Christmas KAL 2023

Gerðu jólahátíðina sérlega skemmtilega með samsvarandi jólapeysum!

Í jólaprjóninu í ár munum við prjóna saman barnapeysu skreytta með jólaskrauti. Við lofum því að það er auðveldara en þú heldur - og við munum leiðbeina þér alla leið með útskýringum skref fyrir skref með myndum ásamt myndböndum.

En fyrst, hvað er knit-along?P Knit-Along eða KAL er "viðburður" þar sem þú prjónar saman mynstur með öðrum á meðan þú færð stuðning og deilir framvindu þinni í verkefninu í leiðinni.

Þú getur deilt verkefninu þínu með öðrum með því að merkja myndirnar þínar með: #dropsalong #DROPSChristmasKAL, sent myndirnar þínar í #dropsfan gallery eða vertu með í DROPS Workshop!

HÆFNISTIG
Ertu ekki viss um prjónahæfileika þína? Ekki hafa áhyggjur! Þetta er auðvelt mynstur til að fylgja og hvert skref inniheldur myndbönd og myndir til að aðstoða þig við að klára jólapeysuna.

BYRJUNAR DAGSETNING
Vertu klár! Við byrjum að prjóna 20. október!

Efni

Hvað þarf ég til að geta byrjað?

Vísbendingar