samstæðar jólapeysur á alla fjölskylduna!

KUNNÁTTA
Eins og í okkar fyrri DROPS-Along, þá sameinum við mismunandi aðferðir og mynstur, með mismunandi erfiðleikastuðlum – en við komum til með að prjóna í þetta skipti!

Ertu eitthvað efins um hvort þú ráðir við þetta? Ekki hafa áhyggjur. Hvert skref í þessu DROPS-along ásamt kennslumyndböndum og kennsluleiðbeiningum leiðbeina þér til loka.

DAGSETNING
Við byrjum að prjóna 3. nóvember!

Deildu með okkur árangrinum með því að tagga myndirnar þínar inn með eftirtöldum 2 myllumerkjum: #DROPSChristmasKAL og #FrostysChristmas (ef þú ert að gera fullorðins peysuna) eða #FrostysChristmasKids (ef þú ert að gera barnapeysuna). Með þessu þá getur þú smellt á myllumerkið á netinu og leitað áDROPS Workshoptil þess finna aðra sem eru að prjóna sömu peysuna!

Vísbendingar

Spring Lane

Vertu með okkur og heklaðu nýtt ráðgátuteppi úr 6 litum af DROPS ♥ You #8!

KUNNÁTTA
Við komum til með að blanda nokkrum heklaðferðum saman í mismunandi erfiðleikastigum. En ef þú hefur einhverjar áhyggjur af kunnáttu þinni, ekki gera það! Með öllum vísbendingunum fylgja nákvæmar kennsluleiðbeiningar, myndir og myndbönd.

BYRJUNARDAGUR
Fyrsta vísbendingin verður birt 2. mars!

Deildu með okkur verkefninu þínu með því að tagga inn myndirnar þínar á #DROPSAlong #SpringLaneCAL á Instagram og Facebook, eða vertu með okkur á DROPS Workshop fyrir auka aðstoð!

Vísbendingar

The Meadow

Vertu með okkur og heklaðu fallegt ráðgátuteppi úr 5 litum af DROPS ♥ You #7!

KUNNÁTTA
Við komum til með að blanda nokkrum heklaðferðum saman, sumar auðveldar aðrar aðeins flóknari. Ef þú ert byrjandi í hekli, ekki hafa áhyggjur! Með öllum vísbendingunum fyrir teppið koma nákvæmar DROPS kennsluleiðbeiningar og myndband!

Notaðu #DROPSCAL #TheMeadow til þess að tagga verkefnið þitt inn á Instragram eða á Facebook, eða vertu með okkur á DROPS Workshop fyrir aukalega aðstoð og innblástur!

Vísbendingar