frá:
522kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 50 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
*DROPS Snow er nýja nafnið fyrir DROPS Eskimo.
DROPS Snow er mjúkt, þykkt og auðvelt að nota 1-þráða garn spunnið úr 100% hreinni ull sem hentar vel í hlýjar og þægilegar flíkur, tilvalið til þæfingar. Ullar trefjarnar í þessu garni eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Mjög vinsælt vetrar garn, DROPS Snow er fáanlegt í 2 mismunandi litaflokkum: Einlitt garn (uni colour), úrval sígildra lita og blandað (mix), þar sem mismundandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna til þess að fá blandaða litasamsetningu.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 26 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
Line Rønnberg wrote:
Synes ikke dette garnet fungerer til toving. Kommer ikke til å kjøpe igjen og ambefales ikke. Eskimo var bedre.
30.03.2023 - 17:06:
Laura wrote:
Hi, I would like to know if I could use DROPS Snow for doll's hair... Thank you!
18.03.2023 - 23:58:DROPS Design answered:
Dear Laura, you can use it, but if it gets wet, it will easily be felted and will have to be thrown away. On another note, it may break easily, since the thread is not cabled. Happy knitting!
19.03.2023 kl. 19:04:
Edith McWhirter wrote:
I have a pattern that calls for Eskimo Tweed but I can't find it, can you help please? Thank you.
25.02.2023 - 10:47:DROPS Design answered:
Dear Edith, Eskimo Tweed is no longer available. It was just a different colour variant of Eskimo/Snow, so please try to choose a different shade from our current range. Thanks and happy crafting!
25.02.2023 kl. 16:08:
Yurike wrote:
Can you please give me a recommendation of the 3 most excellent colors to combine with Drop Snow Bark mix 23? I love the color very much
20.01.2023 - 18:08:DROPS Design answered:
Dear Yurike, please contact your DROPS store, even per mail or telephone, they will help you finding the best matching colours matching your wishes. Happy knitting!
23.01.2023 kl. 11:00:
Ursula Seegers-Preuß wrote:
Hallo, ich würde gerne einen Pullover aus snow stricken, befürchte aber, dass das Garn kratzt. Handelt es sich hier um Merinowolle und wie sind die Erfahrungen bezüglich kratzen???
18.01.2023 - 12:21:DROPS Design answered:
Liebe Frau Seegers-Preuß, wenden Sie sich am besten an Ihrem DROPS Laden, dort wird man Ihnen am besten das beste passende Garn empfehlen, je nach Ihrem Wunsch und Sensitivität. Viel Spaß beim stricken!
18.01.2023 kl. 17:06:
Wiola wrote:
Włóczka Snow bardzo się rozciąga po sezonie noszenia (czapka). Próbowałam już ją moczyć w gorącej wodzie i suszyć, ale nie skurczyła się jakoś znacząco. Są jakieś dobre patenty na rozciąganie się włóczki?
05.12.2022 - 13:16:DROPS Design answered:
Witaj Wiolu, mój patent jest taki, że przerabiam na cieńszych drutach niż we wzorze, tak aby początkowo czapka była nawet trochę ciasna. Pozdrawiam!
05.12.2022 kl. 14:52:
Renata wrote:
Hei. Går det ikke an å kjøpe Snow tweed farge 74,76,79? Er dette garnet utgått?
28.11.2022 - 22:33:DROPS Design answered:
Hei Renata. Disse fargene er dessverre utgått fra vårt sortiment. Mulig noen butikker/nett butikker fremdeles har disse fargene, men vi har ikke oversikt over hvilken butikker dette evnt kan være. mvh DROPS Design
05.12.2022 kl. 10:26:
NICOLAS Monique wrote:
Bonjour, Je souhaite commande de la laine Snow bleu. Entre les coloris 15 et 57 lequel est le plus foncé ? Merci de votre réponse Cordialement Monique
11.11.2022 - 10:13:DROPS Design answered:
Bonjour Mme Nicolas, pour toute aide au choix d'une couleur, merci de bien vouloir contacter directement votre magasin DROPS, il saura vous aider et vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
14.11.2022 kl. 11:15:
Sarah M wrote:
Hallo, Ich benötige dringend Tipps für das (erfolgreiche) entfernen von Pilling und Knötchen, speziell für die DROPS Snow. Vielen herzlichen Dank für die Hilfe! Herzliche Grüße, Sarah
19.10.2022 - 13:04:DROPS Design answered:
Liebe Sarah M, Lose Fasern haben die natürliche Tendenz, sich an die Oberfläche eines Stoffes zu bewegen, wo sie der Reibung ausgesetzt sind, was dazu führt, dass sich die Fasern zu kleinen Kugeln verdrehen. Fasern, die noch auf dem Stoff befestigt sind, werden ebenfalls zu einem Knäuel verdreht, wodurch die Pille auf der Oberfläche des Stoffes befestigt wird. Nach und nach sind es keine lose Fasern mehr. Sicher hat Ihr DROPS Händler weitere Tipp für Sie - gerne können Sie sich dort mal fragen. Viel Spaß beim stricken!
20.10.2022 kl. 10:32:
Stephanie wrote:
Is dit Peruaanse hoogland wol? Prikt het of is het zachte wol? Peruaanse hoogland wol prik ook nauwelijks toch?
18.10.2022 - 16:44:DROPS Design answered:
Dag Stephanie,
Doordat het lontwol is vindt ik SNOW iets meer kriebelen/prikken dan andere wol van DROPS, maar over het algemeen prikken de garens van DROPS weinig. Het prikken of kriebelen heeft meer te maken met hoe harig de wol is.
26.10.2022 kl. 19:22:
Cathy Russell wrote:
None of them, as far as I can see, ship to Australia. Do yiu know if anyone who does? Please, please stop sending me autogenerated answers and actually answer my question. Thank yiu.
20.06.2022 - 09:50:DROPS Design answered:
Dear Mrs Russel, you will find the list of DROPS Stores shipping worldwide, including to Australia here, the first one of this list, Wool Warehouse Direct Ltd for example does. Just email them for any further informations. Happy knitting!
21.06.2022 kl. 10:41:
Cathy Russell wrote:
Hi. Do you know of anyone who stocks drops snow lemonade 106 and shipped to Australia?
20.06.2022 - 01:57:DROPS Design answered:
Dear Mrs Russel, please feel free to contact your DROPS Store shipping worldwide - visit their website and feel free to contact them by mail for any further assistance. Happy knitting!
20.06.2022 kl. 08:25:
Catherine Russell wrote:
Hi where can get some drops snow lemonade and drops snow light greY? Do you ship to Australia?
19.06.2022 - 09:36:DROPS Design answered:
Dear Catherine, Lemonade is a new colour, so it may not be available in all stores yet. Light grey should be available. We recommend you contact our DROPS stores to see if they have this colours available; you can check a list of DROPS stores that ship worldwide here: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19
19.06.2022 kl. 16:44:
Debora wrote:
Why does the quality of the Snow yarn differ that much from the Eskimo yarn? I have used them both and Snow is everything but a good quality yarn. Not worth buying.
13.06.2022 - 09:54:DROPS Design answered:
Dear Debora, Snow is the new name for Eskimo so the quality is exactly the same, but would you think the one you bought got some defaults or mistakes, please report these to your DROPS Stores with all possible informations, thanks in advance. Happy knitting!
13.06.2022 kl. 12:12:
Beate Heidenreich wrote:
Hvordan behandles sauene hvor ullen kommer fra? Hvordan er det med muelsing, blir sauene utsatt for det?
27.05.2022 - 18:48:DROPS Design answered:
Hei Beate. Ullen vår kommer fra Sør-Amerika hvor det er garantert at det ikke forekommer mulesing. Du kan lese mer under Garn & Pinner og BÆREKRAFT, der finner du mer informasjon om våre Samarbeidspartnere, Råvarer, Oeko-tex, REACH, DIY og Slow fashion. mvh DROPS Design
30.05.2022 kl. 07:47:
Gudny Nilssen wrote:
Hei.Skal strikke villmarkgenser m poter i str.M,ikke høy hals.Skal strikke i Drops Snow Eskimo…..Bolen i blåfiolett nr.21.Det hvite feltet m potene på i kritt nr.88.Potene i karri nr.85.Mønsterfarven i sjøgrønn nr.66.Mye garn trenger jeg av de forskjellige fargene i Drops Snow Eskimo? Mvh..Gudny Nilssen Tlf.91557938
23.05.2022 - 17:49:DROPS Design answered:
Hej Gudny, her finder du dame gensere med nordisk mønster i DROPS Snow - du kan sammenligne målene for den du vil strikke :) DROPS Snow - gensere - dame - nordisk mønster
25.05.2022 kl. 13:44:
Mona Paulsen wrote:
Hei har dere inne drops snow i farge nr47( lys beige)
15.03.2022 - 17:55:DROPS Design answered:
Hej Mona. Vi har den på lager hos oss. Ta gärna kontakt med en av våra forhandlere för att se om du kan köpa den hos dem. Mvh DROPS Design
17.03.2022 kl. 14:57:
Heather Sheriff wrote:
How many yards or meters are there per ball of Drops Snow?
14.03.2022 - 18:41:DROPS Design answered:
Dear Mrs Sheriff, DROPS Snow is approx. 55 yards/50 m - read more under header. Happy knitting!
15.03.2022 kl. 10:43:
Monika wrote:
What is the micron count of this yarn (Snow)?
02.03.2022 - 15:08:DROPS Design answered:
Dear Monika, Snow is 29-30 micron. Happy knitting!
04.03.2022 kl. 14:30:
Shelly wrote:
Hi - Please delete my question from the Drops Snow page. It was not meant to be published on your website.
08.02.2022 - 14:12:
Shelly Meinhardt wrote:
Is it possible to order Drops Snow yarn directly from your online store? I can't find it at any U.S. retailers, and the only online retailers listed here on your site are in the U.K. Shipping from the U.K. would be too expensive. I would love to buy from a local yarn shop but none of them carry it. Thank you, Shelly Meinhardt
07.02.2022 - 16:38:DROPS Design answered:
Dear Mrs Meinhardt, we do not sell directly yarn, you should order from one of our stores shipping to USA here. Don't hesitate to check their website or contact them for any further information. Happy knitting!
08.02.2022 kl. 09:57:
Marie wrote:
Har stickat en koftkavaj i Eskimo tidigare. Är nystanen Snow och Eskimo likvärdigt i vikt och längd. I mitt mönster står bara antal nystan.
07.02.2022 - 08:51:DROPS Design answered:
Hei Marie. Det er kun navnet som er forandret. Kvaliteten DROPS Eskimo og DROPS Snow er helt identiske. mvh DROPS Design
07.02.2022 kl. 09:54:
Zoe wrote:
I've been using this yarn and so far two of the three yarn balls have not been a complete single length, rather two strands knotted together. These knots are a real problem for my project and are making it more difficult and less beautiful than it should be. I'm not that experienced a knitter, but I've never encountered this before. Is this a normal feature of this yarn?
06.02.2022 - 20:50:DROPS Design answered:
DearZoe, We apologize for this inconvenience, but even though we know from experience that knots are unpleasant when crocheting/knitting, unfortunately they may occur despite all the care taken in the production of our yarns, since the yarn itself is not infinite. We recommend that you unravel the yarn at the knot and then join it as you would a new ball of yarn, so that you have nice transition as you would when changing balls. For more information, please contact your DROPS store. Happy knitting!
07.02.2022 kl. 11:59:
Sonca Lengoc wrote:
Is the Drops Snow yarn soft or scratchy/rough?
27.01.2022 - 19:42:DROPS Design answered:
Dear Mrs Lengoc, DROPS Snow is soft, but everyone has a different sensitivity, so do not hesitate to contact your DROPS Store, they will help you choosing the best matching yarn, even per mail or telephone. Happy knitting!
28.01.2022 kl. 09:45:
Synes fargene på garnet avviker veldig fra nettsidene. I virkeligheten er fargene ikke klare å fine med skittent gråaktig (gjelder nr. 101, 102,103,,105,54.
11.04.2023 - 12:04: