frá:
522kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 50 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
*DROPS Snow er nýja nafnið fyrir DROPS Eskimo.
DROPS Snow er mjúkt, þykkt og auðvelt að nota 1-þráða garn spunnið úr 100% hreinni ull sem hentar vel í hlýjar og þægilegar flíkur, tilvalið til þæfingar. Ullar trefjarnar í þessu garni eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Mjög vinsælt vetrar garn, DROPS Snow er fáanlegt í 2 mismunandi litaflokkum: Einlitt garn (uni colour), úrval sígildra lita og blandað (mix), þar sem mismundandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna til þess að fá blandaða litasamsetningu.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 26 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Jane Heritage wrote:
Hello. I am knitting with DROPS Snow and my gauge is coming up a little small. Can you tell me the best way to block the yarn to gain maximum extra width? Many thanks!
09.12.2024 - 18:39DROPS Design answered:
Dear Jane, if the gauge doesn't match the indication at the pattern you should change needle sizes: If you have too many stitches on 10 cm switch to larger needles. If you have too few stitches on 10 cm switch to smaller needles. We don't recommend blocking DROPS Snow too much because it's a feltable yarn; to stretch the piece enough for it to gain extra width you would need to soak the piece and could risk felting it, which would make the piece shrink even more and acquire a different texture. Happy knitting!
15.12.2024 kl. 13:06
Jane Kirkegaard wrote:
Hej Er det muligt at få/købe et farvekatalog over Drops Snow? Jeg vil gerne strikke Bolche Sweateren Chunky, og skal bruge 6 forskellige farver. Det er svært at vælge farver der passer sammen på baggrund af farver på skærmen.
09.12.2024 - 13:09DROPS Design answered:
Hei Janne. Vi har bare det fargekartet du ser på nettsiden. mvh DROPS Design
16.12.2024 kl. 07:34
Tannaz wrote:
Hello I wanted to ask what kind of yarn join techniques is best for this product? I have tried many different techniques on my first cardigan (Crisp Cranberry) and none of them is satisfying for me as I can see their trace in the project. Can you suggest the best method? I cannot undo the previous joins, but I really want to know of the best approach. Thanks!
29.11.2024 - 12:34DROPS Design answered:
Dear Tannaz, there are different way to change yarn/ball, you can find some in videos here - they all are made with DROPS Snow in all videos. So that you can find your favorite technique easily. Happy knitting!
29.11.2024 kl. 16:41
Alena wrote:
Hola. Queria saber con que clase de tinte estan teñidas las lanas? Son naturales o quimicos? En concreto Drops Snow
14.11.2024 - 19:05DROPS Design answered:
Hola Alena, aquí puedes leer más información sobre la sostenibilidad de nuestros productos: https://www.garnstudio.com/sustainability.php?cid=23. Las fibras de lana usadas en DROPS Snow no son tratadas, esto significa que solamente son lavadas y que no son sometidas a ningún tratamiento químico antes del teñido.
17.11.2024 kl. 19:07
Zerina Zubcevic wrote:
Kradser DROP Snow?
11.11.2024 - 23:56DROPS Design answered:
Hei Zerina. Om et garn kradser eller ikke er veldig personlig. Man må neste prøve å legge et nøste inntil halsen og kjenne for seg selv. Noe kan syns det kradser andre ikke. mvh DROPS Design
18.11.2024 kl. 08:39
Mary wrote:
Hola! Tenía un stash de Snow 57 y recientemente e adquirido más para hacer una prenda. El problema es que al hacerlo online las tintadas son diferentes. Hay alguna manera de igualarlas? Se podría teñir de algún modo? Saludos
08.11.2024 - 15:46DROPS Design answered:
Hola Mary, no, no es posible igualar las tintadas, pero puedes ajustar cuando usas cada tintada, según las cantidades que tengas de cada. Al final, la variación normalmente se nota si cambias de tintada en el medio de una pieza (como trabajar medio delantero con cada tintada). Pero puedes usar una para las mangas, cenefas y otros detalles y otra para el cuerpo.
10.11.2024 kl. 22:06
Mizuki wrote:
Hi! I have questions about ESKIMO -yarn. I know that it called now SNOW and they are almost same yarn. But what is differents? Why did you changed the name? Especially I want to know does ESKIMO have also OEKO-TEX like SNOW and other yarns. I have got old ESKIMO -yarn from an old women (I can send pictures if it necessary) but I can't check the informations about it because it's old yarn.
12.07.2024 - 13:49DROPS Design answered:
Dear Mizuki, they are the same yarn; as stated in the square after the colours: *DROPS Snow is the new name for DROPS Eskimo. There are no differences in the threads and, therefore, DROPS Eskimo has the same certifications as DROPS Snow. Happy knitting!
14.07.2024 kl. 20:55
Karen Mason wrote:
I loved drops snow orchid 04. Is there any hope that you will reinstate this colour as I’ve bought up all across Europe and the States. Thank uou
08.07.2024 - 08:09DROPS Design answered:
Dear Karen, unfortunately this color has been discontinued. The only way to obtain it is if any DROPS shops have any stock left; you can contact them for more information. Happy knitting!
14.07.2024 kl. 20:51
Anne PARISSE wrote:
Bonjour, combien de pelotes faut-il pour tricoter un pull longues manches basique taille 42 en Snow ? Merci
10.02.2024 - 23:53DROPS Design answered:
Bonjour Mme Parisse, la quantité va dépendre notamment de la forme et de l'échantillon, retrouvez ici tous nos pulls tricotés en laine du groupe de fils E comme Snow, utilisez notre convertisseur si besoin. Bon tricot!
12.02.2024 kl. 09:38
Layla wrote:
Ich habe gefragt wie Sachen, welche mit der SNOW gestrickt wurde, jedoch nicht gefilzt werden sollen gewaschen werden sollen. ich habe nichts in den Pflegehinweisen gefunden. Können sie mir den Link zu stellen?
18.01.2024 - 15:35DROPS Design answered:
Liebe Layla, in den Pflegehinweise wird es erklärt, wie man DROPS Snow waschen soll, wenn ich aber Ihre Frage leider nicht verstehe können Sie gerne Ihr DROPS Händler fragen, auch per Telefon oder per E-Mail wird man Ihnen dort gerne weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
19.01.2024 kl. 09:39
Layla wrote:
Guten Tag Sie haben mit der Snow auch Anleitungen die nicht nachträglich gefilzt werden. Wie müssen diese gewaschen werden , damit sie nicht filzen?
16.01.2024 - 12:19DROPS Design answered:
Liebe Layla, folgen Sie die Pflegehinweise, siehe unter die Farben. Viel Spaß beim stricken!
17.01.2024 kl. 09:38
Helene wrote:
Hvis man vil hekle med dette garnet, hvilket nr heklepinne passer bra?
08.01.2024 - 12:45DROPS Design answered:
Hei Helene. Anbefaler deg å bruke den heklenål str. det står i den oppskriften du skal hekle etter / den heklenålen du må ha for å få den oppgitte heklefastheten det står i den oppskriften du skal hekle etter. ( ofte str. 7 , 8 eller 9). mvh DROPS Design
08.01.2024 kl. 13:04
Mette Olsen wrote:
Jeg har købt for lidt af Drops Snow, farve 66, lot 6884. Er jeg mon så heldig, at der er 8 nøgler på lager?
14.11.2023 - 19:56DROPS Design answered:
Hej Mette, prøve at skrive i DROPS Workshop på Facebook, her er der størst chance for at få den rigtige indfarvning :)
17.11.2023 kl. 11:11
Maria Raposo Marques wrote:
Hello, I just started knitting a project with DROPS snow yarn, but it keeps breaking. What can I do so it doesn’t happen? (I knit Portuguese style, with the yarn going around my neck)
18.10.2023 - 21:33DROPS Design answered:
Dear Mrs Marques, we are sorry to hear you have some worries with our yarn, please contact your DROPS store - they will be able to help you even per mail or telephone. Thanks for your comprehension. Happy knitting!
19.10.2023 kl. 08:36
Anaïs wrote:
Bonjour, Je fais des moufles en naalbinding avec la snow. Et la j’ai besoin de faire des chaussettes, qu’elle laine plus fine ressemble le plus à la snow, s’il vous plaît? Merci
05.10.2023 - 10:41DROPS Design answered:
Bonjour Anaïs, aucune laine ne ressemble vraiment à Snow en plus fine, mais n'hésitez pas à contacter directement votre magasin DROPS qui saura vous conseiller la meilleure alternative possible pour votre projet, et ce, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
06.10.2023 kl. 09:34
Caroline wrote:
Hej, är detta samma garn som förut hette eskimo eller något liknade? För jag hade ett garn innan som hette något liknade och det tovade jag i tvättmaskinen och det blev jättebra, men sen köpte jag detta hos en återförsäljare då dom sa att det var samma. Men nu när jag tovade detta garnet så blir det väldigt luddig. Vet ni vad det beror på och vet ni hur jag kan rädda det, så det inte är lika luddigt?
31.08.2023 - 15:53DROPS Design answered:
Hei Caroline. DROPS Snow er det nye navnet for DROPS Eskimo. Så det er akkurat det samme garnet, (samme leverandøren), så det skal ikke ha noen betydning når du har tovet garnet. Men så kommer det litt an på hva du tovet da du strikket med Eskimo i forhold til Snow. Var det det samme, kan det være at det du tovet med Snow ha være løsere strikket, slik at overskuddsfibre ikke har tovet seg så godt samme. Kan også ha vært litt mer overskuddfibre i Snow nøstet enn Eskimo nøstet og det da har blitt mer luddig. Men det er bare å fjerne de løste ullfibrene etter vask, så er "plagget" klar til bruk. mvh DROPS Design
04.09.2023 kl. 09:11
Kristina wrote:
Synes fargene på garnet avviker veldig fra nettsidene. I virkeligheten er fargene ikke klare å fine med skittent gråaktig (gjelder nr. 101, 102,103,,105,54.
11.04.2023 - 12:04
Line Rønnberg wrote:
Synes ikke dette garnet fungerer til toving. Kommer ikke til å kjøpe igjen og ambefales ikke. Eskimo var bedre.
30.03.2023 - 17:06
Laura wrote:
Hi, I would like to know if I could use DROPS Snow for doll's hair... Thank you!
18.03.2023 - 23:58DROPS Design answered:
Dear Laura, you can use it, but if it gets wet, it will easily be felted and will have to be thrown away. On another note, it may break easily, since the thread is not cabled. Happy knitting!
19.03.2023 kl. 19:04
Edith McWhirter wrote:
I have a pattern that calls for Eskimo Tweed but I can't find it, can you help please? Thank you.
25.02.2023 - 10:47DROPS Design answered:
Dear Edith, Eskimo Tweed is no longer available. It was just a different colour variant of Eskimo/Snow, so please try to choose a different shade from our current range. Thanks and happy crafting!
25.02.2023 kl. 16:08
Yurike wrote:
Can you please give me a recommendation of the 3 most excellent colors to combine with Drop Snow Bark mix 23? I love the color very much
20.01.2023 - 18:08DROPS Design answered:
Dear Yurike, please contact your DROPS store, even per mail or telephone, they will help you finding the best matching colours matching your wishes. Happy knitting!
23.01.2023 kl. 11:00
Ursula Seegers-Preuß wrote:
Hallo, ich würde gerne einen Pullover aus snow stricken, befürchte aber, dass das Garn kratzt. Handelt es sich hier um Merinowolle und wie sind die Erfahrungen bezüglich kratzen???
18.01.2023 - 12:21DROPS Design answered:
Liebe Frau Seegers-Preuß, wenden Sie sich am besten an Ihrem DROPS Laden, dort wird man Ihnen am besten das beste passende Garn empfehlen, je nach Ihrem Wunsch und Sensitivität. Viel Spaß beim stricken!
18.01.2023 kl. 17:06
Wiola wrote:
Włóczka Snow bardzo się rozciąga po sezonie noszenia (czapka). Próbowałam już ją moczyć w gorącej wodzie i suszyć, ale nie skurczyła się jakoś znacząco. Są jakieś dobre patenty na rozciąganie się włóczki?
05.12.2022 - 13:16DROPS Design answered:
Witaj Wiolu, mój patent jest taki, że przerabiam na cieńszych drutach niż we wzorze, tak aby początkowo czapka była nawet trochę ciasna. Pozdrawiam!
05.12.2022 kl. 14:52
Renata wrote:
Hei. Går det ikke an å kjøpe Snow tweed farge 74,76,79? Er dette garnet utgått?
28.11.2022 - 22:33DROPS Design answered:
Hei Renata. Disse fargene er dessverre utgått fra vårt sortiment. Mulig noen butikker/nett butikker fremdeles har disse fargene, men vi har ikke oversikt over hvilken butikker dette evnt kan være. mvh DROPS Design
05.12.2022 kl. 10:26
Hej! Har just tovat ett par vantar som jag stickat i ett randigt mönster i rött, vitt och grönt i Drops Snow. Det röda garnet har fällt på det vita, så vantarna blev helt förstörda. Jag har helt följt de tovningsinstruktioner som står här på er hemsida, och har tovat vantar på samma sätt med andra färger i Snow utan problem.
02.10.2023 - 17:54