DROPS Garnflokkar

DROPS garnið er skipt í garnflokka eftir grófleika á þráðunum og prjónfestu.
Garnflokkur A er fínt garn og Garnflokkur F er grófasta garnið.

Í hverjum og einum af þessum garnflokkum, er hægt að skipta út garni og nota í sömu mynstrin. Mismunandi garn gefur mismunandi áferð – sem getur gefið þér nýja og spennandi blöndu :)

DROPS garnið er spunnið þannig að grófleikinn á þráðunum passar við hvern annan. Með því að nota fleiri þræði frá einum garnflokki gefur þér aðgang að mynstrum í öðrum garnflokkum. Farðu niður að enda á síðunni til að sjá yfirlit yfir hentuga samsetningu.

Með því að skipta um garn breytist einnig fjöldi dokka sem þú þarft, fjöldi metra (50 grömm = X metrar) er breytilegur fá einu garni til annars - lestu meira um breytingu á einu garni til annars hér.


Garnflokkur A

Umferðir 26 - 23 lykkjur

Garn Grófleiki Prjónfesta
10 x 10 cm
Prjónastærð 50 g =
DROPS Alpaca

DROPS Alpaca
100% Alpakka
Made in Peru
Hentugt til þæfingar

A 5 ply sport 24 x 32 3 167 m
DROPS Baby Merino

DROPS Baby Merino
100% Ull
Made in EU
Superwash

A 5 ply sport 24 x 32 3 175 m
DROPS Fabel

DROPS Fabel
75% Ull, 25% Polyamide
Made in EU
Superwash

A 4 ply fingering 24 x 32 3 205 m
DROPS Flora

DROPS Flora
65% Ull, 35% Alpakka
Made in Peru
Hentugt til þæfingar

A 4 ply fingering 24 x 32 3 210 m
DROPS Kid-Silk

DROPS Kid-Silk
75% Mohair, 25% Silki
Made in EU

A 2 ply lace 23 x 30 3,5 420 m
DROPS Loves You 7

DROPS Loves You 7
100% Bómull
Made in EU

A 5 ply sport 23 x 30 3,5 170 m
DROPS Loves You 9

DROPS Loves You 9
100% Bómull
Made in EU

A 5 ply sport 24 x 32 3 125 m
DROPS Nord

DROPS Nord
45% Alpakka, 30% Polyamide, 25% Ull
Made in Peru

A 4 ply fingering 24 x 32 3 170 m
DROPS Safran

DROPS Safran
100% Bómull
Made in EU

A 5 ply sport 24 x 32 3 160 m

Garnflokkur B

Umferðir 22 - 20 lykkjur

Garn Grófleiki Prjónfesta
10 x 10 cm
Prjónastærð 50 g =
DROPS Belle

DROPS Belle
53% Bómull, 33% Viscose, 14% Hör
Made in EU

B 8 ply DK / worsted 21 x 28 4 120 m
DROPS Cotton Light

DROPS Cotton Light
50% Bómull, 50% Polyester
Made in EU

B 8 ply DK / worsted 21 x 28 4 105 m
DROPS Cotton Merino

DROPS Cotton Merino
50% Ull, 50% Bómull
Made in EU
Superwash

B 8 ply DK / worsted 21 x 28 4 110 m
DROPS Daisy

DROPS Daisy
100% Ull
Made in Peru
Hentugt til þæfingar

B 8 ply DK 21 x 28 4 110 m
DROPS Fiesta

DROPS Fiesta
75% Ull, 25% Polyamide
Made in EU
Nýtt
Superwash

B 8 ply DK 21 x 28 4 110 m
DROPS Karisma

DROPS Karisma
100% Ull
Made in EU
Superwash

B 8 ply DK / worsted 21 x 28 4 100 m
DROPS Lima

DROPS Lima
65% Ull, 35% Alpakka
Made in Peru
Hentugt til þæfingar

B 8 ply DK / worsted 21 x 28 4 100 m
DROPS Merino Extra Fine

DROPS Merino Extra Fine
100% Ull
Made in EU
Superwash

B 8 ply DK / worsted 21 x 28 4 105 m
DROPS Muskat

DROPS Muskat
100% Bómull
Made in EU

B 8 ply DK / worsted 21 x 28 4 100 m
DROPS Puna

DROPS Puna
100% Alpakka
Made in Peru
Hentugt til þæfingar

B 8 ply DK / worsted 21 x 28 4 110 m
DROPS Sky

DROPS Sky
74% Alpakka, 18% Polyamide, 8% Ull
Made in Peru/EU
Hentugt til þæfingar

B 8 ply DK 21 x 28 4 190 m
DROPS Soft Tweed

DROPS Soft Tweed
50% Ull, 25% Alpakka, 25% Viscose
Made in EU
Hentugt til þæfingar

B 8 ply DK 21 x 28 4 130 m

Garnflokkur C

Umferðir 19 - 16 lykkjur

Garn Grófleiki Prjónfesta
10 x 10 cm
Prjónastærð 50 g =
DROPS Air

DROPS Air
65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull
Made in Peru/EU
Hentugt til þæfingar

C 10 ply aran / worsted 17 x 22 5 150 m
DROPS Alaska

DROPS Alaska
100% Ull
Made in EU
Hentugt til þæfingar

C 10 ply aran / worsted 17 x 22 5 70 m
DROPS Alpaca Bouclé

DROPS Alpaca Bouclé
80% Alpakka, 15% Ull, 5% Polyamide
Made in Peru
Hentugt til þæfingar

C 10 ply aran / worsted 17 x 22 5 140 m
DROPS Big Merino

DROPS Big Merino
100% Ull
Made in EU
Superwash

C 10 ply aran / worsted 17 x 22 5 75 m
DROPS Bomull-Lin

DROPS Bomull-Lin
53% Bómull, 47% Hör
Made in EU

C 10 ply aran / worsted 17 x 22 5 85 m
DROPS Brushed Alpaca Silk

DROPS Brushed Alpaca Silk
77% Alpakka, 23% Silki
Made in Peru

C 10 ply aran / worsted 17 x 22 5 280 m
DROPS Nepal

DROPS Nepal
65% Ull, 35% Alpakka
Made in Peru
Hentugt til þæfingar

C 10 ply aran / worsted 17 x 22 5 75 m
DROPS Paris

DROPS Paris
100% Bómull
Made in EU

C 10 ply aran / worsted 17 x 22 5 75 m

Garnflokkur D

Umferðir 15 - 12 lykkjur

Garn Grófleiki Prjónfesta
10 x 10 cm
Prjónastærð 50 g =
DROPS Melody

DROPS Melody
71% Alpakka, 25% Ull, 4% Polyamide
Made in Peru
Hentugt til þæfingar

D 12 ply chunky 12 x 14 8 140 m

Garnflokkur E

Umferðir 11 - 9 lykkjur

Garn Grófleiki Prjónfesta
10 x 10 cm
Prjónastærð 50 g =
DROPS Andes

DROPS Andes
65% Ull, 35% Alpakka
Made in Peru
Hentugt til þæfingar

E 14 ply super bulky 10 x 14 9 45 m
DROPS Snow

DROPS Snow
100% Ull
Made in EU
Hentugt til þæfingar

E 14 ply super bulky 10 x 14 9 50 m

Garnflokkur F

Umferðir 8 - 5 lykkjur

Garn Grófleiki Prjónfesta
10 x 10 cm
Prjónastærð 50 g =
DROPS Polaris

DROPS Polaris
100% Ull
Made in EU
Hentugt til þæfingar

F 14 ply super bulky / jumbo 8 x 10 12 18 m

Annað garn

Garn 50 g =
DROPS Glitter

DROPS Glitter
60% Cupro, 40% Málmþræðir
Made in EU

3500 m

Skipta um garn frá einum garnflokki til annars:


DROPS garnið er spunnið þannig að grófleikinn á þráðunum passi saman.

Með því að nota fleiri þræði úr einum garnflokki, þá getur þú unnið í mynstrum sem eru hönnuð fyrir annan garnflokk.

Hér er yfirlit yfir þræði sem hægt er að sameina til að grófleikinn passi fyrir annan garnflokk:


Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrunum, er þetta skrifað þannig: A + A = C

Skoðaðu nokkur dæmi um samsetningu þráða og fleira hér.