DROPS Polaris

Frábært til þæfingar!

Innihald: 100% Ull
Garnflokkur: F (5 - 8 lykkjur) / 14 ply / super bulky / jumbo
Þyngd/lengd: 100 g = ca. 36 metrar
Mælt með prjónastærð: 12 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 8 l x 10 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Notaðu #dropspolaris til að deila myndum af þínum verkefnum á netinu!

DROPS Polaris er 1-þráða garn, spunnið úr sömu mjúku ullargæðunum eins og DROPS Eskimo. Trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.

DROPS Polaris er sérstaklega hentugt fyrir útivistar flíkur, eins og húfur, hálsklúta, töskur og poncho. Það er auðvelt að prjóna úr því og er með sömu prjónfestu og 2 þráða DROPS Eskimo.

DROPS Polaris inniheldur blandaða liti, það þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.

Made in EU
Oeko-Tex® certificate (STANDARD 100 by OEKO-TEX® 25.3.0099 Innovatext Textile Engineering and Testing Institute CO)

Garntegund
Tilboð frá
DROPS POLARIS UNI COLOUR
1034.00 ISK
n/a

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
1034.00 ISK/100g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
1034.00 ISK/100g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

DROPS POLARIS MIX
1210.00 ISK
n/a

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
1210.00 ISK/100g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
1210.00 ISK/100g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

Colours in DROPS Polaris

natur
uni colour 01
ljós beige
mix 06
moldvarpa
mix 05
milligrár
uni colour 04
dökk grár
uni colour 03
svartur
uni colour 02
rauður
uni colour 08
fjólublár
mix 07
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða. (*) Kemur fljótlega, (#) Hætt.

Finna mynstur fyrir DROPS Polaris

Braidy

knitsbyanja, Norway

"Polaris" simple bulky beanie

Patternberry, United States

Braided Headband

Anais, United States

Jordbær jakke

Tina, Denmark