Persónuverndarstefna

Persónuvernd þín skiptir okkur máli. Þú þarft ekki að deila neinum persónulegum upplýsingum til að fá aðgang að mynstrunum okkar eða skoða síðuna okkar. Þú þarft aðeins að deila lágmarks magni persónuupplýsinga þegar þú hefur samband við/tengist okkur eins og lýst er hér að neðan.

Upplýsingar sem við söfnum

Við söfnum eftirfarandi upplýsingum á ákveðnum stöðum á síðunni okkar:

  • Nafn, land og aðrar upplýsingar (valfrjálst) þegar þú velur að skrifa athugasemd í athugasemdardálk (sem þú finnur við hvert mynstur, garni, myndskeiði, kennslumyndböndum og vísbendingum í CAL).
  • Tölvupóstur með athugasemdum sem eru spurningar - þetta er ekki nauðsynlegt, þá þarft þú aðeins að skrifa tölvupóstfang ef þú velur að fá tilkynningu þegar svar er móttekið.
  • Nafn, netfang lands og aðrar upplýsingar (valfrjálst) í þeim dálkum þar sem þú sendir inn efni á síðuna okkar (stingur upp á bloggi, sendir mynd á CAL síðuna okkar).
  • Tölvunetfang í "Þín uppáhalds". Þegar þú notar þetta kerfi, er forritið cookies / vafrakökur notað í vafraranum þínum til að þú þurfir ekki að skrá inn netfangið þitt aftur og aftur.
  • Nafn, land og aðrar upplýsingar (valfrjálst) í dálkum til að tjá þig um nýju vörulínurnar okkar (bæði þegar þú hefur kosið og þegar þú skrifar ummæli við hverja hönnun).

Hvernig eru upplýsingarnar notaðar

  • Athugasemdir: Ef þú sendir inn athugasemd við mynstrin okkar, myndbönd, garn, kennsluleiðbeiningar eða vísbendingar þá verður athugasemdin ásamt nafninu þínu og vefsvæðið (ef þú velur að deila því) birt á síðunni okkar. Ef þú skilur eftir tölvunetfangið þitt til að fá tilkynningu um svar verður tölvunetfangið þitt ekki sýnt og það verður sjálfkrafa fjarlægt úr gagnagrunni okkar þegar tilkynning hefur verið send.
  • Stinga uppá blogg síðu/cal verkefni: Ef þú skilur eftir tillögu um blogg eða gallery með myndum, þá munum við vinna úr þeim upplýsingum sem þú hefur sent okkur, hlaða inn efni með nafni og tenglum sem þú hefur sent inn og fjarlægja allar aðrar upplýsingar úr gagnagrunni okkar.
  • Athugasemdir um vörulínu: Þegar þú kýst um nýju vörulínuna okkar og skilur eftir athugasemdir til hönnuða okkar, mun athugasemdin (nafn / land) ekki birtast hvar sem er opinbert á síðunni okkar. Athugasemdin mun vera geymd í gagnagrunni okkar einungis sem svar við viðbrögðum fyrir starfsfólk/hönnuði okkar.
  • Athugasemdir um vörulínu (til einstaka hönnuða): Þegar þú skilur eftir athugasemd (með þínu nafni / landi) til einstaka hönnuða varðandi vörulínu, þá verður athugasemdin birt í athugasemdadálki með þeirri hönnun. Ef hönnunin verður síðar skrifuð sem mynstur þá verða þessar athugasemdir færðar yfir í viðmæli um mynstrið. Ef hönnunin verður ekki skrifuð verður athugasemdin/upplýsingum eytt.
  • Uppáhalds: Þegar þú velur að nota þetta kerfi fyrir þín uppáhalds þá samþykkir þú að deila netfanginu þínu með okkur í þeim eina tilgangi að tengjast inn í þín uppáhalds mynstur. Við komum ekki til með að nota netfangið sem þú notar í þín uppáhalds til þess að hafa sambandi við þig. Við geymum netfangið þitt að hámarki í 1 ár frá síðasta skipti sem þú valdir mynstur í þín uppáhalds.

Við munum aldrei selja upplýsingar um þig til þriðja aðila. Við munum ekki nota nein netföng sem þú hefur slegið inn á heimasíðu okkar til að senda þér fréttabréf eða annan tölvupóst nema annað sé tekið fram (einnig og þegar um er að ræða áskrift af Fréttabréfi eða spurninga-/svar tilkynningareyðublaðs).

Cookies / Vafrakökur

Hvað er Cookies / Vafrakökur ?
Cookies er lítil skrá sem inniheldur streng af stöfum sem eru sendar í tölvuna þína þegar þú heimsækir vefsíðu. Á síðunum okkar notum við forritið Cookies til að bæta upplifun þína þegar þú vafrar um síðuna okkar, með því að muna til dæmis hvaða tölvupóst þú notaðir í þín uppháhalds, þannig að þú þurfir ekki að slá því inn í hvert skipti.

Með því að vafra um síðuna okkar samþykkir þú að þessar cookies / vafrakökur verði búnar til. Ef þú vilt ekki að þetta gerist, geturðu lokað á vafrakökur af síðunni okkar í vafrastillingum þínum.

Til að fá frekari upplýsingar um cookies / vafrakökur, þar á meðal hvernig á að sjá hvaða vafrakökur hafa verið settar og hvernig á að stjórna þeim og eyða þeim, farðu á www .allaboutcookies.org .

Hvar eru cookies / vafrakökur notaðar á síðunni okkar?

Síðasta heimsókn

Til að veita þér betri vafraupplifun notum við cookies / vafrakökur til að hjálpa vafranum þínum að muna síðustu mynstur sem þú heimsóttir á síðunni okkar svo að við getum birt þau þegar þú flettir síðum okkar.

Mín uppáhalds

Þegar þú slærð inn netfangið þitt undir Mín uppáhalds, verður til cookie / vafrakaka í vafranum þínum til að hjálpa til að minna á netfangið þitt meðan lotan stendur, svo að þú þurfir ekki að slá aftur inn netfangið þitt í hvert skipti sem þú setur inn mynstur í þín uppáhalds. < / p>

Google Analytics

Við notum þjónustu frá Google sem heitir Google Analytics til þess að safna saman upplýsingum um þá sem skoða síðurnar okkar; eins og til dæmis hvaða síður eru heimsóttar, hversu lengi síðurnar eru skoðaðar og hvers konar vafrarar séu notaðir við skoðunina. Þessum upplýsingum er safnað saman með JavaScript tags, en þínar persónulegar upplýsingar er aldrei beðið um, safnað eða geymdar – þannig að við getum ekki greint hver þú ert. Þú getur lesið meira um persónuverndarstefnu Google Analytics og notkun þeirra á forritinu cookies hér.

reCAPTCHA

Þessi síða er varin af reCAPTCHA og Google Persónuverndarstefna og Þjónustuskilmálar apply. ReCAPTCHA er tól frá Google til að vernda síðuna okkar gegn ruslpósti og öðrum gerðum sjálfvirkrar misnotkunar.

AddThis

Við notum samnýtingar tól frá Oracle, sem kallast AddThis, til að auðvelda þér að deila mynstrum og öðru innihaldi vefsvæðisins með tölvupósti, færslum í félagslegum fjölmiðlum o.s.frv. Þetta samnýtingar tól safnar ákveðnum upplýsingum þegar þú hefur samskipti við síðuna okkar eða AddThis tækjastiku. Þessar upplýsingar þekkja ekki beint einstakling en er þess í stað hannaðar til að bera kennsl á þau tæki sem gestirnir okkar heimsækja. Hins vegar getur þú sem gestur ákveðið að deila netfanginu þínu með AddThis til að auðvelda þjónustuna. Þessi netföng eru ekki notuð af AddThis fyrir hegðunarauglýsingar á netinu.

Þú getur lesið allt um AddThis hér Privacy Policy á heimasíðunni þeirra. Þú getur valið úr gagnasöfnun á youronlinechoices.eu (EU/EEA) eða aboutads.info (US).

Viltu biðja okkur um að breyta eða fjarlægja upplýsingar þínar.

Viltu að við breytum eða fjarlægjum allar persónulegar upplýsingar sem þú hefur skilið eftir á síðunni okkar?

Fylltu út beiðni hér að neðan og við munum hafa samband við þig.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.