Hvernig á að festa kögur á þæfða tátilju

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við fyrst hvernig við prjónum eina umferð brugðna sem við síðan heklum lykkjur í, hvernig hægt er að fá kögrið til að hanga fallega og hvernig kögrið er fest í lykkjurnar á þæfðu tátiljunni í DROPS 166-29. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Eskimo, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: gott að vita, tátiljur, þæft,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.