frá:
1122kr
per 50 g
Innihald: 80% Alpakka, 15% Ull, 5% Polyamide
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 140 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Alpaca Bouclé er yndislegt effectgarn spunnið úr 2 þráðum af ofur fínni alpakka með kjarna úr ull og polyamide sem gefur garninu styrk. Náttúrulegar trefjar þess eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna á meðan það veitir einnig betri lögun og áferðargæði.
„Bouclé“ er franska orðið fyrir lykkju og vísar til fjölda lítilla lykkja af hreinum alpakka sem gefur garninu sérstakt útlit og upphefur mýkt trefjanna. Flíkur úr DROPS Alpaca Bouclé eru léttar og mjög loftkenndar „fluffy“
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.50 mm
Fyrir: 16 l x 20 umf
Eftir: 21 l x 32 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Lucyna wrote:
Dzień dobry, Zrobiłam sweter z Alpaca Boucle. Po kilku użyciach sfilcował się pod pachami. Fragmenty dzianiny pod pachami zrobiły się zbite i sztywne. Włóczka jest przepiękna, ale niestety sweter nie będzie mi służył długo, spruć się go nie da. Czy każda włóczka, która nadaje się do filcowania będzie się tak zachowywała? Pozdrawiam serdecznie
07.01.2025 - 12:29DROPS Design answered:
Witaj Lucyno, swetry z takich włóczek nie mogą być zbyt przy ciele, muszą mieć więcej luzu, szczególnie tam gdzie jest występuje wilgoć i tarcie, czyli głównie pod pachami. Wtedy unikniesz filcowania. Pozdrawiamy!
07.01.2025 kl. 13:14Anna wrote:
Hej! Jag undrar om det fungerar att använda två trådar alpaca bouclé? Jag vill byta ut ett annat bouclégarn mot detta men det andra har exakt hälften så lång löplängd. Vänliga hälsningar Anna
17.12.2024 - 10:59DROPS Design answered:
Hej Anna, ja det går så bra så :)
18.12.2024 kl. 14:59Aline BOIS wrote:
La laine alpaga bouclée peut-elle se tricoter sur des modèles de bonnet et d'écharpe merci
12.11.2024 - 14:32Lori Cullen wrote:
I'm just wondering if I make a sweater with this how it will hold its shape? I made a sweater with drops air and it has stretched out and drooped so much, I dont want that to happen again. Thanks for any info.
05.09.2024 - 22:45DROPS Design answered:
Dear Lori, you can use this yarn to make a sweater; here you have an example: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=11460&cid=19. However, please check the Care section for each yarn, or read the following page regarding how to care for Alpaca yarns so as to avoid the piece loosing its shape after washing it: https://www.garnstudio.com/yarn-care.php?cid=19. Both Air and Alpaca Bouclé should be washed by hand at 30ºC, then you take out the water without squeezing the piece and dry it on a flat surface. Happy knitting!
08.09.2024 kl. 17:40Panetta Maria wrote:
Good morning, I would be interested in your Alpaca Boucle' uni color yarn to make a knitted scarf 186 cm long, 55 cm wide and with fringes approximately 15 cm long. How much yarn do you recommend I should buy? Thank you so much for your help!
02.09.2024 - 18:40DROPS Design answered:
Dear Maria, this will depend on the tension and the pattern used, find all our scarf worked with a yarn group C (as Alpaca Bouclé) heer; this might inspire and help you. Happy knitting!
03.09.2024 kl. 09:50Johanna wrote:
Are there any plans on introducing more colors? Bouclé yarns have become quite trendy again and I‘m seeing many companies catch up. What about you?
27.01.2024 - 08:44DROPS Design answered:
Dear Johanna, as of now, we don't have any info regarding new colours for DROPS Alpaca Bouclé. Happy knitting!
28.01.2024 kl. 20:49Bernie wrote:
Hi, I found some alpaca bouclé in my stash, the shade is 0506 (a dark grey) I don’t see it on the website anymore, has it been discontinued? I have enough for my planned project but wondered about acquiring more for a later project. Thank you
09.02.2023 - 15:39DROPS Design answered:
Dear Bernie, correct, this colour has been now discontinued - maybe you can ask another knitter if she has the same colour in her stash in our DROPS Workshop. Happy knitting!
09.02.2023 kl. 16:46Mary Ogilvie wrote:
I make stuffed alpacas using the boucle yarn. The yarn used to come in pink and blue. Why are those colors no longer available? They sold great for clients purchasing for baby gifts. Please bring them back
03.02.2023 - 17:44Fabienne wrote:
Bonjour, Allez-vous créer de nouveaux coloris pour l'alpaca bouclé ?
12.11.2022 - 15:03DROPS Design answered:
Bonjour Fabienne et merci, nous n'avons pas de nouvelles couleurs prévues pour l'instant. Bon tricot!
14.11.2022 kl. 13:35Tina wrote:
Hallo Warum gibt's denn kein Pink, Rosa und Blau mehr!? Liebe Grüße Tina
26.10.2022 - 00:18Anke Demske wrote:
Von meinen Drops Händler habe ich erfahren, dass Sie leider die rosa-Töne vom Alpaca Boucle komplett aus dem Programm genommen haben. Ich suche händeringend 2 Knäule hellrosa. Gibt es irgendwie eine Möglichkeit da ran zu kommen?? Grüße A. Demske
30.09.2022 - 11:04DROPS Design answered:
Liebe Frau Demske, leider haben wir auch keine mehr; aber vielleicht kann Ihnen ein Mitglied von unserem DROPS Workshop damit helfen?
03.10.2022 kl. 10:30Laura wrote:
Hello I wondered if there is a test certificate available to purchase for this yarn? Any help is appreciated. Thankyou.
26.07.2022 - 14:17Carmen Yuli wrote:
Donde puedo comprar este tipo de lana ? Gracias
13.05.2022 - 06:01DROPS Design answered:
Hola Carmen, puedes encontrar las tiendas que tienen Alpaca Bouclé seleccionando tu país en la página de la lana y después haciendo click en comprar; te saldrá una lista de tiendas que tienen en stock esta lana. También puedes encontrar las tiendas con envío internacional en el siguiente link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=23&w=1&cid=23
15.05.2022 kl. 22:25Donna Agave wrote:
Hi, I am having difficulty finding Drops Boucle shade 0100 in the US or on the online shops. Easy dealers are the only source for this color. The shipping times are quite long on Easy. Do you know when your dealers may have this color way in stock? Thank you
27.04.2022 - 16:13DROPS Design answered:
Dear Donna, we don't have any information regarding the stock of different colors, we can only confirm that it's not discontinued. You would need to get in touch with your usual DROPS store to check with them if the color is currently out of stock. These are the shops that ship to the US: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=17&cid=19. Happy knitting!
27.04.2022 kl. 21:30Helena Edlund wrote:
Hej, ska sticka Drops/157/52: blir osäker på hur många Alpacka Boucle som jag ska beställa då jag ska sticka med 4 trådar. Räcker det med 150 g av vardera färg, dvs 3 nystan av varje färg som det står i mönstret?
13.02.2022 - 19:03DROPS Design answered:
Hei Helena. Ja, det skal rekke. DROPS Alpaca Boucle har en mye lengre løpelengde enn DROPS Puddel. Derfor trenger du samme antall nøster som DROPS Puddel selv om det da skal strikkes med 4 tråder. mvh DROPS Design
14.02.2022 kl. 07:39Karen Michler wrote:
Guten Tag! Ich suche noch Garn Drops Alpaca Boucle 0506 dunkelgrau. Ist die 0517 farbidentisch? Viele Grüße K. Michler
11.02.2022 - 14:35DROPS Design answered:
Liebe Frau Michler, FArbe 0506 war dunkler - am besten wenden Sie sich an Ihrem DROPS Laden,dort hilft man Ihnen gerne die passende Farben zu wählen. Viel Spaß beim stricken!
11.02.2022 kl. 17:14Thorez Martine wrote:
Good morning I have a Wolf 100% natural undyed Wool Shepherd’s Own 100 gr/230m 8wpi and i would like knitting with another Wool together. So i did’nt no which one is possible. Can you help me ? I thought Drops Alpaga Bouclé was possible or another one wool. What do you think about that ? Thanks for tour answer I will buy my Wool in a croatia’s store but I never do this. Thanks for tour help Regards Martine
05.02.2022 - 09:56DROPS Design answered:
Dear Thorez, your wool seems to be similar to a Yarn group A wool, so you should be able to use any other yarn to combine it, since it's a very fine wool which you can combine with others easily. However, since we don't know the exact details about your yarn, we can't say anything more about how well they will match.
05.02.2022 kl. 18:09Danuta Pawłowska wrote:
Ile włóczki alpaca boucle potrzebuję na sweter Autumn Elegance w rozmiarze XL ?
29.01.2022 - 13:27DROPS Design answered:
Witaj Danusiu, na ten rozmiar potrzebujesz 850 g włóczki DROPS Alpaca Boucle, tj. 17 motków. Pozdrawiamy!
29.01.2022 kl. 18:30Danuta Pawłowska wrote:
Kiedy będą dostępne kolory ecru i jasny beż?
27.01.2022 - 16:56DROPS Design answered:
Witaj Danusiu, można ich oczekiwać na koniec lutego-początek marca. Pozdrawiamy!
28.01.2022 kl. 14:07Marie Louise Witteman wrote:
Ik ben aan het breien met drops alpaca boucle, color 5110, dyelot 75349,maar heb twee bolletjes tekort. Kunt u kijken of ik die ergens kan kopen, of misschien via deze website?
26.01.2022 - 15:38DROPS Design answered:
Dag Marie,
Voor vragen over kleurnummers en verfbaden kun je het beste terecht bij je verkooppunt. Zij kunnen je wellicht verder helpen om het juiste kleurbad te vinden.
03.02.2022 kl. 11:44Kim Antonio wrote:
I am looking for your boucle yarn in a light pink color and was wondering if this ever be available again. It is the perfect color for a sweater that I want to knit and I just love the softness of the light pink. Thank you very much!
24.01.2022 - 13:13DROPS Design answered:
Dear Mrs Antonio, our Alpaca Bouclé is now available only in the shown colours. Happy knitting!
25.01.2022 kl. 10:04Hetty Brekelmans wrote:
Een tijdje terug heb ik al eens de vraag gesteld, maar daarop geen antwoord gekregen. Nieuwe poging. Ik vind het erg jammer dat er nog zo weinig kleuren van deze wol zijn. Komen er in de toekomst nieuwe kleuren?
06.01.2022 - 10:50DROPS Design answered:
Dag Betty,
Voor zover ik weet ligt het helaas niet in de planning om extra kleuren toe te voegen aan deze garenkwaliteit.
06.01.2022 kl. 11:42Anni Maasik wrote:
Would it be possible to know the name of the company who produces this Alpaca Bouclé yarn (your cooperation partner in Peru)? I am just curious to learn more about their production.
29.11.2021 - 13:46Hetty Brekelmans wrote:
Mijn favoriete garen! Maar waarom zijn er nog maar zo weinig kleuren van? Komen er weer nieuwe kleuren bij?
26.11.2021 - 22:13DROPS Design answered:
Dag Hetty,
Voor zover ik weet ligt het voorlopig niet in de planning om extra kleuren te maken voor deze garenkwaliteit.
06.01.2022 kl. 11:56
Janne Knutsen wrote:
Hei. Når tid kommer alle fargene inn i alpaca boucle . Opplever at forhandlerne er ganske utsolgte. Hilsen, Janne
26.12.2023 - 15:19