Hvernig á að prjóna sokka í DROPS 167-34 - HLUTI 1

Keywords: garðaprjón, sokkar, spírall,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum sokka með garðaprjóni í DROPS 167-34. Í myndbandinu prjónum við stærð 35/37. En við prjónum helmingi færri umferðir en sem stendur í uppskrift, þannig að ef það stendur að prjóna eigi 12 umferðir þá prjónum við 6 umferðir og þegar prjóna á 24 umferðir þá prjónum við 12 umferðir. Útkoman/útlitið á sokknum í myndbandinu er aðeins frábrugðið frá upprunalega sokknum en þetta er sami sokkurinn nema bara með færri umferðum. Þessir sokkar eru prjónaðir úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Le Bourdonnec wrote:

Excellent. parfait pour comprendre la marche à suivre. Merci.

12.01.2017 - 21:01

Jodie wrote:

I am SO impressed by how thoroughly you have demonstrated this pattern. It is also a very instructive knitting lesson and sets the standard of "tutorial" in every way (for me anyway). Many thanks!

20.07.2016 - 21:14

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.