Hvernig á að hekla A.2 í DROPS Extra 0-1209
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum eftir mynsturteikningu A.2 í DROPS Extra 0-1209. Við sýnum byrjun og enda á umferðum. Þessi dúkur er heklaður úr DROPS Belle og jólatrésmottan er hekluð úr DROPS Snow, við notum DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá hvernig á að hekla A.1, 1.-9. umferð í DROPS Extra 0-1209, sjá:Hvernig á að hekla A.1, 1.-9. umferð í DROPS Extra 0-1209
Til að sjá hvernig á að hekla A.1, 10.-11. umferð í DROPS Extra 0-1209, sjá:Hvernig á að hekla A.1, 10.-11. umferð í DROPS Extra 0-1209