Hvernig á að prjóna sokka í DROPS 167-34 - HLUTI 2

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum sokka með garðaprjóni í DROPS 167-34. Í myndbandinu prjónum við stærð 35/37. En við prjónum helmingi færri umferðir en sem stendur í uppskrift, þannig að ef það stendur að prjóna eigi 12 umferðir þá prjónum við 6 umferðir og þegar prjóna á 24 umferðir þá prjónum við 12 umferðir. Útkoman/útlitið á sokknum í myndbandinu er aðeins frábrugðið frá upprunalega sokknum en þetta er sami sokkurinn nema bara með færri umferðum. Þessir sokkar eru prjónaðir úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: garðaprjón, sokkar, spírall,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Le Bourdonnec 15.01.2017 - 11:17:

Un petit mot pour vous dire merci. Votre site est, de loin, celui qui informe le mieux sur les techniques de tricot, vos modèles sont excellents même si l'originalité de leur conception les rend parfois un peu difficiles à suivre. Je vous pille sans vergogne depuis des années. Aujourd'hui il est temps de vous dire merci (même s'il m'est arrivé de passer commande). Tant que j'y suis : bonne et heureuse année 2017 à toutes et à tous !

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.