Hvernig á að gera kögur
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að gera kögur.
Klippið upp þræði, tvisvar sinnum lengri en óskuð lengd. Ákveðið hversu margir þræðir eiga að vera í hverju kögri. Leggið þræðina saman tvöfalda og stingið heklunál í gegnum kantinn á stykkinu, sækið þráðinn/þræðina og dragið hálfa leið í gegnum kantin og þá myndast lykkja, dragið endann í gegnum lykkjuna og herðið.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.