Magic Summer

Vertu með í okkar nýja DROPS-Along, í þetta skipti þá heklum við saman fallegt sjal!

HÆFNISKRÖFUR
Eins og áður í okkar fyrri Crochet-Alongs, þá sameinum við mismunandi heklaðferðir og lykkjur, sem eru með mismunandi erfiðleikastigi. En ekki örvænta! Með hverri vísbendingu þá erum við með myndir sem sýna aðferðirnar skref fyrir skref sem og kennslumyndbönd sem leiðbeina þér.

BYRJUNAR DAGUR
DROPS-Along byrjar 3 maí! Hafðu nú hraðann á og pantaðu garnið!

Deildu með okkur árangrinum með því að merkja myndirnar þínar með #DROPSAlong #MagicSummerCAL á Instagram og Facebook, eða vertu með okkur í DROPS Workshop til að fá frekari aðstoð!

Efni

Hvað þarf ég til að geta byrjað?

Vísbendingar