Size Charts

Ertu búin að finna mynstur sem þér líkar en ert ekki viss um hvaða stærð þú þarft?

Öll mynstrin í DROPS vörulistanum eru hönnuð fyrir mismunandi stærðir – sum eru aðsniðin, önnur eru hönnuð víð og laus. Undir hverri og einni af þessari hönnun þá getur þú séð töflu með öllum þeim stærðum sem þessi hönnun hefur verið gerð fyrir. Þetta er auðvitað mjög mikilvægt til að geta fylgst með teygjanleika svo að stærðin sem þú valdir passi.

Þar sem mælieining á stærðum fyrir S-M-L-XL-XXL-XXXL getur verið breytileg á milli landa, þá mælum við með að þú mælir svipaða flík sem þú átt nú þegar í fataskápnum og finnir þá stærð sem passar þér best! Með þessu þá færðu betri yfirsýn einfaldlega með því að notast við þá stærð sem þú notar venjulega.

Sjá hvernig lesa á úr töflunni hér!

CM to IN / IN to CM converter

cm
in

Needle conversion chart

EU size (mm) 2.00 2.50 3.00 3.50 4.00 4.50 5.00 5.50 6.00 6.50 7.00 8.00 9.00 10.00 12.00
UK size 14 - 11 - 8 7 6 5 4 3 2 0 00 000 -
US size US0 US1,5 US2,5 US4 US6 US7 US8 US9 US10 US10,5 US10,75 US11 US13 US15 US17

Crochet hook conversion chart

EU size (mm) 2.00 2.50 3.00 3.50 4.00 4.50 5.00 5.50 6.00 6.50 7.00 8.00 9.00 10.00 12.00
UK size 14 12 11 9 8 7 6 5 4 3 2 0 00 000 -
US size B/1 - C/2 E/4 G/6 7 H/8 - J/10 - - L/11 M/13 N/15 O/16