Hvernig á að prjóna fótstykkið á tátiljum í DROPS 161-40

Keywords: tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum fótstykkið á tátljunni í DROPS 161-40. Við höfum nú þegar prjónað 10 umferðir í garðaprjóni. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Snow, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Barbara Lowell wrote:

This is wonderful and a wonderfully interesting boot slipper. I will start it tomorrow. iI was wondering if you foresee any problem in working the cuff portion in the round to avoid a seam and to avoid the purls. Would the yarn overs make the lace appropriately if I worked it in the round? Thanx for your most generous help in making these videos. Even though no speaking it was very clear.

25.01.2017 - 02:13

DROPS Design answered:

Dear Mrs Lowell, you can work the diagram in the round if you rather work that way, just adjust number of sts and diagram. Happy knitting!

25.01.2017 - 09:31

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.