Grunntækni í úrtöku

Langar þig til að læra undirstöðu í úrtöku? Við erum með kennslumyndbönd til að sýna þér hvernig þú getur fækkað lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur slétt eða brugðið saman, með því að lyfta lykkju yfir eina eða fleiri lykkjur og fleira.

Myndbönd: 6