Vertu með okkur og heklaðu fallegt ráðgátuteppi úr 5 litum af DROPS ♥ You #7!
KUNNÁTTA
Við komum til með að blanda nokkrum heklaðferðum saman, sumar auðveldar aðrar aðeins flóknari. Ef þú ert byrjandi í hekli, ekki hafa áhyggjur! Með öllum vísbendingunum fyrir teppið koma nákvæmar DROPS kennsluleiðbeiningar og myndband!
Notaðu #DROPSCAL #TheMeadow til þess að tagga verkefnið þitt inn á Instragram eða á Facebook, eða vertu með okkur á DROPS Workshop fyrir aukalega aðstoð og innblástur!
Hvað þarf ég til að geta byrjað?