Hvernig á að hekla Alpacka í DROPS Extra 0-1465
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum Alpacka í DROPS Extra 0-1465. Alpacka er heklað í hring frá toppi á höfði og niður, síðan er búkurinn heklaður, dindill og tveir fætur. Alpacka er fylltur með vatti. Saumaður saman undir maga. Síðan er toppurinn á höfðinu heklaður saman jafnframt því sem tvö eyru eru hekluð í lokin.
Þetta stykki er heklað úr DROPS Lima, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.