Christmas KAL 2018

Vertu með okkur í þessu DROPS-Along og prjónum jólapeysur á alla fjölskylduna!

KUNNÁTTA
Þetta er einfalt mynstur en ef þú ert með einhverjar áhyggjur af kunnáttunni, ekki hafa það! Hvert skref í þessu DROPS Along inniheldur kennslumyndbönd og myndir til að aðstoða þig við að klára peysuna.

Hefur þú aldrei prjónað verkefni með mörgum litum? Þá er þetta flott stykki til að byrja á

DAGSETNING
Við byrjum að prjóna þriðjudaginn 1. nóvember!

Deildu með okkur árangrinum með því að tagga myndirnar þínar inn með eftirtöldum 2 myllumerkjum: #DROPSChristmasKAL og #RedNoseJumper (ef þú ert að gera fullorðins peysuna) eða #RedNoseJumperKids (ef þú ert að gera barnapeysuna). Með þessu þá getur þú smellt á myllumerkið á netinu og leitað á DROPS Workshop til þess að finna aðra sem eru að prjóna sömu peysu og þú!

Efni

Hvað þarf ég til að geta byrjað?

Vísbendingar