Hvernig á að prjóna samkvæmt mynsturteikningu sokka í DROPS 229-20

Keywords: gatamynstur, kantur, mynstur, ofan frá og niður, pífa, sokkar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum samkvæmt mynsturteikningu A.1 (pífukant) og A.2 (gatamynstur) í sokkunum «Kissing Kate» í DROPS 229-20. Við sýnum byrjun og enda á umferð A.1 og í A.2 sýnum við aðeins umferð 3, 4, 9 og 10. Við notum færri fjölda lykkja en sem stendur í mynstri. Þessir sokkar eru prjónaðir úr DROPS Nord, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Catherine wrote:

Bonjour, Je ne comprend pas ce fil (le fil du montage) qui apparaît après plusieurs rangs et qu'on voit ressortir du tricot , à la fin du motif , vers la fin de la vidéo , et puis qui est repris dans le tricot . Pourquoi?

28.04.2022 - 18:31

DROPS Design answered:

Bonjour Catherine, dans la vidéo, nous utilisons l'extrémité du montage en guise de fil marqueur, pour repérer le début des tours; vous pouvez également utiliser un fil d'une autre couleur ou bien un marqueur. Bon tricot!

29.04.2022 - 08:46

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.