Spring Lane

Vertu með okkur og heklaðu nýtt ráðgátuteppi úr 6 litum af DROPS ♥ You #8!

KUNNÁTTA
Við komum til með að blanda nokkrum heklaðferðum saman í mismunandi erfiðleikastigum. En ef þú hefur einhverjar áhyggjur af kunnáttu þinni, ekki gera það! Með öllum vísbendingunum fylgja nákvæmar kennsluleiðbeiningar, myndir og myndbönd.

BYRJUNARDAGUR
Fyrsta vísbendingin verður birt 2. mars!

Deildu með okkur verkefninu þínu með því að tagga inn myndirnar þínar á #DROPSAlong #SpringLaneCAL á Instagram og Facebook, eða vertu með okkur á DROPS Workshop fyrir auka aðstoð!

Efni

Hvað þarf ég til að geta byrjað?

Vísbendingar