frá:
1200kr
per 50 g
Innihald: 71% Alpakka, 25% Ull, 4% Polyamide
Garnflokkur:
D (12 - 15 lykkjur)
/ 12 ply / chunky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 140 metrar
Mælt með prjónastærð: 8 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 12 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Melody er mjúkt gæðagarn framleitt úr ofur fínni alpakka og merino ull. Hlýtt með mohair útliti, fáanlegt í litaskala frá mildum beige lit yfir í gráa tóna, til fallegra rauðra og fjólubláa lita.
Þar sem garnið er svo létt og loftkennt, DROPS Melody er því tilvalið í oversize flíkur sem og fylgihluti. Fljótlegt að prjóna úr með grófum prjónum án þess að stykkið verði of þungt og hægt er að nota það sem aukaþráð með annarri garntegund, það gefur flíkinni auka teygjanleika og mýkt.
DROPS Melody er frábær kostur fyrir mynstur í Garnflokki D og fullkomið að nota í stað DROPS Vienna sem hætt er í framleiðslu.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Allt garn er með auka trefjum (frá framleiðslu) sem geta fallið af, að einhverju leiti en það er háð því hvernig garnið er spunnið. Brushed garn („ loðið“ garn) er með meira af lausum trefjum en annað garn og þar af leiðandi þá fellur meira af því.
Hvernig trefjarnar loða við mann er háð því í hverju maður er innan undir flíkinni, hvort að það sé eitthvað sem dregur trefjarnar að sér. Það er því enginn möguleiki á að tryggja það að trefjarnar falli ekki af og loði við mann.
Hér að neðan eru nokkur ráð til að fá sem besta útkomu þegar unnið er með loðið garn:
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 7.00 mm
Fyrir: 13 l x 15 umf
Eftir: 18 l x 30 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
Svitlana wrote:
Could you give me advice about Melody yarn care: is it possible to wash jumper from Melody yarn in a washing machine on a hand wash-wool cycle, cold water 20°, spinning 400 rpm ? Or only hand wash in a basin? I will be grateful for the answer
02.11.2022 - 19:41:DROPS Design answered:
Dear Svitlana, you will find all the care instructions on this page (below the colours) as well as on the label and read more about washing yarn here. For any further assistance you are welcome to contact your DROPS store - they will help you even per mail or telephone. Happy knitting!
03.11.2022 kl. 11:02:
MississippiLead wrote:
Lifestyle
10.10.2022 - 22:27:
CodeiherbLEasp wrote:
Mulberries
07.10.2022 - 22:42:
Pat Ryan wrote:
Hello. Can anyone tell me if this yarn is itchy please. I would like to make my granddaughter a cardigan useing it, but she will not wear it if it itches. Thanks
25.09.2022 - 12:09:DROPS Design answered:
Dear Pat, this yarn is generally soft and nice to the touch, but it may depend on each person; everyone has a different sensitivity to it. Happy knitting!
25.09.2022 kl. 19:56:
Chantal Sergent wrote:
Bonjour, Ayant un peau très sensible et souhaitant porter ce pull en drops melody directement sur la peau, pouvez vous me confirmer la douceur de cette laine ou me conseiller ? merci. Bien cordialement.
28.08.2022 - 18:54:DROPS Design answered:
Bonjour Mme Sergent, contactez directement votre magasin DROPS, même par mail ou par téléphone, ce sera ainsi bien plus facile pour eux de vous conseiller la meilleure laine adaptée à votre sensibilité. Bon tricot!
29.08.2022 kl. 09:27:
Shelley Dunsmuir wrote:
Hello! I am looking for 2 balls of Melody - colour 08 - dyelot 278314. Can you help? Thank you and look forward to hearing from you
03.07.2022 - 21:08:DROPS Design answered:
Dear Mrs Dunsmuir, Please contact your DROPS Store or any of those in/shipping to your country - you can also try to ask another customer in our DROPS Workshop if anyone can help you. Happy knitting!
04.07.2022 kl. 09:07:
Yaqeen Sheikh wrote:
Hi, I'm just wondering when your next stock within Oceania is arriving or that if you ship to Australia?
25.05.2022 - 03:45:DROPS Design answered:
Dear Mrs Sheikh, we do not have stores in Australia yet, but you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
25.05.2022 kl. 07:56:
Stephanie Førre wrote:
Hei Jeg har for lite garn til å bli ferdig med en genser jeg kjøpte som stikkepakke på deres nettside. Jeg trenger 2 nøst av Drops Melody farge 19 partinummer 278314. Har dere fargen igjen fra samme partinummeret? Med vennlig hilsen Stephanie Førre
09.05.2022 - 10:15:DROPS Design answered:
Hei Stephanie. Om du bestilte via vår nettsiden, kom du til en annen siden før du la inn bestilligen. Ta kontakt med den nettbutikken og hør om de har dette partiet inne. Se på ordrebekreftlsen din og se hvilken butikk det er. Vi selger hverken strikkepakker eller garn til privatpersoner, kun garn til butikker. mvh DROPS Design
09.05.2022 kl. 13:46:
Natasha Scicluna wrote:
Hi, I need to do a test knit in drops melody for kutovakika, however we do not have it in my country. Do you ship to Malta?
25.04.2022 - 15:48:DROPS Design answered:
Dear Natasha, you can check the DROPS stores that ship worldwide at the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19 Happy knitting!
25.04.2022 kl. 21:32:
Line wrote:
Hej! Hvornår forventes den lyse blå at komme, og hvor vil den blive forhandlet? Mange tak :0)
05.04.2022 - 10:46:DROPS Design answered:
Hej Line, den er på lager, prøv hos vores Superstores som Yarnliving eller Rito :)
08.04.2022 kl. 09:20:
Susanne wrote:
Hej. Jeg kunne godt tænke mig at strikke i Melody garnet, men har overvejet at stikke det dobbelt. Hvilken strikkefasthed giver det og hvilken størrelse pinde skal jeg i givet fald strikke det i? På forhånd stor tak. Mvh Susanne
25.03.2022 - 17:58:DROPS Design answered:
Hej Susanne, her har vi søgt på DROPS Melody DROPS Melody - 8 maske De som har strikkefasthed på 8 masker er strikket i 2 tråde DROPS Melody :)
13.05.2022 kl. 13:52:
Margherita wrote:
Buonasera, devo terminare un progetto con il filato Melody colore nebbia unicolor 2 ma è da parecchio tempo che non è disponibile, è possibile avere una previsione dei tempi? Grazie
24.02.2022 - 20:39:DROPS Design answered:
Buonasera Margherita, purtroppo la pandemia ha impattato anche sulle consegne di merci da parte dei fornitori. A questa pagina può trovare l'elenco dei rivenditori italiani dei filati DROPS: può contattarli per chiedere informazioni. Buon lavoro!
25.02.2022 kl. 20:55:
Stephanie Peterson wrote:
Hello! I was wondering if I could hand dye this yarn? I was planning on getting the off-white yarn color and dying it to my preferred color. Thank you!
11.02.2022 - 01:20:DROPS Design answered:
Dear Mrs Peterson, this might be possible, but just consider that the off white colour has been dyed before. You might have a try and check if it could work. Happy knitting!
11.02.2022 kl. 13:14:
Marjan Schilders wrote:
Beste, ik ben op zoek naar beige melody garen maar kan nergens 10 bollen vinden. Gaat deze uit stock? Zou ik erg jammer vinden zo een prachtig garen..,
07.01.2022 - 01:44:DROPS Design answered:
Dag Marjan,
Deze kleur is nog steeds in het assortiment, maar was tijdelijk uitverkocht. De verwachting is dat deze rond de derde week van januari weer op voorraad is en daarna ook weer via de verkooppunten op leverbaar is.
16.01.2022 kl. 14:58:
Tuula Suutaru wrote:
Olisin halunnut tilata lankaa, miksi ei pysty tilaamaan?
29.12.2021 - 17:45:
Anjali Saini wrote:
Can you show its price in Indian currency
29.12.2021 - 08:32:DROPS Design answered:
Dear Anjali, unfortunately, we can't show the price in Indian currency.
31.12.2021 kl. 19:04:
Géraldine FERREIRA CALDAS wrote:
Bonjour, Je recherche une pelote Drops Melody - couleur 04 - issue du bain : 7F9351. Auriez-vous ceci en stock ? Merci d'avance,
17.12.2021 - 08:16:DROPS Design answered:
Bonjour Mme Ferreira Caldas, nos produits sont uniquement disponibles auprès de notre réseau de magasins agréés, n'hésitez pas à les contacter si besoin. Vous pouvez également demander à d'autres tricoteuses du monde entier via notre DROPS Workshop. Bon tricot!
17.12.2021 kl. 09:02:
Marianne Aava wrote:
Vad är det för leveranstid på detta garn, bor i luleå
29.11.2021 - 09:20:
Janka wrote:
W żadnym sklepie nie ma koloru 09, kiedy będzie dostępny?
24.11.2021 - 21:53:DROPS Design answered:
Witaj Janko, kolor ten powinien być dostępny w drugiej połowie grudnia. Pozdrawiamy!
30.11.2021 kl. 09:22:
Maren wrote:
Hej. Jeg afventer at Drops Melody i farve 03 - perlegrå kommer på lager igen hos yarnliving, men de kan ikke svare mig på hvornår det er. Kan I mon hjælpe?
23.11.2021 - 15:38:DROPS Design answered:
Hej Maren. Den har kommit in på lager hos oss nu så det bör inte dröja så länge innan yarnliving har den på lager. Mvh DROPS Design
24.11.2021 kl. 10:03:
Aleksandra wrote:
Witam, Poszukuję włóczki drops melody w odcieniu unicolor15, ale od dłuższego czasu nie ma jej w żadnym z polskich internetowych sklepów. Bardzo proszę o pomoc w jej znalezieniu:)
16.11.2021 - 14:21:DROPS Design answered:
Witaj Olu, nie bardzo mogę pomóc. Skontaktuj się ze sklepem, w którym kupujesz włóczki emailowo lub telefonicznie i zapytaj, czy mogą ją dla Ciebie zamówić. Pozdrawiamy!
16.11.2021 kl. 14:32:
Leila Holtari wrote:
Tuleeko myyntiin Drops Melody helmiäisharmaa 03 ja beige15 viikolla 45?
08.11.2021 - 10:09:
Johanne H wrote:
Buenas noches, estoy buscando el color cereza # 12 Drop Melody. No hay ninguno en línea. ¿Volverá este color pronto o está descatalogado? Gracias por su ayuda.
26.09.2021 - 21:58:DROPS Design answered:
Hola Johanne, si el color no se encuentra en la lista de colores de la página sobre el hilo, entonces está descatalogado. Este es el caso del DROPS Melody 12.
03.10.2021 kl. 22:30:
JOHANNE H wrote:
Boa tarde, quiero hacer el "Tofino cardigan" de Tera-Lynn Morrison. Tengo Drops Air color 7 y tambien Drops Melody color 06. Al finale, no me gusta los dos colores conjuntos. Que color me sugiere con la lana Melody? No quiero un grand contaste, sino un armonia. Que te parece el numero 12, el de cereza? Dondé puedo comprarlo online? Muchas gracias por su ayuda.
21.09.2021 - 16:00:DROPS Design answered:
Hola Johanne. Puedes comprar nuestras lanas en las siguientes tiendas: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=23&cid=23. En nuestras tiendas puedes obtener consultas personalizadas sobre las combinaciones de los colores y las elección de los hilos, que será más fiable que a partir de las fotos de la web (debido a variaciones entre tintadas y de iluminación en las pantallas).
26.09.2021 kl. 20:08:
Details...
11.10.2022 - 06:59: