frá:
495kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 70 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Klassískt spunnið, ómeðhöndlað garn, úr 100% nýrri ull. Ómeðhöndluð ull þýðir að trefjarnar eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði ullarinnar, jafnframt gefur betri lögun og áferð.
DROPS Alaska er gæðagarn spunnið úr 3-þráðum, eitt af klassíkunum í DROPS vöruúrvalinu, jafn vinsælt í dag og þegar það kom á markað um miðjan níunda áratuginn. Þessi gæði bjóða upp á breitt úrval lita og fjölda mynstra fyrir dömur, herra, börn og fylgihluti.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.00 mm
Fyrir: 17 l x 22 umf
Eftir: 24 l x 38 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Susanne Nielsen wrote:
Er Drops Alaska meget blødt eller kradser det?
30.09.2024 - 17:28DROPS Design answered:
Hei Susanne. Om et garn er mykt eller om det klør/stikker, er en ganske personlig vurdering. DROPS Alaska er et ubehandlet garn, og personlig syns jeg det er et deilig garn for å være 100 % ull. mvh DROPS Design
07.10.2024 kl. 07:29Katie wrote:
Does this yarn have a GOTS certificate please?
03.08.2024 - 13:55DROPS Design answered:
Dear Katie; DROPS Alaska has an Oeko-Tex® certification - read more about certificate above and do not hesitate to read more on their website if needed. Happy knitting!
05.08.2024 kl. 15:31Winnie Bendixen wrote:
Kan man filte både Drops Alaska "uni colour" og "mix"? Mvh. Winnie Bendixen
21.06.2024 - 11:33DROPS Design answered:
Hei Winnie. Ja, det kan du. Uni står for ensfarget / "ren" farge, men mix har litt melering i fargen. Både uni og mix er 100% ull og kan toves. mvh DROPS Design
24.06.2024 kl. 07:24Sylvie wrote:
Je trouve la nouvelle couleur mix 72 de la qualité Alaska magnifique. Déclinerez-vous ce coloris dans des laines du groupe A ? En vous remerciant de votre reponse
04.05.2024 - 15:04DROPS Design answered:
Bonjour Sylvie, merci pour votre suggestion, elle a été transmise à notre équipe. Bonne tricot!
06.05.2024 kl. 09:32Claudia wrote:
Liebes Drops Team, welche Farbe Brushed Alpaca oder Alpaca passt zu Alaska Zimt? Danke
13.12.2023 - 04:39DROPS Design answered:
Liebe Claudia, wenn Sie Hilfe mit Farben haben, dann wenden Sie sich direkt an Ihrem DROPS Händler, dort wird man - auch per Telefon oder per E-Mail die besten passenden Farben empfehlen. Viel Spaß beim stricken!
13.12.2023 kl. 08:38Martine De Smedt wrote:
Drops Alaska is 100% wol, ik zou graag weten van welk dier deze wol afkomstig is. Om re enactmentkleding te maken heb ik deze informatie nodig. Hartelijk dank Vriendelijke groeten Martine
19.10.2023 - 14:24Sunniva Bjørkedal wrote:
Hei, er det mulighet å oppdrive meir garn drops alaska farge 63, partinr 4507? Manglar 1-2 nøster til eit prosjekt
26.09.2023 - 10:30DROPS Design answered:
Hei Sunniva. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med en annen butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS Design
26.09.2023 kl. 10:39Ela wrote:
Dzień dobry. Chcę zrobić koc na drutach 12, jakie włóczki byłyby najlepsze? Myślałam też o przerabianiu włóczki podwójnie, która byłaby najlepsza?
05.07.2023 - 19:27DROPS Design answered:
Witaj Elu, na takie druty najlepsza będzie włóczka z grupy F, jak np. Polaris. Możesz użyć również 2 nitek razem z grupy włóczek E (jak Snow). Zależy to wszystko od projektu i oczekiwanego efektu. Zachęcam do przeszukania bazy naszych darmowych wzorów dla takich drutów/próbki (wyszukuj wg próbki, wybierając 8 - 1 oczek (12 - 20mm)). Pozdrawiamy!
06.07.2023 kl. 14:00Bożena wrote:
Proszę powiedzieć, czy Alaska oo praniu się rozciąga, mój sweter jest odrobinę za ciasny!
03.05.2023 - 17:07DROPS Design answered:
Witaj Bożeno, ta wełna dobrze trzyma kształt. Ale wiele zależy również od Twojego sposobu przerabiania, rodzaju wzoru... Upierz sweter tak jak jest napisane na etykiecie włóczki/na naszej stronie, a odciśnięty z wody rozłóż na płasko i postaraj się go lekko naciągnąć do pożądanych rozmiarów. Może się uda. Pozdrawiamy!
04.05.2023 kl. 12:11Ilona wrote:
Hallo, ich frage nochmal wegen der Anleitung zu Drops 79-24 Alaska mit V Hals. Ich komme mit der Erklärung wie der Hals gestrickt wird nicht klar. Es ist so verwirrend. Gibt es ein Video dazu? Oder welche Möglichkeit gibt es noch den Hals zu stricken? Liebe Grüße Ilona
06.08.2022 - 13:26DROPS Design answered:
Liebe Ilona, wenn Sie die Arbeit geteilt haben, stricken Sie zuerst die 1. Seite mit Zunahmen für den Kragen (bis 8 M glatt links sind) und Abnahmen für den Hals (7-8 M). Viel Spaß beim stricken!
08.08.2022 kl. 08:33Julie Van Driel wrote:
Does garn studio ship to Australia
15.07.2022 - 12:41DROPS Design answered:
Dear Julie, you can check out our shops with international shipping at the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19
15.07.2022 kl. 13:08Dany wrote:
Sorry, I would ask to include in my previous message Merino extra fine denim blue 13 (comparing it to Alaska 57 denim blue)....
28.06.2022 - 11:03Dany wrote:
I'd like to substitute Alaska denim blue 57 which I love with a lighter yarn. Which is more similar to it - Lima blue indigo 4305 or Karisma denim blue 65? It is difficult to tell online! Thank you for your help!
28.06.2022 - 10:46DROPS Design answered:
Dear Dany, please contact your DROPS Store for any further assistance choosing the best matching colours, it will be much easier for them to help you, even per mail or telephone. Happy knitting!
29.06.2022 kl. 09:31Habibah Eroje wrote:
Hi, I am a pretty new knitter and came across your beautiful knitted wears on pinterest. So here I am on your website trying to order some drops Alaska yarns on sale but could not find my country NIGERIA 🇳🇬. How can you help?🙏 Thanks. Your truly, Habibah 😊
16.05.2022 - 07:44DROPS Design answered:
Dear Habibah, we do not have stores in Nigeria yet, but you will find the list of DROPS stores shipping worldwide there. Visit their website and don't hesitate to contact them for any further information. Happy knitting!
16.05.2022 kl. 09:40Christel wrote:
Bonjour, J'adore les couleurs vives et lumineuses de vos laines. Pensez-vous bientôt proposer à nouveau le coloris "rouge rubis 53" qui est magnifique ! Merci d'avance, cordialement, Christel
06.05.2022 - 16:03DROPS Design answered:
Bonjour Christel et merci pour votre retour, votre requête a été transmise et enregistrée. Merci. Bon tricot!
06.05.2022 kl. 16:15Annegrete Kampmann wrote:
Jeg vil gerne bestille garn til model X-214b str. L, samt X-214 str. L. Jeg kan ikke finde bestillingsmulighed. vh Annegrete
05.05.2022 - 17:04DROPS Design answered:
Hej Annegrethe, jo inde på opskriften klikker du på knappen hvor der står bestil og så er det bare at vælge farve og antal nøgler :)
06.05.2022 kl. 14:28Nadja Kostow wrote:
Hejsa, jeg håber i kan hjælpe mig. Jeg har forsøgt at købe Alaska 55 - Beige meleret og kid slik 12 Beige, men jeg synes ikke de passer så godt, kid silken er for lys - ved i hvilke farver der passer bedst af Alaska og Kid silk? 😄 Tak på forhånd
02.04.2022 - 09:15DROPS Design answered:
Hei Nadja. Fargevalg er vanskelig å gi, da det er ganske så personlig. Vil du at fargene skal gå ton-i-ton, eller få en litt melert effekt. F.eks så er DROPS Alaska farge nr. 55 melert, da vil DROPS Kid-Silk nr. 12 gå ton-i-ton med den lys fargen i Alaska 55, men bli for lys for den mørke fargen. For at du skal bli 100% fornøyd anbefaler jeg deg å se fargene fysisk sammen i en butikk før du bestemmer deg. mvh DROPS Design
04.04.2022 kl. 09:00Louise Egede wrote:
Gerne bestil drops Alaska nr:49\r\n8 stk\r\n0.6 sort 4 stk\r\n\r\nVenlig hilsen Louise egede
03.03.2022 - 23:56Laura Ferrero wrote:
Buongiorno,\r\ndovrei fare un cappottino da donna. il filato Alaska potrebbe andare bene?\r\ngrazie mille\r\nlaura Ferrero
11.02.2022 - 09:24DROPS Design answered:
Buonasera Laura, si, il filato Alaska va bene per un cappottino. Buon lavoro!
14.02.2022 kl. 19:12Gail wrote:
Is Drops Alaska yarn itchy. I found a sweater pattern that suggests this yarn but it’s for my 5 yr old granddaughter and I want to make sure it is not itchy. Appreciate your help.
09.02.2022 - 20:51DROPS Design answered:
Dear Gail, please contact your DROPS store for any individual assistance choosing the best matching yarn, they will help you even per mail or telephone. Happy knitting!
10.02.2022 kl. 09:36Joke De Vries wrote:
Ik heb interesse in patroon School Run Spencer. 228-35. Ik heb het gedownload, maar als ik het afdruk dan wordt de tekening en het telpatroon niet afgedrukt.
08.02.2022 - 21:19DROPS Design answered:
Dag Joke,
Dat zou normaliter niet moeten gebeuren, misschien lukt het als je het patroon herlaadt en misschien is het ook nodig om even naar je printinstellingen te kijken?
13.02.2022 kl. 10:24Luana Fernandes wrote:
Hello do you deliver to Malta pls?
03.02.2022 - 15:21DROPS Design answered:
Dear Mrs Fernandes, you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here, don't hesitate to contact them for any further information. Happy knitting!
03.02.2022 kl. 16:35SHERRY GILLIES wrote:
Luv yr patterns but I am Australian and have trouble with needle sizes and yarn ply. Tell me are yr patterns using US size needles or mm every time and if in mm are we able to use a wool that is suited to mm eg: 8 ply wool use 4mm needles. Thanks for your help
03.02.2022 - 11:50DROPS Design answered:
Dear Mrs Gillies, you can edit the yarn page into US-english by choosing the language USA and edit the language of the patterns into US-English/inch - or find conversion chart here. For any further assitance, you can write your DROPS store - see the list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
03.02.2022 kl. 16:34Jill Carnelid wrote:
Känns ullgarnet stickit som viss ull kan kännas?
02.02.2022 - 11:39DROPS Design answered:
Hei Jill. Om ullgarn stikker eller ikke er ganske personlig og vanskelig å gi et 100% riktig svar til deg. Personlig syns jeg det ikke stikker slik mange andre ullkvaliteter. mvh DROPS Design
07.02.2022 kl. 09:11
Carol wrote:
I love this yarn, it is so easy to work with, my only complaint is that is the small yardage, that I have to start a new ball about every 24 rows.
10.08.2024 - 13:42