Hvernig á að hekla net í DROPS 187-17
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum netið í DROPS 187-17. Við sýnum byrjun á botninum (við setjið prjónamerki til að sýna 1. lykkju í umferð). Við heklum færri fjölda lykkja/umferðir en gefið er upp í uppskrift. Í tíma 06:05 sýnum við byrjun á 1. umferð á netinu. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á næstu umferð, þannig að auðveldara sé að sjá hvort 1. loftlykkjuboga þegar heklað er áfram. Nú eru heklaðar fleiri loftlykkju í hverri umferð, lesið uppskrift. Þegar netið hefur verið heklað til loka, heklið þá kant með handfangi með hálfum stuðlum, fastalykkjum og keðjulykkjum.
Þetta net er heklað úr DROPS Muskat, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.