Sía eftir:

Swonschos

Swoncho eru ótrúlega kósí blanda af peysu og poncho, stór flík sem fellur fram af öxlunum eins og poncho en er með ermum, eins og peysa. Auðvitað eru við með fullt af fríum mynstrum sem passa!