Hvernig á að prjóna mosaik mynstur, einlitt
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna mósaik mynstur (með einum lit). Í hvorri hlið höfum við 2 kantlykkjur. Við höfum nú þegar prjónað 8 umferðir svo að auðveldara verði að sjá mynstrið. Við byrjum myndbandið á:
UMFERÐ 1 (rétta): 2 kantlykkjur, 3 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 3 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 3 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 3 lykkjur brugðið og 2 kantlykkjur.
UMFERÐ 2 (ranga): 2 kantlykkjur, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, 3 lykkjur slétt og 2 kantlykkjur.
UMFERÐ 3 (rétta): Endurtakið umferð 1.
UMFERÐ 4 (ranga): Endurtakið umferð 2.
UMFERÐ 5 (rétta): 2 kantlykkjur, 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 3 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 3 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið.
UMFERÐ 6 (ranga): 2 kantlykkjur, 2 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt og 2 kantlykkjur.
UMFERÐ 7 (rétta): Endurtakið umferð 5.
UMFERÐ 8 (ranga): Endurtakið umferð 6.
Endurtakið umferð 1-8.